Alþýðublaðið - 12.04.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.04.1928, Blaðsíða 2
KBBYÐUBIiAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ | j kemur út á hverjum virkum degi. ; J Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við ; < HverHsgötu 8 opin irá kl. 9 árd. j j til kl. 7 síðd. < Skrifstofa á sama stað opin kl. j J 9 Vs—10 V* árd. og kí. 8—9 siðd. í Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 j j (skrifstoian). j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á j \ mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 j j hver mm. eindálka. J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan j * (i sama husi, sömu simar). Drápskljrfjarnar. Fær pjóðin velt af sér fieim byrðnm, er á hsma vorn lagðar s stjéraartið íhaldsins? i. Fálm íhaldsmannu. Þriðjudaginn 3. p. m. birtist grein í „Morgunbla'ðinu" með iíkri fyrirsögn og að ofan er rit- uð. Ber greinin öll glögg merki gáfnafars pess, er reit hana, ag frámunaiegrar ósvífni pes,s, er skipaði fyrir um efni hennar. Slíkar greinir er raunar engin ný- iunda að sjá. í málgögnum í- halidsflokksins, og pað er ekki til aö mótmæla peirn blekkingum og staðleysum, er hún flytur, að pessi grein er rituð, heldur er tækifærið að eins notað til að sýna Ihaldsflokkinn nakinn og forkóifa hans berstrípaða fyrir augum alpjóðar. Flestir bjuggust vlð, að íhaldið myndi ekki í nánustu framtið hætta sér út á pann ís, er pað íyrirfram gat vitað, að pað fengi ekki fótað sig á. En krakkaskap- urinn er svo mikill í íhaldslíð- inu, að pað otar í blindni ritpeð- um sínum út í eina ófæruna ann- arr verri, og svo verða flokksr menniirnir, hinir gætnaTÍ og glöggskygnari, sí -og æ að út ata tedg á pví að draga fíflin úr for- aðinu. Þeir, sem pekkja samsetningu og eiginleika íslenzka ihalds- fiokksins, vitá, að par er enginn sanr.'.iginlegur vilji, engin fórsjálmi og eifgin festa. Ált er par á ring- ulreið og í tvístringi. Þessu ein- kenni flokksins hefir aldrei verið betur lýst en á fundk er íhalds- félagið „Vörður“ hélt rétt eftir að úrslit síðustu kosninga voru kunn. Jón Þorláksson, Magnús fyrrv. idósent o. fi. af forkólfunum rnættu harðri andstöðu á peim fundi. Þeir reyndu að útlista fyrir Garðari Gíslasyni o. fl., er illa gátu polað ósigurinn, að hann væri ekki peim að kenna, heldur lægi hann í pví, hve Alpýðuflokk- urinn 'væri vel skipulagður, að Jónas frá Hriflu væri svo mikill slægvitringur, og að jafnaðar- menn „héldu svo fjandi vel á málunum". En fundarmenn gátu ekki unað við pessar skýringar. jr, Og fuá einum ræðumanninum kiom pessi ágæta lýsing á ihalds- fliokknum og forkólfum hans: „Þetta eru blekktngar, ósigurinn er. pví aö kenna, aö piö hélduö, aö allir huiidárnir bœru rriatá- dorar“. Þeir pekkja sína hedma- menn, félagarnir í „Verðd“, og peir hafa líká áredðánlega liitt parna naglann á höfuðið. En prátt fyrir pað, pótt forkólf- arnir viti, hvaða álit flokksbræður peirra hafa á peim og hve lítið traust er borið tii peirra, prátt fyrir pað, pótt peim sé Ijóst, að peir mega vel gæta að pví að reka ekki tungu sína of langt út úr sér, ef ekki á að klippa hana úr munni peirra með peirra eigin skærum, pá gaspra peir hátt og gapa og iáta ritara sína og skarn- sveina hvað eftir annað kaista auri sinna eigin afglapa að dyrum annara flokka, er reyna af fremsra megni að lyfta pjóðinni úr pví feni, er íhaldið feldi hana í. Þeir, sem lásu pessa umgetnu grein í „Mgbl.“, svo og greinarnar um kolatollinn og hækkun tekju- skattsins á háum tekjum, undruð- ust mjög, hve íhaldið er áræðið. En pegar minst er málsháttarins um fífl í foraði, pá verður „dirfskan“ skiljanleg, — en hlægi- leg um leið. ' Meira. „ Vi9IIBndinu. Það eru mikil viðbrigði fyrir reykvíska leikhúsgesti að sjá, nú „Villiöndina" eftir pau ' litilf jör- legu leikrit, sem sýnd hafa verið undainförnu. Og mifcið má leik- endunum bregða við pá áreynslu, sem peir purfa nú á sig að leggja. „Vil,liöndin“ er snildarlegt leik- rit og afarerfitt viðfangs. En Ieik- féllaginu og leiðbeinanda eru sýn- ingarnar til sóma, pó að nokkrir misbrestir séu á, að leikritið njóti sín til fulls. Heildaráhrifin vprða ekki ein,s styrk og vænta mætti, og leikurinn Vjrðist ganga full seint og treglega. Efni leiksins hefir áður verið rakið hér í blaðinu. Skal pví ekki út í pað farið, en minst nokkuð á meðferð hlutverka. Indriði Waage leikur Hjálmar Elidal. Hjálmar er ramflæktur í vef blekkinga og lífslyga, en .auð- sjáanlega er ætlast til pess af höfundi, að hann sé glœsilegUr yfirborðsmaður, pví að ekki væri eÖIilegt, að nokkur maður glæpt- ist á jafn ómerkilegum manni ,og Hjálmar á að vera, ef hann skorti glæsilegt mikillæti. En hjá Indriða skortir hann glæsimenskuna. Ann- ars Ieikur Indriði Hjálmar mæta- vel, sVo sem hann hefir hugsað sér hann. Haraldur Björnsson leikur Gre- gers Werle. Það kemur fram í k'ikritinu (í spurningu, er Gína ber upp fyrir manni sinum, ,er hann kemur úr veizlunni) að Gre- gers á að vera mjög ófríður maö- ur — og par sem hann hefir dvalið 16—17 ár utan við pá menningu, sem hanin ér uppalinn við, mætti ætla, að hánn væri éigi sérstaklega snyrtilegur eða líkur pví að vera mikill heimsmaður. En hann er á leiksviðiriu ,fríðuf maður sýnum, og eimmitt gerfi ,og •látbragð pannig, sem um heims- mánn væri áð ræða. Annars er leikur Haralds góður að mínu viti — og víða ágætur. Setningarnar eru sagðar með peiirri æsingu og peim skappunga, er vænta má hjá æstum og einstrengingslegum hugsjónamanni — og augnaráð, svipbrigði og hreyfingar svo sem ætla mætti að væri hjá slíkum manni. En galli er pað, ,ef til vill, að hann virðist alt af jafn æstur, ált af eins og hann ,.sé með öndiina í hálsinum. Steinpór Guðmundsson frá Ak- •ureyri leikur Relling lækni. Er leikur hans sviplítill, einkum peg- ar hann á að segja xbeizkyrði, bit- urt og hvast. Þá er hann alt of góðlátlegur og skerpulaus. Brynjólfur Jóhainnesson leikur gamla Ekdal ágætlega. Gamli maðurinn verður hjá honum frum- ieg, eðlileg og skemtileg persóna. Loks má nefna Tömais Hall- grímsson. Hann leikur Werle stórkaupmann. Skortir mjög á, að hann leiki Vel. Hann virðist engin svip- eða radd-brigði eiga til. Þá er kvenfólkið. Arndís Bjömsdóttir leikur Hed- vig — og gerir pað snildarlega. Tekst henni að láta áhorfendur gleyma pví, að hún sé að leika. Emelía Indriðadóttir leikur Gínu Ekdal. Leikur hennar er einnig góður. Mér finst hún skilja vel hlutverk sitt, og hún nær peirri samúð áhorfendanna, sem prátt fyrir alt er ætlast til að Gínu falli í skaut. Marta Kalman leikur frú Sör- by — lítið hlutverk. Á undan leiksýningunni á annan dag páskja las Þorsteinn Gísla- son skáid upp skörulegt kvæði, er hann hefir ort um Ibsen. Bæjarbúar ættu að fjölmenna í leikhúsið pessi fáu kvöld, sem „V:illiöndin“ verður leikin — og sýna pað, að pað sé meisti mis- skilningur, að ekki megi bjóða peim annað en léleg og .alvöru- laus leikrit. Fyrir að ráðast í slíkt stör- virki sem að sýna „Villiöndina", eiga Leikfélagið og leiðbeinandi annað betra skilið en að ,hún sé leikin fyrir hálfu húsi. Loks vil ég benda á, ,að maður sá, sem á Iðnó, virðist rólyndur og ekki sérlega hugsandi um líð- an peirra, er, Leiklist' vilja sjá, par e() hann hefir ekki enn, prátt fyrir ítrekaðar óskir og áskoranir, séð sér fært að setja nýja .bekki í leiksalinn. Bekkir peir, sem nú eru, minna menn ópægilega á píningartæki miðaídanna — að minsta kosti pegar tekur að liða á langan íeik. GuÖm. Gíslason Hagalín. Alplitffi. Efri deild. Frv. um síidareinkasölu orðið að lögum. í fyrradag voru í deildinni sam- pykt lög um tilbúinn áburð og lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að innheimta tekju og eigna- skatt með 25 % viðauka. í gær voru sampykt lög um einkasölu á útfluttri síld og lög um menningarsjöð. Neðri deild Varð skip af r umvarpið. Við 3. umr. um varðskipafrv., sem fór fram í gær í n. d., bar Sigurjón Á. Ólafsson fram breyt- ingatillögur pess efnis, að ein- göngu skipstjórar, stýrLmenn og; vélstjórar á varöskipunum skyldu vera sýslunarmenn ríkisins, en um skyíidur og störf háseta og kynd- ara á skipunum giltu ákvæði sigl- ingalaganna, ásamt samnings- bundnum reglum, er gilda á ís- Ifinzkum, verzlunarskipum, og; skyldu samuiingar um laun pess- ara manna vera sainbljóða peiim, er á hverjum tíma gilda á verzl- unarskipunum. Mætti og sfcipstjórL eigi svifta pá starfi fyrirvaralaust,, nema peir hefðu gerst brotlegir saimkvæmt almennuni sjölögum, endia væri pá brottvísunin tilkynt dómsmálaráöuneytimu, svio að pað gæti athugað málavexti. Þótt merki'legt megi heita, náði engin af pessum tíllögum sampykki deildarinnar, og sameinuðust í- haldsmenn og „Framsóknar"- flokksmenn gegn peiim, eins ogi áður gegn breytingatíllögum Héð- ins við 2. umr. frumvarpsins. Þó fór svo, að sampykt var ,með 17, aticv. gegn 7 svofeid tiillaiga, eir Jöhann Jós., J. A. J. og Hákon báru fram: „Kaupgreiðslur tí:l fullgildra háseta og kyndara séu hafðar í samræmi við slíkar, greiðslur á strandferðaskipi rikiS- ins.“ Tillaga pessi var í fram- haldi af öðrum, er peir iluttu, um hækkun á launum skipstjóra og stýrimanna varðskipanna frá pví, sem var í frv. Launi skíp- stjóra og yfirstýrimanna höfbu áður verið hækkuð nokkuð í e. d. frá pví, sem upphaflega var í frv., en nú brá svo við, að tíll- lögur urn frekari hæikkun á ,laiun- um peirra vóru sampyktar, ogj. greiddu sumir „Framisóknar“-fl.H menn pví atkv., en minni hækkun- artíllögur á launum 2. og 3. stýri- manns voru feldar. Eins og frv. er nú, eru byrjumarlaun skipstjör- anna ákveðin 6500 kr„ er hækkl upp í 8000 kr., yfirstýriimanna 3800 kr., er hækki upp í 5000, aninars stýriimannis 3200 kr. upp í 3600, priðja stýrimanns 2800 kr. upp í 3200, yfirvélstjóra á varð- skipi með 700 hestafla vél eða stærri 5000 upp í 5600 kr„ undir- , vélstjóra 3800 upp í 4400 kr., priðja vélstjóra 3000 upp í 3600 kr„ en á skipi með minni vél hafí yfirvélstjóri 4600 kr. byrjunarlaun,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.