Vísir - 26.05.1915, Síða 1
GAMLA BIO
g\st\f\us\S.
Sjónleikur í 2 þáttum.
£\Jaud\
frá vigvöUununi.
Eeyltur
LAX
fæst í
Liverpool.
\6--\1 áta p\Uu\
getur fengið stöðu á skrifstofu á
góöum stað í Danmörku. Skrif-
stofustjórinn er íslendingur. Piltur-
inn þarf helst að kunna eitthvað í
bókfærslu og vera meðlimur K. F.
U. M. Tilbeð, auðkent: »Piltur«,
sendist Vísi.
Fundur
\ si ^\mu§\T\ t\\.
í kvöid kl. BV2.
Kosnir stórstúkufulltrúar.
Allir beðnir að mæta.
Sjúkiingum mínum
gefst hér með til vitundar
að eg verð
fjærverandi
um stundarsakir.
Reykjavík 25. maí 1915.
P. Páísson
læknir.
Stórar bjarkarplöntur
með hnaus
ur HaHormstaðaskógi
eru seldar í gróðrarstöðinni nú fyrst um sinn kl. 12-1 og 6-7.
Einar E. Sæmundsen.
Hús Jóns Þorlákssonar.
Töluvert umtal hefir orðið hér í
bænum útaf húsi því, sem Jón lands-
verkfræðingur Þorláksson er að iáta
reisa sér við Bakarasííg. Höfum
vér verið margspurðir um þaö,
hvort það sé satt, að bæjarstjórn
eða byfegingarnefnd ætli að gera
sér þann mannamun, að leyfa hon-
um að byggja mun lengra fram í
götuna, en öðrum, og lengra en
reglur leyfa. Viljum vér nú skýra
lesendum vorum frá því, er vér
vitum réttast um þetta mái.
Herra J Þ. sneri sér þegar í önd-
verðu til bygginganefndarinnar, til
þess að fá að vita, hvernig hann
mætti hafa húsið, og var honi^m
þá tjáð, hver breiddin ætti að vera
á götunni neðan frá Ingóífsstræti
og upp að Smiðjustíg. Er mælt
eftir beinni línu niður frá horn-
húsinu við Smiðjustíg. Nú liggur
sú lína 2 x/s ahn innar, en næstu
hús fyrir ofan J. Þ., en aftur á
móti 2V2 alin framar, en steinhús
Helga Magnússonar, næst fyrir
neðan. Það hús er með öðrum
oráum inuar en þarf, og er það
auðvitað fullkomlega leyfilegt, en
við það verður þarna skarð í götu-
hornið, sem ekki fer vel á, því að
óefað mun J. Þ. bygjja svo fram-
arlega sem hann má, og virðist
ekki hægt að saka hann um það.
Eftir sfmskeytum að dæma, sem
borist hafa hingað að austan og
norðan, er nú enginn hafís í nánd
við landið, nema á Húnaflóa og að
margra dómi að eins mjó spöng
þar.
Afmæli á morgun.
Helga Brynjólfsdóttir nuddlæknir
Tómas Petersen vegavinnustjóri
Frú Elísabet þorkelsdóttir
Ingvar þorsteinsson bókbindari
Afmæiiskort
fást hjá Helga Árnasyni, Safna-
húsinu.
Veðrlð í dag.
Vm. Ioftv. 774 n.nv.gola” 7,1
Rv. “ 776 v. andv. “ 7,3
íf. “ 772sv.st.gola“ 8,4
Ak. “ 771 s.st. gola “ 10,0
Gr. “ 735 s. kul “ 10,5
Sf. “ 742 logn « 7,7
Þh. “ 772 — ‘‘ 9,0
Silfurbrúðkaup
silt héldu þau Þorsteinn Jónsson
járnsmiður og kona hans í gær-
kvöld. Veisla var í Iðnó.
Skeyti vort í gær
um það, að ítaiia hefði sagt Aust-
urríki stríð á hendur, vakli rnikla
athygli í bænum, og urðuni vér þess
varir, að margir vissu eigi, hvort
þeir ættu að trúa því, eða ekki.
Þótti undarlegt, að enski ræðismað-
urinn og Morgunblaðið skyldu ekki
um þetta vita. Að vísu er þess nú
e gi getið, að skeytið sé »opinber-
lega staðfest«, sem kaílað er, en
fréttaritari vor er enginn glópur og
fréttin í sjálfu sér ekkert ólikleg,
S eftir það, sem undan er gengið,
svo að vér höfum enga ástæðu til
þess, að efast um hana að öliu ó-
reyndu. Og nú sjáum vér skeyti í
Morgunbl. í dag, sem vér megum
auðvitað ekki birta, en virðist stað-
festa vort skeyti.
Oddfellow-félagið
hér í bænum hefir ákveðið að
kaupa »Ingóifshvol«. Kaupverðið
er 95 þús. og 5 huudr. kr. Skað-
inn, sem á húsinu varð vió brun-
ann, er metinn 17 þús. 7 hundr.
! og 60 kr. Verður sú upphæð borg-
, uð út af brunabótaíélaginu á sín-
um tíma og gengur til þess að lag-
: færa húsið og bæta. Verður nú
; bráðlega byrjað á því verki, og mun
félagið flytja í það undir eins og
, hægt er — líkl. í haust. Ætlar það
j að hafa bækistöð sína á 2. lofti, en
leigja alt annað út af húsinu.
j
j Hr. Sig. Vigfússon
; talar um hina nýju heimsskoðun
! í kvöld kl. 8. í K. F. M. Aðgang-
j ur ókeypis, Umræður óskast.
Umsækjendur
um ísafjarðarprestakal! eru: Sr.
í Ásgeir í Hvammi í Dölum, sr. Jón
j Arnórsson Bíldudal, sr. Magnús
Jónsson Qarðar, Dakóta, sr. Páll
Sigurðsson aðstoðarpreslur í Bol-
ungarvík, sr. Páll Stephensen, Holti
í Önundarfirði, cand. theol. Sigurb.
Á. Gíslason Rvík og sr. Sigurður
Guðmundsson, Ljósavatni.
Far austur.
Lystivagninn á Laugavegi 13
fer austur á morgun kl. 10. —
2—3 menn geta fengið far.
Avarp
til sannleiksleitenda.
Það er vinsamleg ósk mín, að
sem flestir sannleiksvinir mæti í
samkomusal K. F. U. M. í kvöld til
að hlýða þar á og ræða hina nýju
heinisskoðun mína. Eg get full-
vissað samverkamenn mína í leitun
sannleikans um það, að mér er
þetta áhugamál mikið. Staða mín
sem kennari blátt áfram krefst þess
að eg beri fram þessa skoðun, sem
eg hefi fóstrað um margt ár, og
hefi eigi getað látið uppi, þar hún
; striðir alvarlega móti ríkjandi skoð-
unum bæði í trúarlegum og vís-
indalegum efnum. En það er skilj-
anlegt að sá sem liggur á sannleik
er eigi trúr starfsþjónn.
Nú ætti það ekki að vera hneiksl-
anlegt að trúa á kærleiksríka for-
sjón sem hugsi á annan veg en
mennirnir, og hafi Ieitast við á öll-
um öldurn að birta þeim vilja sinn
fyrir skynjandi mannsanda bæði í
lífi mannatina og í náttúrunni. Kom-
ið þá, vinir mínir og berið með
mér þessa byrði.
Leiðið saman vísindi og trú.
S. Vigfússon.
í Bröttugötu 3 er farið að selja
mjólk
frá Brautarholti,
sömuleiðis alls konar
brauð.
NÝJA BÍO
í kvöld verður sýnd hin fagra mynd sem er leikin í fegurstu
héruðum Frakklands og Sviss.
Fegri mynd getur ekki. “HRg
JOLIETTA