Vísir


Vísir - 12.03.1915, Qupperneq 1

Vísir - 12.03.1915, Qupperneq 1
.SwMas’ (^Jenga sUvon og feampaoui. Svmv \96 I. O. O. F, 963129. O. -o- -o- Gamla Bíó. -o--o- Skraut lifsins. Stórfalleg mynd í 4 þáttum leikin af frægum þýskuiu leik- uram. — Aðalhlutvekið leik- ur hin fallega þýska lekkona Toni Sylva. Petta er óefað mynd, sem öll- um raun geðjast að. K. F. U.K Fundur í kveld kl. «V2. Brynleifur Tobíasson talar. Alt kvenfólk velkomið. Peningar hafa tapast frá Laugaveg 63 ofan í Austurstræti 9. Skilíst á Laugaveg 63, gegn fundarlaunum. s ... ■ ___________ ( Góðbújörð á skemtlegum stað suður í Út- skálasókn, hálftíma gang frá stóru kauptúni, er til leigu frá 14. maí n. .k. Jðrðinni fylgja ágæt húsa- kynni, vergögn góð og útbeit er talsveró til lands og fjöru. Jörðin fæst keypt í skiftum fyrir gott lítið hús hér í bænum, ef svó seniur. Uppl. gefur B. Kr. Guðmundsson, Hvg. 98. Sími 221. Til leigu sólrfk íbúð. 3 stofur, 1 herbergi og eld- hás, alt á neðstu hæð, innarlega f bænum í vönduðu húsi, fást frá 14 maí. — Semjið sem fyrst við undirritaðan. B. Kr. Guðmundsson, Hvg. 88. Sími 221. Skammir. Bardagaþjóðirnar vegast sjaldan á orðalaust. { Hómers kviðunum er eigi allsjaldan sagt frá því, að hetjurnar ögruðu og brigsluðu hver annari í bardögunum, og þegar Hrólfur konungur Gautreksson gekk einn fram úr fylkingu og barðist við berserkina, þá hrópaði hann þá fyrst með Iöngum formála og kall- aði merarsonu. Ófriðarþjóðir nú- tímans hafa ekki gleymt þessum gamla sið. Sjaldan hafa heyrst verk- legri svívirðingar, en þær bregða hver annari um. — Hafa menn tekið eftir því, hvernig þær skamm- ast? Allir skammast þeir, en afar mikill munur er á þvi, hvernig hvo.rir um sig skammast. — Þjóðverjar, þessi þaulagaða, einkennisklædda óska- þjóð hins rígnelgda skipulags, æpa allir einum munni. Þar myndi engum líðast að hafa aðra skoðun á ófriðnum, en skoðun *hins opin- bera«. Allar hjáróma raddir yrðu þaggaðar niður. En þess þarf víst ekki einu sinni við, því að helst er svo að sjá, að engum detti aðr- ar skoðanir í hug. Fyrst skömm- uðu þeir Rússakeisara, allir sem einn maður. Hann hafði svikið keisarann þeirra í trygðum og sig- aði nú öllum sínum óaldarlýð á aðalfrömuði heimsmenningarinnar. En seinna rankaði þá alt í einu alla við því, að það voru svikar- arnir og hræsnararnir Bretar, sem höfðu valdið öllu saman, af öfund og gróðafíkn, og síðan hafa þeir eiginlega ekki gætt þess, að skamma nokkurn annan, en þá »kramara- þjóð«. — Fyrst játuðu þeir það, að þeir hefðu orðið að brjóta lög á Belgíu, en það hefði verið neyð- arvörn. En svo tóku þeir það aftur, vegna þess, að Bretar hefðu verið búnir að því áður, og nú kemur þeim öllum saman um, að skamma Breta fyrir það. Bretum er annan veg farið. Þeir eru fæddir sjálfbirgingar og heims- hornaskellur (globe trotters). Þar syngur hver með sínu nefi skamm- irnar. Aö vísu skamma þeir flestir Þjóðverja fyrir ójafnað og ófriðar- hug og grimd, einkurn er skítkastið á Vilhjálm keisara alveg blöskran- Iegt. En svo hafa sumir rithöf- undar þeirra það til, að hlaupa út undan sér alt í einu, skamma eitt- hvað alt annað, skammast innbyrð- is og skamma ekki hvað síst sína eigin þjóð, alveg niður fyrir allar hellur. Söguskáldið H. G. Wells viil að vísu vængstýfa og hefta Þýskaland, en alt með gát. Skynsatnir menn úr öðrum löndum eiga að ráða friðarkostunum, en ekki stjórnmála- skrifstofufíflin, sem hann skammar óbótaskömmum. Svo skammar hann kirkjuna líka fyrir ódngnað í því, að stuöla að friði. — Bernhard Shaw gengur feti lengra. Hann skammar að vísu þýskt herneskju- æði, en Ianda sína ekki síður fyrir hið sama og þó einkum stjórnina. Segir að hvoru landinu um sig hefði verið innan handar, að koma í veg fyrir ófriðinn, ef það hefði viljað. Allar þessar skammir mega þó heita máttlaúsar hjá því, sem Aleister Crowley, enskur rithöfundur, hefir nú látið út úr sér í umburðarbréfi til mentaðra manna á Englandi. Tekur hann umsvifalaust málstað Þjóðverja, en skammar bæði Breta og bandamenn þeirra verr en nokk- ur Þjóðverji. Honum þykir skrítið, að Bretar skuli hafa gleymt því, að þeir hafi alla tíð kallað Belga þau grimmustu og þó rögustu skítmenni í álfunni fyrir aðfarir þeirra í Kongo. Nú hafi sú þjóð skellinn, er skyldi. — Eða þá Frakkland ! Hvaða sög- ur hafa gengið af Frakklandi í seinni tíð, aðrar en hneykslissögur ? spyr höf. Stjórnmálaheimska og pen- ingagræðgi og mútuþágur svo að varla finst nokkurt nafn svo, að ekki sé það í saurnum Iaugað, enda hafi Bretar hatað og fyrirlitið það land í samfleytt 900 ár.— Þá kem- ur röðin að Rússlandi. Muna menn það ekki nú, að Bretar hafa ætíð hýst þá, sem hafa ætlað að drepa Czarinn og hlynt að þeim, en ætlað að rifna af vandlætingu yfir harð- stjórninni þar og grimd Kósakk- anna ? Nú hælist England um það, þó Ijúgandi, að það hafi náð 150 þús, af Kósökkum til þess að berja á Þjóðverjum að vestan. Höf. minnir á Pólland og allan harmagrát Breta út af því. Sé heldur undarlegt, ef Rússland eigi að berjast fyrir frels- inu í Evrópu. — Það sé viðbjóðs- legt, að verða að skíta út hreinan pappír með nafninu Serbía. Svín Serba séu heiðvirð í samanburði við sjálfa þá o. s. frv. Aftur á móti hafi hann ekkert á móti Svart- fellingum. Þeir séu skikkanlegir og NÝJA BiO Falsaða ávísunin. Afar-skrautlegur og spennandi franskur sjónl. í 2 þátt. og 60 atr. Ef menn vilja sjá eðlilegan leik og raunverulega liti á leikhúss- tjaldinu, þá er ekkert annað en að koma í kvöld í Nýja Bíó. i j Leikfélag Reykjavíkur Syndir annara S-í-ð-a-s-i-a s-i-n-n-! Sunnud. 14. mars kl. 81/*. Aðgöngumiða má panta í bókaversl. ísafoldar í dag. Pantaða aðg.m. verðurað sækja fyrir kl. 3, daginn sem leikið er. Erindi um kraftaverkin fyr og nú flytur próf. Haraldur Nieísson, laugardaginn 13. mars, 1915, kl. 9 e. h. í Fríkirkjunni. Söngflokkur syngur tyrir og eftir. Aðgöngumiðar fyrir 50 aura og 25 aura fást í bókaverslununúm ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. Við innganginn verða ekki seld nema 25 aura sæti. Þeir sem hafa 50 aura aðg.miða ganga um austurdyr kirkjunnar. — Hinir um vesturdyrnar. — Allur ágóði gengur til þess, að greiða húsaleigu fyrir guðsþjón- ustur próf. Haralds Nielssonar. ærlegir manndráparar. — Japans- menn kallar hann svikula apa, þjófa og sjóræningja, sem hafi falsað vör- ur fyrir Bretum og hálfdrepið Rússa, en snúi nú við blaðinu til þess að geta stolið Kiao-Chau. — Breta sjálfa tekur hann mest til bænar fyrir hræsnina. Þeir séu alt af að leita uppi grimdarverk og finni þau ætíð hjá þeim þjóðum, sem þeim sé illa við í svipinn. Hann minnir þá á Búastríðið. Einnig á það, hve mikið þeir eigi Þjóðverjum og þýskri menningu að þakka. Og loks held- ur hann brennandi varnarræðu fyrir keisarann og leitast við að sanna það, að stjórnmálastefna Breta hafi neytt Þjóðverja út í stríðið. En þá hætta skammirnar. öl \xí S^alU§úmssox\. Svxxvv

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.