Vísir - 21.05.1915, Page 2
V 1 b i K
VISIR
kemur fyrst um sinn út kl. 12 á
hádegi,
Afgreiðsla blaðsins á Hótel
Island er opin frá kl 8—8 á hverj-
um degi.
Inngangur frá Vallarstræti.
Skrifstofa á sama stað, inng frá
Aöalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá
kl. 12-2.
Sími 400,— P. O. Box 367.
Hvað vikublöðin segja.
Lögrétia 19. maí. Efni: Kosn-
inga-krafan. — Nýr sjálfstæðisfélags-
funclur. — Búfræðisreynsla (efiir
búfræðing.) — Eftirmæli. — Fréttir.
ísafold 19. maí. Efni: Sjálf-
stæðisfélagsfundur. — »Samningarn-
ir« (eftir áheyranda). — Að falla
frá fyrirvaranum. — »Nýjar kosn-
ingar«. — Luther Burbank og lífs-
starf hans (eftir Ólaf ísleifsson). —
María Kristín Finsen (dánarminning
eftir r. í).
Ingólfur 19. maí. Efni: Sjálf-
átæðisfélagið í Reykjavík andstætt
aðförum nýbræðinga. — Ágrip af
irmgangsræöu Sig. Eggerz á sjálf-
stæðisfundi 17. maí. — Samnings-
tilraunir (eftir E. Játvarsson).
Venizelos
stjórnmálagarpurinn gríski.
þess hefir verið getið allítarlega
hér í blaðinu, hvernig Venizelos,
ráðuneytisforseti Grikkja, veltist
úr völdum, er'hann fékk því eigi
ráðið fyrir konungi (sem mægð-
ur er þýsku keisaraættinni), að
Grikkir skærust í ófriðinn með
bandamönnum. þessi nafnfrægi
stjórnmálaskörungur kvaðst þá
ætla að hætta allri opinberri starf-
semi, er sér væri svo misboðið.
En eftir því, sem síðari fregnir
herma, er síður en svo, að hann
sé aðgerðalaus. Er sagt, að hann
sé tekinn að safna grísku sjálf-
boðaliði gegn Tyrkjum suður um
Egyftaland og víðar, og er líkleg-
ast, að hann ætli sér á þann veg
að ýta undir Grikki og smeygja
yaúöjtut'.
--——— Nýkomnar óþrjótandi birgðir. --
Langbestar og ódýrastar i smákaupum og stórkaupum
\ ^ónssovav.
Sími 212. Bankastræti 10.
Peningaskápa
enska, af bestu tegund, mjög ódýra eftir gæðum,
útvegar
Grundarstíg 9. — Reykjavík.
ULLARBALLÁ
heila og hreina, kaupir
Yersl YOH Lau^aves: 55.
Rjómabússtnjör
frá »Rjómabúi Kjósarmanna«, nýjar birgðir í hverri viku.
i
Piöntufeiti (Kokkepige) ódýrust.
Smjörlíki 8 tegundir, hver annari betri.
Svínafeiti. Tóig. Isiensk egg.
Rjómi í flöskum og dósum, best og ódýrast í
Matarversl. Tómasar Jónssonar.
Sími 212 Bankastrœti 10.
Jön Hjartarson & Co.
Hvítasunnan er í nánd,
kaupið því: *
HVEITI — GERDUFT — EGGJADUFT — CITRONOLÍU
— CARDIMOMMUR — M0NDLUR — RÚSINUR —
SVESKJUR — SYLTUT0J — þUR EPLI — APRICOSUR hjá
Jóni Hjartarsyni & Co.
Hafnarstræti 4. — Sími 40.
þeim inn í ófriðinn. Einkenni-
legast af öllu er það, að Veni-
zelos mun enn vera tyrkneskur
borgari, og gætu Grikkir því sagt,
að sig varðaði lítið um það, hvað
hann hefðist að. En það mun nú
mála sannast, að margir Grikkir
sjái mjög eftir því, að hans ráð-
um var ekki fram farið, hvað sem
gert verður á endanum.
I
Hvers vegna
,Fálkinn’ flaug.
Norsk frásögn.
Það var nú ekki mikið, sem á
gekk fyrir »Fálkanum« hérna á dög-
unum, þegar hann rauk burt úr
vistinni og mátti ekki einu sinni
vera að kveðja stjórnarráðið, nema
með bréfiappa, sem kom eftir dúk
T I L M I N N I S:
Baðhúsið opið v. d. 8-8, ld.kv. til 11
Borgarst.skriHt. í brunastöð opín v. d
11-3 og 5-7
Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2
og 4-7
Bæjargjaldk. Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d.
fslandsbanki opinn 10-21/,, og 5V2-7
K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 8V2 siðd.
Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1.
Landsbankinn 11-21/, ogSVj-ó1/^ Banka-
stjórn 12-2
Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Útlán 1-3
Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-9)
Helga daga 10-12 og4-7
Náttúrugripasafnið opið 1V2-2V2 síðd.,
Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1
Samábyrgðin 10-12 og 4-6
Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. «'
Vifilsstaðahælið. Hcimsóknárt'mi 12-1
Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2
Lítinn, snotran
SÆLOÆTISKASSA
þurfa ajlir að fá sér
fyrir Hvítasunnuna
í
Landsstjörnunni,
og disk. Það var rétt eins og Dan-
mörk væri komin í stríð. Að minsta
kosti var öllurn hér erindið ráðgáta.
Nú kemur ráðningin á gátunni í
norskum blöðum frá 10. þ. m., og
er eigi laust við, að þau hendi
gaman að þessari dönsku »Flaade-
manövre«.
Svo stóð á, segja þau, að þ. 12.
maí átti fram að íara kosning á
þingmanni Færeyinga til Fólksþings-
ins danska. Danski flokkurinn þar
vill endurkjósa núv. þingmann,
dansk-færeyskan sýslumann, Samu-
elsen að nafni, en móti honum býð-
ur sig fram af sjálfstjórnarflokksins
hálfu cand. jur. Edw. Mortensen.—
Nú vill svo meinlega til, að báðir
✓
núverandi þingmenn Færeyinga sitja
í góðu yfirlæti suður í Danmörku,
og eru því illa fjarri góðu gamni,
kosningabardaganum í Eyjunum.
Voru því góð ráð dýr, en það varð
ofan á, að taka íslenska varðskipið
frá verki og senda það eftir þess-
um herrum til Björgvinjar og
»skussa« þá þaðan heim til sín.
Þessu fylgja mörg hæðileg orð í
»Gula Tidend«, og myndu þó hafa
orðið fleiri, ef blaðið hefði þá vitað
það, sem nú er fram komið, því
að það var það grátlegasta af öllu
saman, að alt kom fyrir ekki. Nú
er Samuelsen fallinn við kosning-
una, en Mortensen kominn að
»með kurt og pí«.
H É R M E Ð tilkynni eg öllu
mínu viðskiftafólki, að 14. maí
ílyt eg straustofu mína á
Skólavörðustíg 12
þvottahúsið Geysir, af Vestur-
gött: 17.
Asa Haraldsdóttir.