Vísir - 01.03.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 01.03.1915, Blaðsíða 4
Skautakapphlaupo Einn duglepfur netjamaður Urslitahlaup un, Braunsbikarinn — 6000 stikur — getur strax í dag fengið atvinnu á botnvörpung. fer fram i kveld, kl. 9 á Tjörninni. í gær unnu þeir Ólafur og Sigurjón silt hlaupið hvor, en sá þeirra sem vinnur þetta Ianga hlaup — fær bikarinn. Hvor vinnur? Fjölmennið nú duglegal Skautabrautiu opnuð til afnota að hlaupinu loknu. Stjórnln. Sjtíkrasamlag Rvíkur heldur AÐALFUND sinn í Iðnó (uppi) mánudaginn 8. MARS, -------------- kl. 8V,. ------------- Dagskrá samkv. samlagslögunum. Rvík 28. febr. 1915. Jón Pálsson, form. sem ev Upur, sfeujar vex^tvav vet $et\$\5 atoVtvww tvú v\3 eltva ú&xx\ veJtvaðaYvötuvetslutv ösejatvtvs. Skrifleg eiginhandar umsókn, sendist tU ritstj. þessa blaðs, metkV xvv. V. Dagbókarblöð knattborðssveinsins eftir Leó Tolstoj. Það hefir verið milli klukkan 2 og 3 síðdegis. Margir Jéku: Langur, (svo nefnd- um við hann), furstinn, sem altaf ók með honum, maðurinn með loðna yfirskeggið var þar líka, litli húsarinn, Oliver leikari og »Pan«. t>ar var fjölmargt manna. Langur kepti við furstann. Eg var ýmist hérna cða þarna með talnafjölina í hendinni og taldi vinn- ingana, 10 og 48, 12 og 48. Eg hefi nú einu sinni í það ratað, að verða knattborðssveinn og þó að mér hafi ekki borist matur í munn tvær undanfarnar nætur, né komið blundur á brá, þá kalla gestirnir vinningana án afláts, kúlurnar detta og eru teknar upp aftur. Eg tel, en svo sé eg ókunnan mann ganga í suofuna, hann lítur grandgæfilega til beggja handa og sest á legu- bekkinn. »Gott og vel. Hver skyldi hann vera og hverrar stéttar?* hugsa eg með sjálfum mér. Hann erskraut- lega klæddur, svo prýðilega, að hver spjör hans virðist ný af nál- inni: tíglóttar klæðisbuxur, nýtísku- frakki stuttur, flosvesti, gull-úrfesti og við hana fest álitlegu meni. Hann er því snoturlega búinn og sjálfur er maðurinn eigi óprúð- ari, hár og grannur, hárið reikað, skiftir vel litum, í stuttumáli: ítur- vaxið snyrtimenni. Staða okkar knattborðssveinanna hefir það í för með sér, að við verðum að vera samvistum með alls konar mönnum. Við kýnnumst þeim göfgustu og tignustu, töturlegustu og óvönduðustu í senn. Við föruni altaf eftir því, hver í hlut á, svo fremi að okkur hafi einhver hygni og heimsviska hlotnast. Frh. Lesið auglýsingarnar í Vísi og verslið við þá sem í honum auglýsa. Þar fáíð þið bestu kaupin. Heigi Zoega. Liverpools vörurnar SAMIN ENSK VERSLUNAR- BRÉF, AFRITAÐIR SAMNINO^- AR O. FL. — FÆST HVORT HELDUR VILL SKRIFAÐ EÐA VELRITAÐ. LEIFUR SIOURÐSSON. LAUOAVEO 1. kóróna allar aðrar. Lögmetvn |H| ÓLAFUR LÁRUSSON yfirdómslögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heimakl.il —12 og 4—5 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aöalstræti 6 (uppi.) Venjul heima kl. 12-1 og 4-6 síðd. Talsfml 250. Bjarni Þ. Johnson yflrdómslögmaður, Sfmi 263. Lækjargðtu 4. Heima 12—1 og 4—5. GUÐM. ÓLAFSSON yfirdómslögmaður. Miöstræti 8 Sími 488. Heima kl. 6—8. í Karpatafjöllum. Berlín 11. febr. Nú sem stendur er svo mikill snjór í Karpatafjöllunum, að hern- aðarþjóðirnar geta ekki barist að vild. Samkvæmt einkaskeyti frá austurrísku og ungversku blööun- um, eru hersveitirnar neyddar til aö halda sér viö vegina í dölun- j um, og allar árásaráðstafanir eru mjög svo hindraðar. I Rússar veita þráláta mótstöðu við Dukla Pass. Þeir halda áfram að bæta við nýjum hersveitum og hafa víggirt alla herlínu sína mjög öfl- uglega. Hernaðarframkvæmdir sam- bandsliðanna — Þjóöverja og Aust- urríkismanna — eru því mjög litl- ar. Þýðingarlausir smásigrar á báða bóga. Blaðamanni farast svo Orð: »Hugsanir manna, að því er við kemur framkvæmdum í framtíðinni, eru mjög svo reikular og óáreið- anlegar, meðan náttúran hindr- ar að nokkuð verði úr árásunum inn á Ungverjaland. Loftskeyti. Prentsmiðja Sveins Oddssonar. Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugaveg 31, uppl. Tennur dregnar út af lækni dag- lega kl. 11 — 12meðeða án deyf- ingar. Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson. Svanur Laugav. 37. Sími 104. Langbesta og fjölbreyttasta matar- nýlenduvöruverslun í Austurbænum. Að eins góðar og óskemdar vörur. Árni Jónsson. Unglingsstúlka óskast í vist frá 14. maí tii kaupm. Árna Eiríkssonar, Vesturg. 18. Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn kl. 8—11. Sími 444. Skósmíðavinnustofan Bröttugötu 5. Allar skóviðgerð- ir fljótt og vel af hendi leystar. H ÚSNÆÐI n m Kjallaraíbúð, mót sól, óskast til leigu 14. maí. Afgr.v.á. T v ö herbergi samliggjandi og mót sólu, til leigu á Laufásv.42. 2 herbergi með forstofu- inngangi til leigu fyrir einhleypa, , annað mót sól. Einnig lofther- bergi, á Laugaveg 32 A. S t of a og herbergi er til ‘leigu nú þegar, fæði á sama stað, ef óskað er. Afgr. v. á. Tvð herbergi fyrir einhleypa, eöa með aðgang að eldhúsi, eru til leigu nú þegar. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR N ý prjónavél (sokka) lil sölu, afar ódýr, í Austurstræti 18. P a r t u r í húsi til sölu með með góðum borgunarskilmálum, nálæjjrmiðbænum. Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.