Vísir - 01.03.1915, Side 3

Vísir - 01.03.1915, Side 3
höföu þess vegna margir ýmugust á henni. Sigríöi hefir fundist hún dálítið kátleg. Hún hefir séö bugö- urnar á vegi hennar. Kemur því fram dálítil gletni samfara kæru- leysi, sem hún varð að hafa til að lífga stúlkuna með. Fyrri vísan var ort þrem árum síðar. Er hún eftir Halldór Sæ- tnundsson Húnvetning (nú í Vest- urheimi), og alls eigi ort í sambandi viö vísu Sigríðar. Eigi veit eg um tiidrög hennar. Sigríði þótti vísa sín breytt til hins verra, og bað hún mig að leiörétta þetta í blaöinu. F. H. Kýmni. Fanginn (sém er dæmdur í 15 daga fangelsi) lætur höggin dynja á klefa-hurðinni fyrsta kveldið: Opnið þið, nú vil eg komast heim. Fangavbrðurinn : H v a ð er þetta, maður, þér eruð dæmdur í 15 daga. Fanginn: Já daga, en ekki ‘ nætur. Gyðingurinn: Þú hefir verið iðinn þessa yiku, ísak minn, nú, skaltu fá eina appelsínu. ísak: Finst þér ekki, pabbi, að eg hafi unnið fyrir tveimur. Gyð.: Til hvers tvær? Sú fyrri er alveg eins á bragðið og sú seinni. Hann: Nú skuluui við koma heim, Anna! Hún: Sittu kyrr og þegiðu. Eg verð fyrst aö klára þessa fróðlegu bók: »Hverhig á kon- an að gera mann sinn hamingju- Saman«. Fallegi livíti púkinn. Eftir Guy Boothby. Frh. Eg vildi dreifa áhyggjum henn- ar, 0g sneri mér því til bátsins, sem næst okkur var og Patterson stýrði, og spurði hanh, hvað hann héldi að við ættum að gera. *Hatda áfram svo hratt sem við Setum«, svaraði hann. »Minn bátur ^tður á undan og svo er best að 'n'r komi á eftir í halarófu; ef Þessi vindstaða helst áfram, þá ná- nm við nýlendunni, eða verðum komin nálægt henni, í dögun.« Vindstaðan hélt sér og við náð- nin nýlendunni á þeim tíma, sem vj'nn hafði til tekið. Síöan fórum I' 'nn um hliðin stóru, sem skýldu Ie SlS'ingunni í sundið svo hagan- þóu e'ns og eg hefi áöur M að en ,eg hefði ekki verið lengra frá, mé;^ nn'lu, hefði eg ekki treyst Þess, að greina hvar bergið V 1 S IJR_____________ Skrautritiin. Undirritaður dregur letur á borða á líkkransa. — Peir sem gefa kransa, ættu að nota sér það. — Einnig skrifa eg nöfn á bækur og afmæliskort o. s. frv. — — Pétur Pálsson Grettisg. 22 B, uppi. sér hurðinni. Húsbóndinn leggur vandlega samanbrotinn miða í skrifborðs- skúffu sína. — Konan: Hvaða miði er þetta? — Pað er ekkert, segir húsbóndinn og fer út. Hann er ekki fyr farinn, en kon- I an opnar skúffuna, þrífur miðann 1 og les: Eg skal veðja við þig 100 króna nýjum hatti, að for- vitni joín lætur þig ekki í friði, fyr en þú ert búinn að sjá hvað ] skrifað er á þenna miða. — | Hvernig átti hún nú að fá hatt- inn, án þess að Ijósta upp að hún hefði lesið miðann? A. ; Hefir þú heyrt að P. lækn- ir hefir ákveðið amerískt einvígi við L. lækni, með mjög hörðum skilmálum? B. : Nú, hvernig hljóða þeir? A.: Sá sem dregur svarta hlut- inn, á að leita hins, ef hann veikist. A.: Má eg óska yður til ham- ingju læknir, þér eigið að hafa fundið upp nýtt læknislyf. Lœknirinn: Eg þakka. A.: Við hvaða sjúkdómi er lyf yðar? Læknirinn: Svo langt er rann- sókn minni ekki komið. Lesið auglýsingarnar í Vísi og verslið við þá sem í honum auglýsa. Þar fáið þið bestu kaupin. endaði og eftirlíkingin tók við. Þá krakkg* sem hún er með í fanginu, stóð eg upp, frammi fyrir öllum, sest svo niður hjá mér og segír: tók ofan og hrópaði í kveðju skyni, »Hvaða fregnir fékstu með sendi- og pað ef til vill á nokkuð íburð- boðanum í morgun, góði minn?« armikinn hátt: »Það var ekkert sérlega mikils »Herrar mínir! Nú er drottning- varðandi«, svara eg. »Á Englandi in komin heim til sín aftur!« er enn haldið áfram san.ningatil- Yfir þessum orðum mínum gullu raunum og af vissum ástæðum von- við fagnaðaróp, og þegar þau dóu ar Brandwon það statt og stöðugt, út, fórum við inn úr sundinu og að sér takist að ná takmarki sínu komum inn á leynivoginn litla. og útvega uppgjöf saka til handa _________ fríðri konu nokkurri, sem eg þekki«. _ »Þá gengur alt svo vel, sem við iMiðurlag. frekast getum á kosið«, segir hún. Þrjú ár eru liðin, síðan »Reiki— »Eg er þakklát fyrir það. Og nú stjarnan* fórst, og í dag er þriöja ætla eg líka að segja þér dálítið.« ársafmæli þess viðburðar, er við »ÆtIarðu að fara að segja mér komum aftur til nýlendunnar. Nú að eg sé hamingjusamastur allra er morgun og fagurt veður og eg kvæntra manna í heiminum? — sit á svölunum við skálann okkar Eða þá að alt fólkið í nýlendunni í brekkunni með pennann í hend- sé að gerskemma strákinn, sem er inni og bíð eftir fótataki, sem læt- að leika sér við hann »Bubb« ur með hverjum degi betur og bet- þarna, og við bæði höfum í tals- ur í eyrum mér. Eg fæ laun þolin- vert meira eftirlæti en honum er mæði minnar, því að fyrir hornið fyrir bestu ?« kemur kona, sem ekki hefir gert »Nei, hvorugt af þessu. Nei, annað en að fríkka með aldrinum, það er um Janet systur þína«. og eltir hana afarstór, hvítur hund- »Nú, þá get eg giskað á hvað ur. Þegar hún kemur til mín, setur það muni' vera. Hún er svo hrif- hún niður rjóðan vappandi smá- in af nýlendunni, að hún ællar að Góð jörð með hentugri og góðri húsa- skipun fæst í skiftum fyrir hús hér í bæ og er laus til ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við G. Felixson, Vatnsstíg 10 A. ODÝRASTAR, VANDAÐASTAR og FEGURSTAR Det kgL octr Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. Þrátt fyrir verðhækk- UN Á EFNI, SELÚR EYV. ÁRNASON LANG- Lík- kistur. LÍTIÐ Á BIRGÐIR MÍNAR OG sjáið mismuninn ÁÐUR EN þÉR FESTIÐ KAUP ANNARSSTAÐAR. TALS. 44. Massage-læknir Gruðm. Pétursson Garðastrætl 4. Heima kl.6—7e. h. Sími 394 Gamall Skoti er lasinn og leit- ar læknis. — Hvað eruð þér vanir að drekka? spyr læknirinn. — Whisky. — Reykið þér? — Já. _ pér verðið að hætta að reykja og drekka. — Skotinn snarar sér að dyrunum. — Bíðið! S hrópar læknirinnú Þer eiSið að • borga læknisráðið. — Hafið það I sjálfur, eg ætla ekki að nota það, sagði Skotinn og skelti á eftir Fallegur kvengrímn- | Mningur til sölu á Bjargarstíg 15. Iangmestar byrgðir, alt vönduð vinna. Skólavörðustíg 22. Matthías Matthíasson. Sími 497 Líkkistur fást með öllum vanalegum lifum af ýmsri gerð, einnig úr eik, sléttar eða skornar ef óskað er. Helgi Helgason, Hverfisgötu 40 (áöur 6). Sími 93. / A Laugavegi 24 er best að kaupa: KÁPUR, KJÓLA, KARLMANNS- FÖT og PRjÓNAFATNAÐ. Hafið þetta hugfast. Saumastofan mælir með sér sjálf. frá J Schannong. Umboð fyrir ísland : Gunhild Thorsteinsson Reykjavík. Abyrgðin kvæði eftir M. Gíslason, fæst i bókaverslunum Sigf. Eymunds- sonar, Sigurðar Kristjánssonar og á afgr. Vísis. Kostar tO aura. verða þar kyr í bráð og lengd«. »Hvernig gatstu giskað á það«? »Hefi eg þá ekki augu í höfðinu, kona? Þú ætlar þó ekki að fara að segja mér, að þú haldir að þú hefir verið ein um það, að taka eftir bví, hve ólmur Walworth hefir verið eftir henni núna síðasta miss- irið?« »Eg vona, að þú hafir ekkert á móti þessu«? »Ekki minstu vitund. Hún er góð kona, svo framarlega sem nokkut er það, og hann er sann- arlega að mínu skapi. Ef þau gift- ast og þeim kemur eins vel saman og okkur, þá verða það hamingju- söm hjón. Annað hefi eg ekki um það að segja, kona góð«. »Getur þú nú sagt það nreð sanni, að þú hafir aldrei iðrast eftir því, að leggja svona mikið í sölurnar fyrir mig«? »Iðrast! Hvernig getur þú spurt svona? Nei, ástin mín. Vertu al- veg viss um það, að ef það er nokkuð, sem eg er forsjóninni þakk- látur fyrir, þá er það — —«. Nú lagði eg handlegginn um háls henni og hallaði hennar elsku- lega höfði upp að mér. »Hvað er það«? hvíslaði hún. »Að mér auðnaðist að eignast fallega, hvíta púkann«. Endir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.