Vísir - 20.04.1915, Side 4
V t S 1 K
Uppboðinu i Godthaab er frestað
til niánudags 26. þ0 m
Nánar auglýst þá!
E.s. Gulltbi \ Falleg, afpössuð blússu- , efnl, heniug í sumargjaf- j H USNÆÐI 1
ir fást í 1 •
fer til Yestfjarða í dag síðd.
‘JaYse^at evu. setdu á s^ljstoju $e£a§sw\s.
Prá, Landsímanum.
Tvær siúlkur á aldrinum 18—22 ára 'verða teknar til kenslu
sem varatalsímameyjar við bœjarsíma Rvíl<ur. — Eiginhandar um-
sóknir, ásamt lœknisvottorði (eyðublöð fyrir vottorðin fást hjá Land-
símastjóranum) og vottorði um kunnátju, sendist Landsímastjóran-
um fyrir 24. þ. m.
Rvík, 19. apríl 1915.
O. FORBERG.
SUMARKORT
fleiri þúsund, með íslenskri áritun, nýkomin, einnig stœrst
úrval af
..^ FERMINGARKORTUM, ..........,
þar á meðal fleiri hundruð Fermingar-póstkort og öll önnur
TÆKIFÆRISKORT. Stœrsta. og fjölbreyttasta
úrval í bænum eru seld á LAUGAVEO 10, (Kiæðaversl.)
£u$mttwd\w £)\§uy%ssoy\.
Stúlká,
vel að sér í skrift og reikningi.
óskar eftir atvinnu við skrifstofu-
eða búðarstörf.
Meðmæli fyrir h^ndi.
Atgr. vísar á.
Kýmni.
Holl fœða.
Hún (vaknar um miðja nótt, og
vekur manninn sinn): Það eru þjóf-
ar í húsinu, eg heyri að þeir eru
komnir inn í búrið; nú ná þeir í
posteikurnar mínar, heimabökuðu
kökurnar og afganginn af miðdags-
matnum; eg er viss um, að þeir
éta það alt saman. Góði, hringdu
fljótt á lögregluna.
Maðurinn: Ætli þeir séu komnir
í búrið? Þá ætti eg heldur að
hringja eftir lækninum.
Stttnardaguúnn
verður óefað þeim
áuæ^ule^astur
sem kaupa sér
Sumav-\)\udlat\a
er komu hú með e.s. tíullfoss
á ‘JtafeiiasUg T.
Baldur
smjörlíkið góðfræga í öskjunum,
og
Sólarsmjör
(áður Bouquet), fœst einungis í
Nýhöfn.
Verð sarna og áður.
Nýju verslunioui,
Hverfisgötu 34.
Sá sem verslar í
Nýhöfn í dag,
kaupir án efa
sér í hag.
^e\?at\d\ tvr. 9
Fundur í kveld.
Góð skemtun.
Fjölmennið !
G-ruEimr
ásamt lóð með steypuefni fæst
keyptur. — Uppl. á
Njálsgötu 17.
VINNA
Sendlsveinar fást ávalt í
Söluturninum. Opinn kl. 8—11.
Þ r i f i n og húsvön stúlka ósk-
ast í vist 14. maí. Gott kaup.
Uppl- á Laugaveg 29.
D u g I e g og þritin stúlka ósk-
af eftir hreingerningum (helst á
skrifstofum eða sölubúðum) eða
annari lausavinnu í vor og sumar,
fyrir mjög lágt verð. Á sama stað
fæst afar ódýr þjónusta. Afgr. v. á.
Unglingstelpa óskast sem
fyrst. Afgr. v. á.
Þ r i f i n og áreiðanleg stúlka
óskast í vist 14. maí. Uppl. á
Hverfisgötu 14.
r
TAPA’Ð — FUNDIÐ
G u 11 p r j ó n n með rauðum
steini tapaðist 18/4 um borð á E/S
Gullfoss. Skilist á Lindargötu 36,
gegn góðum fundarlaunum.
K v e n ú r tapað á götum bæjar-
ins. Skilist á Amtmannsstíg 2.
S v ö r t silkisvunta töpuð í Aust-
urbænum. Finnandi vinsamlega
beðinn að'skila henni á Njálsgötu
11, gegn fundarlaunum.
H e r b e r g i til leigu nú þeg-
ar eða 14. maí, fyrir einhleypa.
Fæði á sama stað. Afgr. v. á.
1—2 herbergi og eldhús óskast
til leigu 14. maí, í rólegu húsi
sem næst miðbænum. Áreiðanleg
borgun. Afgr. v. á
Þægilegt og skemtilegt her-
bergi á besta stað í bænum til leigu
fyrir 1—2 rólegar stúlkur, 1. maí til
1. okt. Afgr. v. á.
Skrifstofumaðnr óskar
eftir 1—2 herbergjum með hús-
gögnum nú þegar, á góðum stað
í bænum. Afgr. v. á.
1 —2 reglusamir piltar geta
fengið 2 herbergi til leigu 14. maí-
Afgn v. á.
Stofa til leigu frá 14. maí á
bkólavörðustíg 5.
2 herbergi til leigu fyrir
einhleypa frá 14. maí á Smiðjustíg 3.
í b ú ð , 3 herbergi, eldhús og
geymsla til leigu 14. maí. Afgr. v.á.
G ó ð u r staður, hjá vönduðu
fólki nálægt Reykjavík, óskast fyr-
ir 4 ára gamlan dreng, efnilegan
og hraustan. Áreiðanleg meðgjöf.
Kristín Dalstedt, Laugaveg 23.
KAUPSKAPUR
Húsaleigusamningar
(eyðublöð) fást í prentsmiðju Gunn-
ars Sigurðssonar.
N ý hænuegg fást daglega í
versl. »Von« Laugaveg 55. Pr. x/2
kgr. á 1 kr. (10 aura st.)
Ágæt myndavél til sölu. Afgr.
v. á.
Uppstoppaður himbrimi
til sölu, með tækifærisverði. Vest-
urgötu 10 (uppi).
Kvenreiðhjól, nýtt, til sölu
með tækífærisverði. Afgr. v. á.
Stofuhurðir með umbún-
ing eru til sölu að Laugaveg 23.
Varidaður fermingarkjóll er
til sölu með tækifærisverði á Lauga-
veg 73 (uppi.)
FÆÐI
F æ ð i og húsnæði fæsl ætí^
best og ódýrast á kaffi og mÆ
söluhúsinu á Laugaveg 23. KrisÞ
ín Dalstedt.