Vísir - 28.02.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 28.02.1915, Blaðsíða 3
V I 5 1 R L_s. i. Víðavangsh!aup (CROSS COUNTRV). Iþróttafélag Reykjavíkur efnir nl »Sveitahlaups» á víða- vangi á sumardaginn fyrsta, 22. apríl, n. k. (ef veður leyfir). Öllum félögum innan í. S. í., er heimil þáttaka í hlaupinu. Keppt verður í 5 manna sveitum, samkvæmt leikreglum í. S. í. Sú sveit, sem fyrst nær marki, eftir ítölu, fœr vönduð verð- laun, gefin af fþrótiafélagi Reykjavíkur. Auk þess verða veitt 1., 2. og 3. verðlaun. Nánara slðar. Sijórn IþróHafélags Reykjavfkur. S Ö L U B Ú Ð á lsafirða er til leigu nú þegar Búðin liggur við eina aðalgötu bæjar- Skrautritun. i j Undirritaður dregur letur á borða ! á líkkransa. — Peir sem gefa | kransa, ætfu að nota sér það. — Einnig skrifa eg nöfn á bækur og afmæliskort o. s. frv. — — Pétur Pálsson Grettisg. 22 B, uppi. Góð jörð með hentugri og góðri húsa- skipun fæst í skiftum fyrir hús hér í bæ og er laus til ábúðar í ; næstu fardögum. Semja ber við G. Felixson, Vatnsstíg 10 A. ins og er ein af allra bestu búðunum í þeim bæ. Afgr. v. á. Skauta- kapphlaup um Braunsbikarinn (500 og 1500 stk.) hefst í dag kl. 2 á Tjörninni. t*ar keppa aðrir eins ágætis skautamenn og Ólafur Magnús- son og Sigurjón Pétursson og ýmsir fleiri. Aðgangseyrir fyrir félagsmenn og aðra er 25, fyrir börn 15 a. (Aðgangseyrir er sá s a m i hvort sem menn standa við girð lnguna að utan eða innan. Að kapphlaupunum loknum, er skautabrautin opin til afnota. OLAFUR LÁRUSSON yfirdÓMislögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heimakl.il—12 og 4—5 Bogi B.ynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstiæti 6 (uppi) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talslml 250. Bjarni P. Johnson yfirdómslögmaður, Sími 263. Lækjargötu 4. Heima 12—1 og 4—5. GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miðstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. Det kgl octr Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. T)Rátt fyrir verðhækk- UN Á EFNÍ, SELUR EYV. ÁRNAS0N LANG- ODÝRASTAR, I VANDAÐASTAR L-IK.- FEGURSTAR kistur, LÍTIÐ Á BIRGÐIR MÍNAR OG sjáið mismuninn ÁÐUR EN þÉR FESTIÐ KAUP ANNARSSTAÐAR. TALS. 44. Massage-læknir G-uðin. Pétursson Garðastræti 4. Heima kl.ö—7e. h. Sími 394. Paliegi þviti púkinn. Eftir Guy Boothby. Frh. Þegar við litum við, sáum við að beitiskipin höfðu stansað og snúið við. Þeim var fullkunnugt um það, hvernig fara mundi, ef þau reyndu að elta okkur. Klukkmíma síðar bar stóra ey thilli okkar og rifsins og skipanna, setn eltu okkur, en samt flugum ^ enn áfram með öllum þeim raöa, setn skútan átti til í dimm- unni, sem fal okkur. Ki' 7 var hringt til matar, og N er við höföum litið alt í kring- okkur í síðasta. sinni, fórum v'ð oFan. Þegar við mintumst þess, hve vonlítil við hötðum verið í fyrs‘u, þá virtist það ótrúlegt, að j'1® hefðum komist heil á húfi úr es5um vandræðum. Meðan á tnáltíðinni stóð, gaf eg naUmast tíma til að borða. Eg var altaf að horfa á Alie og hugsa um alt það, sem á dagana hafði drifið síðan eg sat við borðið með henni í fyrsta skifti. Hún hiýtur að hafa verið að hugsa um eítt- hvað sviplíkt, því að þegar máltíð- inni var lokið og við ætluðum ein- mitt að fara að ganga upp á þil- far, þá bað hún þjóninn af fylla glösin okkar og mælti fyrir skál á þessa leið; »Eg drekkskál »Reikistjörnunnar« og þeirra manna, sem hafa bjarg- að okkur í dag.« Þessa skál drukkum við með fögnuði miklum og settum svo frá okkur glösin. En á meðan við vor- um að því, heyrðist braka í hverju bandi og alt skipið titraði við. Svo sló á undarlegri þögn og eftir það kom á annað ógurlegt brothljóð. »Viö höfum rekist á eitthvaðW hrópaði eg og stökk á fætur. Svo var, eins og hvíslað væri að mér, að eg sagði: »Hlaupið þið iun í klefana ykkar og náið ykkur í sjöl.« Þær geröu svo, og þegar þær komu aftur, heyrðist ekki manns- ins mál fyrir hávaða. Brakinu og brestunum verður ekki á annan veg lýst, en að það var óttalegt. Svo sló öllu skyndilega í dúnalogn, sem var nærri því verra en hávaðinn. Við þutum upp á þilfar og rudd- umst eins og við gátum upp á stjórnpallinn. »Hvað hefir nú viljað til?« spuröi eg Patterson, sem nú var að skipa fyrir svo hratt sem hann mátti mæla. »Við höfum rekist á blindsker, sem ekki stendur á kortinu«, sagði hann. »Og eg hefi látið vélina hafa aftur á, til þess að koma skipinu á flot aftur.* Eg sá það, að viö hreyfðumst aftur á bak, en það heföi hvert barn getað séð á hreyfingum skút- unnar, að það var úti um hana. Jafnvel meðan hann talaði þessi orö, sökk hún svo, að sjónarmun- ur var á. »Það er vonlausW, sagði hann loksins, »við verðuni að fara af henni'.* Hver maöur var nú kominn á sinn stað og bátunum hafði verið hleypt niður með stakri gætni og reglu. Til allrar hamingju höfðu þeir verið óbyrgðir og til taks allan Fallegur kvengrímu- úúningur til sölu á Bjargarstíg 15 langmestar byrgðir, alt vönduð vinna. Skólavörðustíg 22. Matthías Matthíasson. Sími 497 iLíkkistur fást með öllum vanalegum litum af ýmsri gerð, einnig úr eik, sléttar eða skornar ef óskað er. Helgi Helgason, Hverfisgötu 40 (áður 6). Sími 93. Á Laugavegi 24 er best að kaupa: KÁPUR, KJÓLA, KARLMANNS- FÖT og PRJÓNAFATNAÐ. Hafið þetta hugfast. Saumastofan mælir með sér sjálf. frá J Schannong. Umboð fyrir ísland: Gunhild Thorsteinsson Reykjavík. Abyrgðin kvæði eftir M. Gíslason, fæst i bókaverslunum Sigf. Eymunds- sonar, Sigurðar Kristjánssonar og á afgr. Vísis. Kostar lO aura. þann dag, ef illa skyidi vilja til, og gat því ekkert orðið til trafala. Eg fór nú með Alie og Janet niður í bát þann, er við áttum að vera í, og settumst við þar aftur í. Þegar við vorum komin svo sem 100 yards í burtu, tók að vatna yfir þilfarið á skútunni. Fimm mín- útum síðar reis »Reikistjarnan«, þetta ágæta, en ólánssama skip, upp á endann. Þá heyrðist ónotalegur hlunkur, og svo hvarf skipið í kaf og enginn dauðlegur rnaður átti að sjá það framar. Eg lagði handlegg- inn utan um miítið á Alie og dró hana fastar að mér. Hún skalf ákaft. »Hertu upp hugann, elskan mín góða«, hvíslaði eg. »í öllum bæn- um, hertu upp hugann.« Hún leit um öxl, þangað sem veslings skútan hafði sokkið og sagði í hálfum hljóðum: »Vertu sæl, »Reikistjarna«, vertu sæl!« Svo laut hún áfram og grcip fyr- ir andlitið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.