Vísir - 12.05.1915, Síða 1
Utgefaadi:
HLUTAFELAG.
Ritstj. ANDRES BJÖRNSSON
SÍMl 400.
jr
vis
Skrifstofa og
afgreiðsla í
Hótel Island.
SÍMI 400.
5. á r g ■
GAMLA BIO
Fórn konunnar
Frábærlega fagur nýíísku-sjón-
leikur í þrem þáttum, leikirin af
hinum bestu frönsku leikurum
hjá Pathe Freres í París.
Munið að
Liverpool
er besta
Smjörhús
bæjarins.
Maður, er hefir 4 hesta, býðst
til að taka að sér keyrslu fyrir
mjög sanngjarnt verð. Þeir sem
ætla að byggja o. s. frv. ættu að
senda tilboð og uppl. merkt:
»Keyrsla«áafgr. Vísis, fyrir 15. þ. nt.
„Brasso”
hcitir besta fægiefnið
í brúsum á 15 og 25 aura, fæst
i LiverpooL
Sjómenn!
Þar ættuð þið helst að koma,
sem þið get:ð fengið skyr og
rjóma, egg og rnjólk að eta.
Lika geta konur fengið vc»lga
mjólk kvöld og morgna pant-
aða í Templarasundi 3. Sími
477.
Ungmenna-
félagar.
Baeði félögin fara í skenitiför
vestur á Seltjarnarnes á morgun.
Lagt af stað frá Bárunni kl. 1
stundvíslega. — Allir Ung-
mennafélagar velkomnir!
Miðvikudaginn 12. Maí 1SI5.
152. tbl.
"VXtati aj
Símfréttir.
Borðeyri í gær: í Bæ í
Hrútafirði voru fyrir skömmu seld-
ar 5 ær, þar af 3 gamlar, er varla
munu lifa lengur en til haustsins.
Meðaltal verðsins var þó 42 krónur.
Það vita menn, að nú er dýrtíð,
en þetta keyrir þó úr hófi.
Eyrarbakka í gær: Hér er
góð tíð og gott heilsufar, en eng-
inn fiskur nú um tíma. — Hér
liggja nú tvö skip frá Damnörku,
hlaðin vörum til verslunarinnar Ein-
arshafnar og kaupfélagsins Heklu,
og er nú verið afferma þau í óða
önn daglega. — Vöruverð er hér
öllu betra á sunru, en í Keykjavík,
t. d. kosta koi hér kr. 7,20 skip-
pundið. — Tíðrætt verður mönn-
um hér um viðureignina í Gaul-
verjabæ, og bíöa með óþreyju úr-
vís mér áður brá. — Nú eru fiski-
skipin sem cðast að koma inn.
Messað
á morgun 1 Fríkirkjunni í Rvík
kl. 12 á hádegi síra Ól. Ól.
Guðm. Kr. Guðmundsson
glímukappi er nýkominn norðan
úr Þingeyjarsýslu. Var hann ráðinn
þangað af sambar.di þingeyskra U.
M. F. að kenna íþróttir. Var í-
þróttanámsskeið haldið að Breiðu-
mýri í Reykjadal um háifsmánaðai-
tíma og sóttu þangað 38 U. M. F.
víðsvegar úr sýslunni. Fór kenslan
fram í þinghúsinu og skorti hvorki
gleðskap né áhuga. Námsskeiðinu
var slitið með ailsherjar samkomu,
er stóð lengi nætur, og skemtu
nienn sér hið besla.
Guðmundur lætur hið besta yfir
för sinni. Þykir Þingeyingar skemti-
legir heim að sækja. Telur íþrótta-
ahuga mikinn meðal yngri manna,
enda muni þaðan von ýmsra góðra
drengja, er iiðtækir verði á sviði
íþróttanna, er stundir líða.
Á Akureyri var Guðm. vikutíma
og leiðbeindi þar nokkrum mönn-
urn um ýmsar íþróttir.
slitanna. Sagt er að Björn Gísla-
son safni liði. Höfuðorrustan á að
standa á krossmessunni, þ. 14. þ.
m. — Nánari fregnir síöar.
Hvað Yikublöðin segja.
Ingólfur 11. maí. — Efni: Nýj-
ar kosningar verða að skera úr því,
hvort þjóðin vill yfirgefa íslenska
málsiaðinn (eftir Sig. Eggerz). —
Dönsk nýlendusljórn (á Vestindíum).
— Gamalt viðkvæði. — Orðrensli
ísafoldar. — Hann, sein valdið liefir,
hló. — Yfirlýsingar þríburanna.
BÆJARFRETTIR
Kveldskemtun.
Ungmennfélag Reykjavíkur boð-
ar til skemtunar í lðnó, annað kveld
(uppstigningardag), og eftir því sem
séð verður af dagskránni, þá er
mjög til hennar vandað og langt
síðan að jafnfjölbreytt skemtun hef-
ir verið á boðstólum. Stúdenta-
sönginn mun margan langa að
heyra og uppiestur Einars Hjör-
Ieifss, og eitthvað mun Sig. Guð-
mundsson segja skemtilegt, enginn
vah er á því. Þá er sjónleikurinn,
og eru leikendurnir ekki valdir af
verri endanum. Það eru þau frú
Stefanía, ungfrú Þuríður Sig. og
síðast en ekki síst Kr. Ó. Þorgríms-
son konsúli. Hann verða allir að
sjá í síðasta sinn á þessu leikári og
frú Stefaníu er unun að sjá í »Trínu«.
Og svc kemur þetta »stórhlægi-
lega«, sem enginn veit nvað er
NYtJA B.O
Hattprjónarnir
gamanmynd.
Rautt hár
Gamanmynd. Aðalhlutv. leika
John Bunny og Lolotte.
Myndir frá Belgíu
Belgiski herínn. Drotningin
sem hjúkrunarkona.
Neðanjarðarjárnbraut.
t
I N N I L E G A þökkum við
öllum sem hafa auðsýnt okkur
hluttekningu við fráfalí og jarð-
arför okkar elskulegu dóttur,
Gyðu.
Sigriður Benediktsdóítir.
Stefán Gunnarsson.
Stúlku
vantar á „Café“
Theodórs Johnsen.
ausWx.
Lystivagninn á Laugav. 13 fer
austur að Ægissíðu á morgun,
13. maí, að forfallalausu. — Þrír
menn geta fengið far. _____
nema skemtinefndin og stúlkurnar
6, sem það sýna Þetta kvað aldr-
ei hafa verið sýnt hér á landi fyr,
en maður sem sá það erlendis í
fyrra, sagði að hláturinn hefði ætl-
að sprengja húsið og meyjarnar
verið klappaðar fram slag í slag.
Það þarf að ekki efast um að fé-
lagið fær fult hús, en skemtunin
verður ekki endurlekin, svo ráðlegra
væri að tryggja sér aðgöngumiða í
tíma.
Afmæli á moi'gun:
Frú Sigríður Guðmundsdóttir.
Ásgeir Ásgeirsson stud. theol.
Veðrið í dag.
Vm. loftv. 771 n. gola “ 2,3
Rv. H 772 n. gola “ 4,6
íf. ii 773 a. gola “ 6,0
Ak. tt 773 s. andv. “ 0,0
Gr. U 734 n. kul “ - i,o
Sf. il 772 na. gola — 0,5
Þh. «1 765 n. st.gola “ — 0,5
Lokadagurinn
var í gær. Vér leituðum í sól-
skini og sáum þó engan mann full-
an, (einn maður tjáir oss, að hann
hafi séð á 2—3 mönnum). Öðru-
Hrekkið
Carlsberg
Porter
Heintsins bestu óáfengu
drykkir.
Fást alstaðar.
Aðalumboð fyrir ísland:
Nathan & Olsen