Vísir - 27.02.1915, Side 4

Vísir - 27.02.1915, Side 4
V J.SIR H.f, EimsMpaíéiag Islaiids. Breyting á ferd&áætlun félagfeins, Gullfoss. Vegna þess að skipið verðt.'r eigi fullsmíðað á tilseftum tíma, getur það eigi farið frá Kaupmannahöfn, í fyrstu ferð sína, fyr en 27. mars Vegna þessara tafa og sökum þess, að nii er full- ráðið að skipið fari til Vesturhelms snemma í apríl, falla burt þessar áætlunarferðir: 2. ferð (frá Reykjavík 5. apríl) og 3. ferð hringferð um landið (frá Reykjavík 2. maí). 5. ferð, frá Reykjavfk 15. maí til Austfjarða og útlanda, er áformað að verðt farin samkvæmt áætlun, Reykjavík, 25. febrúar 1915. Stjórnin. HEY, ágætt úr Noiðurlandi, fæst í næsta mánuði, ef pantað er nú þegar og umbúðir sendar norður með »Flóru«. Uppl. tals. nr. 236, kl 10—12 næstu daga. Sjö flskimenn geta fengið góða atvinnu frá páskum til loka ágústmánaðar. Semja má við Matfh. OlafssoBi alþingismann í Ingólfshúsinu í Reykjavík. — Heima venjulega fyrir kl. 11 f. h. P.V. Guðmundsson sem rithöfundur. Bíðum við. Gamalt »Mbl.«. P. V. Guðmundssor. trúfræðingur, bænastjóri, læknisnemi og síðast en ekki síst rithöfundur á vettvangi. pao tór nú sem eg hugði, að nýtt snildarritverk(I) mundi birtast frá rithöfundinum eftir að honum hafði verið sannað með ótvíræðum rök- um, aö hann væri Farisei í sinni , hjörð, að hann væri frámunalegur j ridrengur og löðurmenni, ef hann j hefði meint það, sem hann hatði j skrifað. Mannkosía drengsins gætir 1 minna í seinna ritverki hans, en aftur koma ritmenskuhæfileikar og sálargáfur hans þar gleggra í Ijós, því að engum Iæsum manni bland- ast hugur um, að síðari grein hans er frá upphafi til enda meinvitlaus \ lokleysa, brösuð saman úr máttlaus- i um ókvæðisorðum, sem hvergi koma málefninu og því síður svargrein minni til hans við. Þetta treysti eg jafnvel P. sjálfum til að sjá. Rök- um þeim og ástæðum fyrir, að eg vakti athygli manna á því, sem Steinunn hafði sér til afsökunar, getur P. vitanlega hvergi andmælt með rökum. Hann fullyrðir aftur að eg hafi talið, að hún hafi verið gift nauðug, en ekki þarf að taka fram nema þessi uin- mæli úr grein minni: »Hún fylgdi venjunni, sinni eigin eðlishvöt«, til að sýna fjarstæðu höf. Sögulegri misþyrmingu á Jóni þorir P. ekki að tjalda aftur. Lengsti kaflinn í ; grein P. er aftur um »sanna konu« I og *sanna og helga ásU, en eg | skal ekki fara mörgum orðum um s þetta aftur. Það vita allir mentaðir og gáfaðir menn, að slíkt eru að eins hugtök, en það er ekki von á, að P. skilji slíkt. Aðalundirstöðu- atriðið úr fyrri grein hans tekur hann aftur, og inun það hið e;na í greininni, sem er rétt athugað. Það er sem sé þar, sem hann í fyrri greininni gefur í skyn, að eg hafi fegrað svívirðingu Steinunnar og logið lofi á hana. Þetta kveður hann hafa verið fjarri sinni mein- ingu og er þá vel. P. tekur það hátíðlega fram, að honum hafi þótt fyrir, aö rita seinni grein sína af því, að hann beri eng- an óvildarhug til mín. Mér þykir aftur á móti fyrir því, að eg skyldi nokkurn tíma taka fyrri ritsmíð hans svo hátíðlega, að svara henni, eink- um eftir að seinni grein hans kom út, enda bið hann fyrirgefningar á því og lofa honum því, að slíkt skal ekki henda mig aftur, sérstak- lega bið eg þó lesendur Vísis vel- virðingar á þessu. G. S. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppl. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11 — 12með eða án deýf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. Getur það verið rétt? Mikið gleðiefni er það fyrir oss íslendinga, að eiga nú von á að fá bráðlega tvö allstór gufuskip, sem þjóðin hefir sjálf eignarrétt á. — Hér hefir verið hrundið af stað því glæsilegasta og um leið þjóðleg- asta framfarafyrirtæki. Og er von- andi, að stofnun gufuskipafélagsins leiði biessun yfir land og lýð i I bráð og lengd. — Nú er altaf verið að tala um hið nýja skip, »Gullfoss«, í blöðunum, — hvenær það hafi runníð af stokk- unum úr »Fiydedokken«, hvenær það eigi að koma hingað til Rvík- ur. Einna tíðræðast er þó mönn- um um, að í ráði sé, að senda skipið héðan til Vesturheims. í síðasta blaði »Þjóðarinnar« er minst á þessa fyrirhuguðu New York-ferð »Gullfoss«, og er þar meðal annars skýrt svo frá, að »ekki verði seld vestur- ferðin ein, til þess að vinna ekki að útflutn- ingi fólks.« Eg marglas þessi orð í blaðinu, því eg ætlaði tæp- lega að trúa mínum eigin augum. Nei, þetta hlaut að vera ritvilla, prentvilla, eða einhver enn.varhuga- verðari stórviila. — Hvers vegna ekki að selja mönnum farið vestur, nema jafnframt sé tekin ferð með SKipinu heim aftur? Er nokkur hugsanleg sanngirni í slíku? Sá spyr, sem ekki veit. Manni verður enn fremur á að . spyrja- Hvað Iangt nær þessi út- Nýr upsi seldur á Steinbryggj- unni í dag. i flutningstálmun? — Fær enginn maður — jatnvel þótt hann sé út- lenuingur — far héöan með skip- inu vestur, nema hann sé ráðinn í því, að koma hingað aftur með söir.u ferð skiþsins? Gera má ráð fyrir, að stjórn gufuskipafél. álíti það ekki að »vinna að útflutningi fólks«, þótt skip félagsins flytti einhvern út- lending héðan til Ameríku, án þess að skylda hann til að koma með j til baka. Landar vorir eru því r é 11 æ g r i í þessu efni, en útlendingap. ís- lendingar eiga aðeins takmarkaðan rétt á, að feröast með sínum eigin skipum. Myndi fornmönnum, — forfeðr- úm vorum, ekki hafa þótt slík fyr irmæli ófrjálsleg, meðan þeir réðu siglingum sínum milli landa? — Þá mátti hver, sem vildi og gat, fara utan, til að »afla sér frægðar og frama«. — En nú, þegar ím- lendingar hefja að nýju siglingar milli landa, og komin er öld fram- fara og menningar, þá er það á- litið óhjákvæmilegt skilyrði, að leggja farartálma á frjálsa lands- j menn. — H é ð i n n. Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn kl. 8—11. Sími 444. Skósmíðavinnustofan Bröttugötu 5. Allar skóviðgerð- ir fljótt og vel af hendi leystar. S t ú I k a óskast til 'morgun- verka. Uppl. í Þingholsstræti 8B. Stúlka óskast í vist nú þeg- ar til 14. maí. Afgr. v. á. B a r n g ó ð stúlka getur feng- ið vist nú begar eða frá 14. maí. Afgr. v. á. D u g 1 e g stúlka óskast í vist frá 1. mars til sláttar. Hátt kaup í boði. Uppl. á Njálsg. 12. LEIGA 2 kvengrímubúningar gul'fallegir, til leigu. Afgr.v.á. Kvengrímudansbún- i n g u r til leigu í Tjarnarg. 3 B. KAUPSKAPUR Konsolspegill stór og vándaður til sölu. Afgr. v. á. Barnavagga til sölu á Hverfisgötu 34. Grímudansbúningur, handa karlmanni, kostaði upp- haflega 60 kr., fæst nú með gjafverði. Afgr. v. á. A 11 e r s Lexikon, IV., V. b, óskast til kaups. Afgr. v. á. T i 1 sölu með tækifærisverði: frakki, vesti og jakki, ýmsar bæk- ur, húsmunir o. fl. á Laugaveg 22 (steinh). S a 11 a ð u r upsi, söltuð síld og söltuð keila til sölu- Afgr.v.á. S ó I r í k íbúð, 3 stofur eða fleiri, ásamt eldhúsi, þvottahúsi og geymslu, eru til leigu frá 14. maí; einnig 2 herbergi fyrir ein- hleypa nú þegar. Uppl. hjá S. Jóhannessyni, Laugav. 11. 1 stofa til leigu frá 15. maí til 1. okt. Uppl. hjá. Friðrik P. Welding, Vesturg. 24. T v ö herbergi samliggjandi og mót sólu, til leigu á Laufásv.42. TAP AÐ — FU NDIÐ Peningabudda fundin. Vitjist á afgr. Vísis. Silfurskór, framan af staf- hún, hefir tapast. Afgr. v. á. FÆÐI F æ ð i fæst á Laugveg 17.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.