Alþýðublaðið - 12.04.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.04.1928, Blaðsíða 4
4 AUBÝÐUBliA&lÐ Sími 249. (tvær lísnr), Reykjavik. Okkar vidui’kendu BiðursnðHvðror: Kjöt i 1 kg. og 7* kg. dósum Kæf a í 1 kg. og 7® kg. dósum FiskaboIIur í 1 kg. og 7» kg. dósum Lax í 7« kg. dósum fást i flestum verzlunum, Kaupið pessar islenzku vörur, með pví gætið pér eigin- og alpjóðarhags- muna. 847 er símanúmerið í Bifreiðastöd Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) Kaffikönnnr 2,65, Pottar með loki 2,25, Skaftpottar 0,70, Flskspaðar 0,60, Rykausur 1,25, Mjólkurbrúsar 2,25, Hitaflöskur 1,48 og margt fleira ódýrt. Sig. Ejartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. undirbúning til endanlegrar skip- Iinar á gildi' íslenzkra peninga. Sá hluti tillöguninar var samp. með 22 atkv. mótatkv.laust Er í honurn ekkert um pað sagt, hver hin endanlega skipun skuli vera. Svo var síðari hlutinn: „enda tel- úr [pingið] örugt, að pangað til verði giLdi peirra ' [peninganna] Haldið óbreyttu." Jón Baldvins- Bon benti á, að í peirri sampykt gæti verið nokkur áhætta fyrir ríkissjóðinn, ef til þess kæmi að freistað yrði að standa gegn gengishækkun. Greiddu Alpýðu- flokksmenn atkvæði gegn peim Sið tillögunnar. Jón Baidv. benti enn fremur á, að gengisnafmdiin er einhliða valin. Neytendurnir eiga engan fulltrúa í henni. Beindi hann pvi til stjórnarinnar, að ef tillagan yrði sampykt, pá beri einnig að leita álits fulltrúa frá neytendum, en ekki vöruseljand- ura einum. Pegar til fullnaðaratkvæða- greiðslu kom um tillöguna alla, greiddu 18 henni atkv. Voru pað Fra msó k n ar f lo kksmen n og Ól. Thoirs. 2 sögðu nei, en 15 geiddu ekki atkvæði. Langmestar umræður urðu úí af tillögu íhaldsins um, að pingið vítti Jónas ráðherra fyrir að hafa ekki látið varðskipalögin frá í fyrra koma til framkvæmda. Byrt aði deilan kl. að ganga 7 í gær- kveldi og stóð til kl. nærri U/2 í nótt. Fór Jón Þorláksson fyrst- ,úr í eldhúsið að pessu sinni og svo hver af öðrum. Jónas sagði, að parna hefði hann breytt í einu atriði eftir Magnúsi Guðmunds- syni með pví að fresta fram- kvæmd laga pessara, en einmitt út af þeirri af gexðum hans væru íhaldsmenn æfastir. Kvað hann peim lítt hafa tekist í valinu á forustumanni til umvöndunar út af framkvæmd laga, er þeir settu til pess mann, sem dæmdur hafi1 verið fyrir brot á áfengislöggjöf- inni. Jón Porl. játaði pað satt vera, að hann hefði brotið áfeng- islögin, en ekki kannaðist hanin við að hafa verið deðmdur. Svieinn í Firði minti á orðtækið: „Sjaldan verður mikið úr því högginu, sem hátt er reitt.“ Væri þá peim mun hættara við að' geigaði, og svo myndi verða um petta högg peirra íhaldsmanna. Flutti hann siðan rökstudda dag- skrá, er hann kvað hæfilega, svo sem nú væri málum komið. Er hún á pessa leið: „Með pví að fyrr verandi stjórn framfylgdi ekki varðskipalögun- um meðan hún fór meö völd, hefir hvorki fyrr verandi stjóirn- arformaður né samherjar hans á- stæðu til að áfellast nú jyerandi stjórn fyrir pann dfátt á fram- kvæmd laganna, sem fyrr verandi stjórn lagði drögin til, og mað því enn fremur, að nú yá’afnidi stjórn hefir beitt sér fyrir mik- ilsverðum breytingum á nefndum lögum, sem nú hafa gengið gegn um þrjár umræður í hvoirri daild pingsins og ætla má að afgreidd- ar verði bráðlega, þá telur alpingi ekki ástæðu til að áfellast nú verandi stjórn vegna framkvæmd- ar laganna og tekur fyrir næsta mál á dagskrá.“ Með ummælunum um breyting- arnar er bæði átt við, að her- blær „liitlu ríkislögreglunnar" er purkaður af lögunum og áð skip- stjórarnir eru ekki skipaðir æfl- langt, hefdur séu peir ráðnir til ákveðins árabils. Er ákveðið, að samningurinn gildi til 6 ára í senn frá ríkisins hálfu, en skip- stjóri getur Látið af starfi að liðnu ári, en að öðru leyti getúr hvor aðili um sig sagt samðingn- um upp með þriggja mánaða íy. irvara. Sama gildi um stýrimenn og vélstjóra varðskipanna. Jón Baldvinsson talaði af hálfu Alpýðuflokksfulltrúanna. Sagði hann, að ef lögbrot hafi verið framið með pví að fresta fram- kvæmd varðskipalaganna, pá hafi Magnús Guðmundsson byrjað á þeim lögbrotum. Fyrir pví gætu þeir, Alpýðuflokkspingmennimir, gréitt atkvæði með dagskrártil- lögu Sveins. Dagskrártillagan var samþykt með 23 atkvæðum Framsóknar- flokksmanna og Alpýðuflokks- manna gegn 15 atkv. íhaldsmama og Sig. Eggerz, og var íhaldistil- Lagan þar með ónýtt. Jónas ráð- herra- greiddi ekki atkvæði. Fjar- 'stödd voru: Gunnar, Einar á Geldingalæk og Ingihjörg. Khöfn, FB„ 11. apríl. Fra Japan. Frá Lundúnum er símað: Yfir- völdin í Japan hafa uppgötvað kommúnistiskt samsæri. Eitf pús- und menn hafa verið ha'ndteknir. í ákæruskjali yfirvaldanna er kveðið svo að orði', að tilgang- urinn með samsærinu hafi verið að gera byltingu í Japan. Marg- ir háskólakennarar og stúdentar eru riðnir við samsærið. Afturhaldið í Japan. Frá Tokiio ex, símað: Stjórnfn í Japan hefir barmað félagsiskap „Öreigalýðsflokksins“ og tvö önn- ur róttæk pólitisk félög. , Khöfn, FB„ 12. apríl. Stór tíðindi hjá Tyrkjum. Frá Angora er símað: Tyxk- neska þingið hefir sampykt að afnema Múhameðstrúna sem rík- istrú. Bretar og Arabar. Frá Lundúnum er símað: He- djaz konungur hefir fallist á pá tillögu brezku stjórnarinnar, að fulltrúi Bretlands í Palestínu og fulltrúar Hedjaz konungs komi saman á fund til pess aö gera tilraun til pess að tryggja frið- inn á milli BretLands og Arabíu. Bm ftaglam og vegiim. Næturlæknir er í nött Halldór Hansen Sól- vang, sími 256. St. ípaka nr. 194 heldur fund i kvöld kl. 8 7^ að Bjargi í Bröttugötu. St. Verðandi heimsækir. Nemendur Sig. Birkis endurtaka söngskemtun sina í Gamla Bíó á morgun kl. 7 7*. Aðgöngumiðar fást hjá Eymund- sen og frú Viðar. Til Strandarkirkju afhentar Alþbl. frá ýmsum kr. 30,00. Til ekkjunnar á Reykjavöllum afhentar blaðinu kr. 7,00. Togararnir. í gær komu af veiðum *Þór- ólfur» með 130 tn. «BaIdur* með 110, ySindri* með 70. «Hafsteinn» með 101. «Skúli fógeti* 117. ffiepið svo vei ejj athugið viiruFnai’ og verðið. £nðm. B. Vikar, Laragavegi 21, simi 358. Notuð reiðhjél tekin til sölu og seid. Vöriasaiiim Klappar- stíg 27. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kfanzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Sumar-kvenkápur og hnakkreið- föt er saumað ódýrt. Einnig reið- föt.til söiu. Vesturgötu 53B. Sími 1340. Húa jafnau tii sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að háW am oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Otsala á brauðum og kökum frá Aipýðubrauðgerðinni er á Framnesvegi 23. Litlir stofudivanar á 25 kr. Vinnustofunni Laugavegi 31. Línuveiðararnir > fiska ágætlega. „Gullfoss“ fór í nótt til Vesturlandsins. Sökum óvenjulegrar aðsóknar verður sýning Ríkarðs Jónssonar opin alla pessa viku og sunnu- dagiinn næstkomamdi. Veðrið. Hiti 6—10 stig. Grunn Iægð fyrir vestar. land. Horfur: Sunnan átt. Huginn heitir vikublað, sem nýlega hóf göngu sína í Vestmannaeyjum. Er pað ópólitískt og flytur að eins fréttir og annan fróðleik. Ritstjóri pess er Sigurður Guðmundsson kennari. Ritstjóri og ábyrgðarmaðiu Haraldur Guðmundsson. AI pý ðupren ts mið jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.