Vísir - 28.02.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 28.02.1915, Blaðsíða 1
1343 -25 -æ V I S I R Stærsta, besta og ódýraita blað á íslenska tungu. Um 500 tölublöð um árið. Verð innanlands: Einstök blöð 3 au. Mánuður 60 au. Arsfj. kr. 1,75, Arg.kr.7,00. Erl. kr. 9,00 eða 2l/a doll. 8- VISXR Sunnudaginn 28. febrúar I9I5í v i s I R kemur út kl. 12 á hádegi hvern dag. Skrifstofa og afgreiðsla cr i Austurstræti 14. Opin kl. 7 árd. til kl. 8 síðd, Simi 400. Ritstjóri. GunnarSignrðsson (frá Selalæk). Til viðt.2—3. SS- -B£ svhoti o$ kampa\)\tv0 Svm\ -Q--0- Gamla Bíó. -o--o- í kvöld kl. 6, 7 og ö: taflmadurinn, franskur gamanleikur í tveim þáttum. BUBBI & CO. Ágætis gamanleikur. KL. 9-10V?: Skemtikveld. Hljómleikar. 14 manna hljóðfærasveii og ofannefndar úrvals gamanmyndir. Pantið aðgöngum. í síma 475, til kl. 5. Betri sæti tölusett 85 aura. Alm. — — 60 — Eftir kl. 6, fást aðgöngumiðar að skemtuninni kl. 9—IOV2 í ---— Gamla Bíó.------- t HÉRMEÐ tilkynnist að móð- ir og tengdamóðir okkar, ^ósa Matthíasdóttir, andaðist 20. þessa mánaðar. Jarðarförin er ákveðin þriðju- daginn 2. mars og byrjar með húskveðju kl. 11V2 frá heimili okkar, Laugaveg 35. Hin látna óskaði þess, að krans- ar yrðu ekki látnir á kistu sína. Reykjavík 26. febrúar 1915. Helga Helgadóttir. Jónatan Jónsson. XíX. \. Pundur í dag kl. 4 síðd. Ut*n sfúku heimsækja di talar. BÆJARFRETTIR Afmaell 29. febr. Jórunn R. Guðmundsd. kaupk. ^'Surjón Ólafsson skipstj. Afmaellskort fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. S í m s k e y t i til ritstjóra Vísis. Förum í dag. Leith, þann 27. febrúar, kl. 10,52 f. h. Farþegar á Boiníu. VERSLUNIN KOLBRUN y a 5 \ 5 fv vl $ J a s \\ að sælgætí, vindla, vindlinga, slgarettur, reyktóbak, munntóbak og neftóbak (handskorið og í bitum) fá menn óvíða ódýrara né betra en í "\)ev^ut\\wtv\ ,^ot5vixt\’ £au$a\)e§ b. LAUGAVEG 5 SIMi 496 Alþýðufræðsla fél. Merkur, (annar fyrirlestur) í dag kl. 5 síðdegis í IðnaðarmannaMsimi. Björn Kristjánsson bankastjóri, flytur erindi um ffBT tollmál. VELDSKEMTU N heldur Kvenréttindafélagið í kveld, 28. febrúar, kl. 9 í GOOD-TEMPLARA- HÚSINU. AÐGÖNGUMIÐAR kosta 1 krónu og tást í Good-Templarahúsinu frá kl. 4. umuu u u 1 ÍSLENSK KOL! I fyrsta sinn verða íslensk KOL seld í Glasgowgrunni mánudaginn 1. mars frá kl. 10-3. Verðið er á staðnum kr. 4.75 pr. skp. Afmæli á morgun. Guðrún R. Egilssen húsfrú. Una Brandsdóttir húsfrú. Óli J. Haldorsen hjólasmiður. H. E. Schmidt korrespondent. Guðm, próf, Hannesson hélt fróölegan fyrirlestur í Stúd- entafélagi Háskóla íslands í gær um -sögu rikisráðsákvæðjsins. Kvenréttindafélagið. Þótt mörgum kunni að virðast það ólíklegt, þá lítur svo út, sem fáir hér hafi jafngott iag á að skemta bæjarbúum og kvenréttindafélagið, þegar það lekur sigtil. Skemtanir þess hafa undanfarin ár þótt ein- hverjár þær bestu og fjölbreyttustu, sem bærinn hefir haft upp á að bjdöa. Svo var það í fyrra vor, og Nýja Bíó Vilji stálkonungsins, ágætur danskur sjónleikur í 3 þált- um og 35 atriðum. Aðalhlutverkið leikur; Clara Wieth. Myndin er m.a. leikin í skipasmíða- verksmiðjum Burmeister & Wain, þegar vélarnar eru í gangi. Leikfélag Eeykjavíkur Syndir annara verða leiknar sunnudaginn 28. febr. kl. 87, Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnaðarmannahúsinu frá kl. 2. P ANTAÐRA aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3, leikdaginn. tiia svo virðist það nmni verða nú, eftir skemtiskránni að dæma, sem fest er upp á götunum. Að þær geta haft ráð á svo góðum kröft- um sér til aðstoðar, bendir á, að kvenréttindakonurnar eigi víða góða kunningja. Nú hafa þær áskránni söngflokk karla, hljómleika-samspii þeirra Þórarins og Eggerts. Upp- lestur eða eitthvað, er Gunnþórunn Halldórsdóttir, sem margir sakna af leiksviðinu, flytur, barnadans, sem flestum þykir gaman að, og vísna- kveðskap Ríkharðs Jónssonar. Auk þess á að leika gamanleik, og gæt- unr vér trúað því, að ýmsir vildu gjarna sjá hann, með því þar koma þær sjálfar fram á sjónarsviðið. íslensk kol verður farið að selja í Glasgow- grunni á mor^un (sjá augl. hér í blaðinu). »NorðurIjósið« kom í nótt frá Vesturlandi. »Iðunn«, klæðaverksmiðjan, var seld í gær á uppboði. Nýtt hlutafélag hafði verið stofnað, til þess að kaupa hana, og bauð það hæsta boðið, 39,500 kr., en Landsbankinn krafð- ist þess, að sér yrði lögð út eignin. »Flora« er ókomin kl. 11 í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.