Vísir - 27.02.1915, Side 3

Vísir - 27.02.1915, Side 3
VISIR Fallegur kvengrímu- ‘búningur til sölu á Bjargarstíg 15 langmestar byrgðir, alt vönduð vinna. Skólavörðustíg 22. Matthías Matthíasson. Sími 497 jLíkldstur fást meö öllum vanalegum litum af ýmsri gerð, einnig úr eik, sléttar eða skornar ef óskað er. Helgi Helgason, Hverfisgötu 40 (áður 6). Sími 93. Á Laugavegi 24 er best að kaupa: KÁPUR, KJÓLA, KARLMANNS- FÖT og PRjÓNAFATNAÐ. Hafið þetta hugfast. Saumastofan mælir með sér sjálf. te&steu\a frá J Schannong. Umboð fyrir ísland : Gunhild Thorsteinsson Reykjavík. Ábyrgðin kvæði eftir M. Gíslason, fæst i j bókaverslunum Sigf. Hymunds- j sonar, Sigurðar Kristjánssonar og j á afgr. Vísis. Kostar 10 aura. Fallegi hvíti púkinn. Eftir Guy Boothby. Frh. »Má eg biðja ykkur að líta á þetta kort?« sagði hann, þegar hann hafði lokið þessu starfi sínu. Þið munið ef til vill eftir því, að í fyrsta skifti sem við vorum elt, þá var það einmitt á þessum sama stað. í það sinn tókst okkur nú að kom- ast undan með því, að fara í gegn- um álinn þarna milli þessara tveggja grynninga. Skipið, sem elti okkur, risti of djúpt, eins og þið munið sjálfsagt, og gat ekki fylgt okkur eftir. Nú gætum við ef til vill reynt þetta aftur, ef þið viljið hætta á það.« »Hvað hddur þú?« spurði Alie og sneri sér að mér. »Það er ör- þrifaráð og hættulegt, en við verð- um líka að muna eftir því, að við erum í a'armikilli hættu stödd. Eg kraup nú niður á þilfarið og virti kortið fyrir mé nákvæmlega. DREKKiÐ AÐEINS DAVID METZ THE. á ^xtvxss feotiav oetlur (\atd\8 \ 3ítetste3$t\ús\ \)\8 ^©(asutvd^ mánuda^- \t\u \. mavs o^ J. (\. J<le5at avmavs oevluv seU *. JHav$av\v\e \ 5 \ö puuda um, a$avm\li’Æ aj teivoövu, J\s%ur (\ev(- ur, JaiuáSuv, o(\u&ta<í\ mav^ Jteiva. Skrautritun. Undirritaður dregur letur á borða á líkkransa. — Peir sem gefa kransa, ættu að nota sér það. - Einnig skrifa eg nöfn á bækur og afmæliskort o. s. frv. — — Pétur Pálsson Grettisg. 22 B, uppi. Massage-læknir Gruðm. Pétursson Garðastræti 4. Heima kl.6—7e. h. Sími 394. Góð jörð með hentugri og góðri húsa- skipun fæst í skiftum fyrir hús hér í bæ og er laus til ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við G. Felixson, Vatnsstíg 10 A. Det kgL octr Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Póslhús«tr. 19. Sími 215, Venjulega heima kl. 11 — 12 og 4—5 Bogi Btynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talsfml 250. Biarni P. Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 4. Heima 12—1 og 4—5. GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. ÞRÁTT FYRIR VERÐHÆKK- UN Á EFNI, SELUR EYV. ÁRNASON LANG- ODÝRASTAR, 1 \\r VANDAÐASTAR °9 Lletiir FEGURSTAR SV I.ÍTIÐ Á BIRGÐIR MÍNAR OG sjáið mismuninn ÁÐUR EN þÉR FESTIÐ KAUP ANNARSSTAÐAR. TALS. 44, SvatWXV Laugav. 37. Sími 104. Langbesta og fjölbreyttasta matar- nýlenduvöruverslun í Austurbænum. Að eins góðar og óskemdar vörur. Árni Jónsson. Prentsmiðja Sveins Oddssonar. Þar sást langt, bugðótt rif, svipað hlykkjóttum ormi í lögun, en í miðjunni var í það lægð, rétt hæfi- Isga breið til þess, að skipið okkar gæti smogið þar í gegn, svo fram- arlega sem óhætt var að reiða sig á mæiingarnar. Eitt lá aiveg í aug- um uppi, og það var það, að ef við kæmumst þarna í gegn, þá var okkur borgið. »Eg er á því, að freista þes;«, sagði eg, þá er eg hafði hugsað mig vel um. »Þá förum við að þínum ráðum«, sagði Alie. »Við reynum þetta sund.« »Þá það«, svaraði Patterson hægt. Svo vafði hann kortið saman og fór aftur upp á stjórnpallinn. Sfðan þutum við áfram með full- um hraða í hálfan tíma og her- skipin á eftir okkur svo hratt sem þau höfðu vélaafl til. Þá fór að draga dálítið úr lirað- anuni, og þegar eg leit fram und- an, gat eg greint í byrjandi rökk- urmóðunni eitthvað, sem var líkast óslitinni röð af boðum og náði svo mílum skifti til beggja handa, langt utan af hafi og alt inn undir hina ósléttu strönd, er lá til vinstri handar. Stefnunni hafði verið breytt fyrir Iöngu, og stefndum vér nú beint á brotsjóana. Hraðinn var enn afskaplegur, en þó mátti finna að úr honurn hafði dregið. »Við erum rétt komin að álnum núna«, sagði Alie og fór á undan mér upp á stjórnpallinn. Ef nokkru skeikar og við kennum gruns, þá er alt komið í mola á fáum mín- útum, svo að við skuium vera samam góði minn!« Við stóðum áveðurs við stýris- skýlið og höfðum gætur á því, hvað fram fór. Brimgarðurinn var nú naumast hálfa mílu fram undan, en herskipin svo sem 6 mílur á eftir okkur. Nú tóku tveir menn verkfæri og fóru að stika dýpið, stýrimaður var sendur fram á, til þess að segja til um stefnuna og Patterson tók við stýrinu sjálfur af þeim, sem stýrt hafði. Undirstýrimaður var settur við bjöllusímann. Alt í einu reis Patterson upp, kipti t’l stýriskeðjunum á víxl til reynslu, svo, að hann vissi hvort ait væri í góðu lagi. Síðan sneri hann sér að undirmanni sínum við símann. »Stöðva vélina!« hrópaði hann. Bjallan hringdi í vélarúminu, og svarið kvað við á stjórnpallinum. Skrúfutitringurinn stöðvaðist eins og af einhverjum töfrabrögðum, og rann nú skipiö áfram af þeim skrið, sem á því var þegar áður. Við vorum komin inn á milli boðanna svo að segja áður en unt var að hugsa sig nokkuð um, en áfram héldum við. Eg gaf Patterson horn- auga. Hann stóð teinréttur og kuldalegur eins og marmaralíkn- eski, og horfði beint fram. Brim- röstin ólgaði og grenjaði á báðar bendur og úðinn þeyttist framan í okkur og dundi yfir þiljurnar eins og helliskúr. Eitt eða tvö augna- biik heyrðíst lágt, urgandi hljóð og síðan grenjaði Patterson: »Fullan hraða áfram!« Bjallan svaraði eins og töfratól, og þegar skaut skútunni áfram. Eftir eitt andartak vor- um við komin gegnum rifið inti ílygnansjóog okkur var borgið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.