Vísir - 28.02.1915, Blaðsíða 2

Vísir - 28.02.1915, Blaðsíða 2
það kemur ákaflega oft fyrir, að 'nermenn þeir, er verða særðir nú í stríðinu, halda lífí vegna þess, að kúlan hefir rekist á einhvern harðan hlut í vasa þeirra eða á þeim. þannig bar það við, að son- ur prests eins á Suðurjótlandi frelsaðist vegna þess, að kúlan lenti í vasabiblíu hans og festist þar. Var þetta af mörgum trúmönnum lagt út sem hinn mesti vottur um sérstaka handleiðslu Guðs og sem tákn þess, að allir ættu að vera með biblíu stöðugt í vasa sín- um. En það er margt fleira, er frelsar líf hermannanna. þar á meðal eru úrin, og fylgir hér mynd af vasaúri er frelsaði eiganda sinn. Kúlan lenti í úrinu. og lagðist úreigandinn af sárum þeim, er kúlan og úrbrotin bökuðu honum, en honum er fyrir löngu batnað. Ann- ars hefir herfróðum mönnum talist svo til, að armúr þau, er nú tíðk- ast, séu hættuleg, vegna þess, að sár þau, er af úrbrotunum leiða, gróa seint og illa. Hrútar". Afstaða Dana. Snörp grein d ö n s k . Meöan vér fslendingar eigum svo mikið unuir Dönutn um utansikis- mái. sem nú eigum vér, varðar oss í ekki um annað öliu meira í þess- j ari styrjöld, en afstöðu þeirra til j ófriðaiþjóóanna, en nú eru þeir i tímar, að hún getur breyst fyrr en varir. í ritsijórnargrem eínni i danska blaðinu »riovedsta í:n« er talað um aðvaranir Þjóðverja til hl"tiausu þjóðanna út af yíiflýsingu þeirra um hína fyrirhuguðu haígirðingu um 1 Bretland. Blaðiö ber íyrst saman bessa aö- vörun og þá er Bretar kunngerðu forðum, er þeir lýstu Norðursióinn ófriðarsvæði, og telur þá hina þýsku óliku viðsjárverðari. Ef farið væri eftir henni, þá væri það sama sem að hætta ölium viðskiftum við Bret- land á sjó. Hvort slíkt sé leyíilegt, skuli blaðið lata liggja á ntilli hluta, — fyrsta missirt óttiðarins haii nú ekki orðið til þess, að sannfæra heiminn um það, að það, sem lög- legt er, veiti hlutiausum þjóðum neina tryggingu. — Ekki skuit það heldur tala um hift, hvort það sé I framkvæmanlegt, en sérfræðingar dragi það nú reyndar í efa. En að það vaki fyrir Þjóðverjum, að taka fyrir alla sjóverslun Breta, það sé vafalaust, því að annars væri alt þetta tómt vindhögg, enda bendi orðsending Þjóðverja greinilega á það. Þar séu bornar þær sakir á Breta, að athafnir þeirra tniði ber- sýnilega að því, að lama löglega verslun hlutlausra þjóða, en síðan þær á hinar hlutlausu þjóðir, að j þær hafi lálið Breta þröngva sér til þess, að láta taka af sér þýska menn og þýskar vörur, og eins hins, að teppa vöruflutning gegnum lönd sín til friðsamlegra þarfa á Þýska- landi. Blaðið bendir nú á það, hve illa þessar aðfinslur komi heimogsam- an við gleði Þjóðverja yfir kon- ungastefnunni í Málmhaugum og mótmælum Norðurlanda, er þeir höfðu falið beint gegn Bretum og Frökkum. Síðan víkur blaðið rián- ar að þeim ummælum Þjóðverja, i er því þykir sem í felist hótanir til j hlutlausra þjóða, »ef þær haldi á- fram að þola öll brot Breta á hlut- leysi þeirra, Þýskalandi til skaða«. Með því samþykki þær þá skoðun Brela, að lífsnauðsyn afsaki hvers- konar hernaðaraðferð sem er, og bendir danska blaðið svo á það, að dæmi Belgíu sýni það, hvern rétt Þjóðverjar telji sér, er þeir þyk- í ist eiga eftirleikinn, og hver alvara j í því liggi, er þeir segist »vænta« þess, að Danir og aðrir »geri það sem þeir geti til þess, að halda skipum sínum frá ófriðarsvæðinu*, einkum er það sé borið sarnan við það, sem kanslarinn þýski hafi sagt j um það, hvað Þjóðverjum liggi við, j þar sem hungursneyð liggi við dyrnar. Að vísu segir blaðið, að alt þetta snerti Bandaríkin jafnmikið og Norðurlandaþjcðirnar, og að vísu muni þeir ekki á nokkurn hátt veröa við því, er Þjóðverjar »vænti« af þeim, og megi Þjóöverjar vara sig á þeim. En það hjálpi lítt Norð- urlandaþjóðunum þrem, er eigi að nágrönnum 70 miljónir manna, sem sjá fram á hungursneyð. — En svo segir biaðið : »Hins vegar er það jafnljóst, að Norðurlönd, og þó einkum Dan- mörk, geta samt ekki beygt sig fyrir því, þótt Þjóðverjar vænti þess, að vér hættum að sigla til Englands. J Það g e t u m vér sem sé alls ekki, ; því að þá deyjum vér sjálfir úr ■ suili —--------. Og að Danmörk hætti útflutningi til Englands og fiytti eingöngu út vörur til Þýska- lands, »væri einntg af þeirri ástæðu óhugsandi, að þá hefðum vér alveg tvímælalaust rofið hlutieysi vort Þýskalandi í hag, og á það felst danska þjóðin aldrei. — Vér verðum þvr að bregöast þess- um vonum Þjóðverja, samkvæmt skýlausum hlutleysis- rétti v o r u m. — — —« Loks klykkir blaðið út með því, að eggja Norðurlöndin öll lögeggj- an, að neita því, að þáu hafi liðið Englandi það, að misbjóða hluí- leysi þetrra, krefjast þess, að hlut- lausir fánar þe rra verði virtir og h.imta fullar bæfur af Þjóðverjum fyrtr Ijón það, er þeir kynnu að baka þeiin á vikingaferðum sínum. Óskar það, að þjóð og stjórn Dana megi verða sannaka í þessu ábyrgö- armikla máli. J Kæri Vísir! j Eg hefi lengi ætlað mér að senda ! þér línur — skemtllegar línur — j eg skrifa aldrei nema skemtilegar i ltnurl! — en ekki orðið úr því j fyr, en koma tímar og koma ráð j — og nú kem eg. . . Úr bænum er lítið að frétta, sem | þú ekki ert jafn fróður um og eg. Hannes er farinn og Sigurður situr uppi í ráðinu með magaverk og hjartslátt, af ótta við að verða nú von bráðar aftur óbreyttur sýslu- maður, eða hver veit hvað. — But by and by — hann sást »for Rest- en« á götu í gær, hann gekk hægt og gætilega — alt benti á að fæt- urnir væru þungir, þeir hafa lík- lega verið þungaðir af stjórnvísi, sem ekki hefir komist fyrir í höfð- inu, — auðvitað mín tilgáta, — en 1915 stígur ekkert tfl höfuðsins, sem ekki á þar h e i m a; þeir segja reyndar, sem best þykjast þekkja til, að hann sjái nú eftir framferöi sínu hjá konginum — nú þegar hann sjái hvað það kost- ar — tout le monde est sage apres coup — og svo fór um hann. Guð veri með honum og veiti hon- um svo Mýrarnar — og frelsi Hannes frá öilu illu, B. J. f. V. og landsdóminum. Aidrei hefir verið jafnlítiö um góðgerðaskemtanir, sem í vetur, varla j nokkur tombóla, og lítiö bólar á • Hringnum — þær eru líka allar ’ gíftar, sem gerðu það best — og * hmar þá líklega lofaðar (heimug- lega eða réttara sagt he.mildarlaust). Það er ekki ónýtt fyrir ungu stúlk- urnar að lroða upp á fjalirnar í Reykjavtk — þá sést fyrst hvaða púður er í þeim (en ekki hvaða púður er á þeim). Heyrst hefir þó símleiðis, að til standi að halda sketnlun hér til ágóða fyrir Belgi. Fjölbreytt verður prógammið, að sagt er. Ólatur Johttson og Kaaber kve ætla að segja sögur af götu- strákunum í New York og skrúf- unurn þeirra félaga (þetta getur ve! hafa ruglast t simanum). Jón Jakk kve ætla að syngja nokkrar gamlar drykkjuvísur (sem nú ern löngu komnar úr móð) og Mangi »L«- ins spilar undir á gitar og grammó- i fort — sagt er að þeir séu þeir einu, sem muna slíkt e n n þ á . Gott að einhver man! Einar les upp syndir sínar með skýringum. Sans Dieu rten. Gunnþórunn syng- ur gamanvísur úr Gúttó. Jón Árnason talar um áhrif vínsölunnar hér fyrrum, frá prentaralegu sjón- armiði (hans privat álit er mun víð- föruila en annara prenlara). Magnús Ólafsson sýnir sknggamyndir af nýj- um bankaseðium, með Birni Krist í horninu og Birni hinum í horn- inu á honum. Þessir seðlar, sem heytst hefir að koma ættu út von bráðar, eiga vænti eg að verða ó- innleysanlegir og Ógjaldgengir með öllu — enda er áhættan þá engin, og nóg not fyrir þá í bankanum sjálfum. Loks hefir heyrst, að Gunna í kjallaranum muni sýna Tangó — ætli hún hafi lært hann í Partii með herrafrúnni? Jeg bara | spyr. Sterling fór vestur um daginn, Konráð fór með að selja gömul dólkort. Finsen fór um borð að spyrjast frétta (necessitas non habet legem) en alt uppgengið. Andrés er altaf stöðugur gestur á safninu, en fær aldrei neitt að lesa (sem hann skilur). Gunnar er hættur við Steinunni og tekinn saman við aðra. Theódór opnar bráðum Café með Musik, hefir fengið Möggu til að »uppvarta«, nóg er plássiö. Ja, nú nian eg ekki meira að sinni — nema hvað Jónas kve hafa fengið sér nýlega skó hjá Lárusi — Ame- rikan shape — og er nú hálfu inn- fættari en áður. Og vertu nú sæll. Þinn sami. SAMIN ENSK VERSLUNAR- BRÉF, AFRITAÐIR SAMNING- AR O. FL. — FÆST HVORT HELDUR VILL SKRIFAÐ EÐA VELRITAÐ. LEIFUR SIGURÐSSON. LAUGAVEG 1. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppi. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11 —12meðeða án deyf- ingar. Viðtalstími 10-5. Sophy Bjarnarson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.