Vísir


Vísir - 14.03.1915, Qupperneq 4

Vísir - 14.03.1915, Qupperneq 4
V I S 1 R Jklt EÐ »Ceres« og »Gullfoss« og ef til vill meö næstu skipum f april- mánuði á eg von á sykurfarmi, toppmeiís, prima strausykri, farin, flórmelís, höggnum melís og ef til vill einnig kandís. Pantanir, sem eg fæ svo snemma, að hægt verður að afgreiða þær hér á bryggjunni, sel eg lægra held- ur en þegar tekið er seinna af lager hér. Þessi farmur verður líklega seinasta stóra sendingin fyrst um sinn. Notið þess vegna tækifærið í tfma. A. OBENHAUPT. leynd — og óöar en varir, hefir hann unnið Ieikinn. »Áfram«, segir hann, »einu sinni enn um almenning*. »Áfram«! Hann vann aftur. »Og smá er nú byrjunin*, sagöi hann. »Varla vinn eg stórfé af þér.-------Einn enn«? »Já«. Eg vissi svo ekki hvaö þeim leið, þangaö til hallinn var orðinn 50 rúblur, en þá var það Nechljudow sem bað: »Einn til«, og þá fór að færast fjör í leikinn, spilaféð hækkuðu þeir hvaö eftir annað, og loks hafði hann tapað 280 rúblum. Tedotka kunni bæði listatökin og | vissi hvernig hann skyldi til haga. Furstinn cat hjá og horfði á, og þótti vandast málið. »Assez«, sagði Nechljudow, »assez«. »Já, og hætta aö því loknu«. Og nú hækkuðu þeir spiiaféð stórum. Loks var svo komið, að Nechlju- dow skuldaði á 6. hundrað rúblur. Tedotka lagði þá frá sér stöngina og mælti; »Er nú ekki nóg kom- ið? Eg fer að !ýjast«, En á morg- un kveðst hann albúinn að reyna aftur, svo að Nechljudow geti unnið af sér þessa skildinga, sem hann nú hafi mist. En þetta æsti and- stæðinginn enn meir. — »Áfram með leikinn! Áfram«! »Nei, ansaði hinn. Guð veit hvort eg er ekki orðinn þreyttur. Við skulum þá heldur koma upp á Ioft, svo að þú getir náð þér niðri þar.« Þeir voru vanir að spila á spil uppi á lofti. Nú héllt Tedotka honum í neti sínu nokkurn tíma, og hvern ein- asta dag kom hann til okkar. Þeir léku einn leik og annan til, og svo töltu þeir upp á loftið. Skapar- inn má vita, hvað þar hefir gerst, en hann gerbreyttist þennan tíma og hnífurinn hefði ekki skilið þá Tedotka og hann. Fyrrum klæddi hann sig mjög snyrtilega og að tísku, en nú var hann orðinn annar maður. Hárið var flaksandi, fötin í brotum og óhrein. Frh. Gefið til Samverjans, það styrkir þá sem bágt eiga. Fisksalan í Rvík. Eg átti leið í gær niður á fisk- torgið, og fréiti eg þá að hr, Gísli Hjálmarsson seldi fiskinn fyrir 8 og 10 aura pd., gekk eg því á fund hans og spurði um ástæð- ur fyrir hækkuninni, hann tók mér vel og kvað sér ljúft að gefa mér skýringu á hækkuninni, fór- ust honum orð á þessa leið: í l.lagi bátar mínir hafa fiskað afar illa nú. I 2. lagi sárnaði mér mjög, að sjá fólk kaupa af öðrum fisk jafnt eftir sem áður, þar sem eg hing að til hefi gert mér alt far um að útvega bæjarbúum ódýran fisk i vetur og nú síðustu daga hefir fiskur skemst hjá mér vegna þess, að fólk hefir keypt af öðrum þrátt fyrir það, að minn fiskur hefir bæði verið nýr og jafnódýr. I 3. lagi þarf eg að borga gíf- urlega leigu fyrir þennan blett, sem eg sel fiskinn á, — kr. 2 á dag þegar fiskur er. Eg hefi altaf verið að vonast eftir að bæj- arstjórnin mundi, bæjarbúa vegna, létta af mér þessari okurleigu, en er nú farinn að vantreysta því, er því neyddur til að hækka vet ð á fiskinum, þótt mig taki það sárt, Mundi lækka verðið, ef þetta lag- aðist, gæti eg aftur selt fyrir 7—8 aura, og bátarnir gætu farið að fiska, þó mundi mikið undir bæj- t arbúum sjálfum komið, að þeir tækist í hendur og keyptu ein- vörðungu af mér. Sem einn af borgurum þessa bæjar, skora eg á alla að vera sem einn maður og láta þennan mann njóta þess, að hann hefir sparað bæjarbúum fleiri þúsund krónur með sínu góða verði á fiski í vetur, og sömuleiðis skora eg á bæjarstjórnina, að hún vindi bráðan bug að þvi, að útvega honum nægilegan fisksölustað fyrir sanngjarna borgun, svo að fiskurinn geti haldist í sama verði og áður. Bœjarbái. Ký m n i. Þjónninn: Hvenær á eg að velcja herrann í fyrramálið? Gesturinn: Eg hringi bjöllunni, þegar eg vil aö eg sé vakinn. | Frúin (við stúlku, sem er að fal- ast eftir vist): Þér segið, að þér | séuð dugleg að þvo og »strjúka lín«. Getið þér þá sagt mér, hvernig hægt er að vita, þegar strokjárnið er of heitt? Stúlkan: Það er lítill vandi. Það finst undir eins, af lyktinni, þegar »tauið« sviðnar. Læknirinn: Hvernig nú manni yðar og hafiö þér fylgt ráöum mínum, mælt hitabreyting- arnar ? Konan: O-já, heldur er eg nú á því, og það kom aö góðum not- um, því má blessaður læknirinn trúa. Eg fékk lánaða loftvog (baro- meter) hjá nágranna tnínum, og lagði hana ofan á brjóstið á karlin- uro mínum, og þegar loftvogin mjög þurru«, sótti eg nokkra bjóra, sem hann drakk með bestu lyst. Nú er hann búinn að ná sér svo, að hann er farinn að vinna aftur. Kennarinn: Pétur, geturðu sagt mér eitthvað um Cæsar? Pétur: Hann var óttalega grimm- ur, bæði beit og reif lömbin. Kennarinn: Hvað segirðu, barn? Pétur: Ja, pabbi sagði þetta, að hann hefði aldrei, áöur átt svo grimman hund. Sendisveinar fást ávalt í Soluturninum. Opinn kl. 8—11. Sími 444. T v e i r sjómenn Og ein stúlka óskast í góðan stað á Austfjöröum í sumar. Uppl. á Grettisg. 3 kl. 8—10 síðdegis. S t ú 1 k u vantar strax. Afgr. v. á. 15 — 20 ára piltur getur fengið ársvist í Vesturbænum. Uppl. gefur Sighvatur Iögregluþjónn. U n d i r r i t u ð tekur að sér að stunda veika. Sigríöur Siguröardóttir Grettisg. 50 B. Sími 176, D u g 1 e g og þrifin stúlka ósk- ast í vist frá 14. maí. Afgr. v. á. A t v i n n a . Duglegur maður, vanur bæði til sjós og landvinnu, óskar eftir atvinnu nú þegar. Mán- aðarkaup eftir samkomulagi. Afgr. vísar á. B a r n g ó ð stúlka óskast sirax. Uppl. á Klapparst. 1 A, uppi. H e s t a r kliptir með vél eins og hver óskar á Laugaveg 70. Þorgr. Guðmundsson. m m H ÚSNÆÐI S t ó r íbúð við góða götu nálægt miðbænum fæst leigð fná 14. maí. Afgr. v. á. S ó 1 r í k stofa með sérinngangi er til leigu. Uppl hjá Ásg. G. Gunnl. Austurstræti 1. S n o t u r íbúð á góðum stað, 3 herbergi, eldhús og kálgarð- ur, fæst leigt 14. maí. Afgr.v.á. S t o f a, skemtileg og rúmgóð með forstofuinngangi fyrir einhleypa fæst til leigu frá 14. maí næstk. i Laugaveg 64. Svefnherbergi með ölUu tilheyrandi er til leigu á Laugaveg 39. 1 herbergi til leigu nú þegar, með eða án húsgagna, á Klapparst. 1 B. TAPAÐ — FUNDID G u 11 k r o s s með silfurfesti hefir fundist. Afgr.v.á. Gullhringur fundinn á Vest- urgötu 53 B. KAUPSKAPUR Roeltóbakið góða og ódýra er nú komið aftur í Söluturninn. A 11 s k on a r blómstur og mat- jurtafræ fæst hjá Maríu Hansen. Lækjargötu 12 A. Heima kl. 11—12 og 2—4. Morgunkjólar fást ætíð ó- dýrastir í Grjótagötu 14 (niðri). Fermingarkjóll til sölu Bjargarstíg 5. Gulrófur og kálmeti fæst daglega á Klapparst. 1 B. Sími 422. N ý r fermingarkjóll fæst á Laugaveg 28 (búðin). Ú t h e y fæst keypt í Miðstr. 5. Barnavagn til sölu á Skóla- vörðustíg 17 B. Fermingarkjóll til sölu á Laugaveg 35 uppi. B r ú k u ð regnkápa er tf! sölu með sárlitlu verði. Kápan kostaði upphaflega 38 kr. Afgr. v. á seljanda. FÆÐI F æ ð i fæst á Laugav. 17. ya\xp\8 te&ste\na frá J Schannong. Umboö fyrir fsland: Gunhild Thorsteinsson « Reykjavík.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.