Vísir


Vísir - 30.05.1915, Qupperneq 2

Vísir - 30.05.1915, Qupperneq 2
V ! S 1 R BANN. Hér með er öllum stranglega bannað að gangá túnið, eða eyðileggja girðingar á Laugalandi. Brot gegn banni þessi trerður tafarlaust kært fyrír yfirvöldunum. ÓLAFUR JÓNSSON. oúfcúr meYvti aloxxxtiu tvu \>e$av í jWsUxxlawáÁ * SoU feaup v fcoBvl Upplýsingar hjá ^exvedvút ^euedv^\ss^tv‘v Stýrlmannastíg 7, uppi, heima frá 6—71/, e. h. Til leigu í húsinu nr. 29 við Ránargötu 5 herbergi ásamt eldhúsi og góðu geymsluplássi frá 1. júni n. k. upplýsingar hjá Jóhannesi Magnússyni og Jóni Ólafssyni (Duus.) Miðstræti 8 B. 2 duglega formenn vantar Hermann Porsteinsson, bœjarfulltrúa á Seyðisfirði. — Uppl. hjá úvsmÆ, Bankastræti 12. VISIR kcmur fyrst um sinn út kl. 12 á hádegi, Afgreiösla blaösins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrífstofa á sama staö, inng. frá Aðalstr, — Ritstjórinn til viötals frá kl. 12-2. Sími 400,— P. O. Box 367. Ut af ,Lusitaniu’ Vísir hefir fengið þýsk blöð, til 20. þ. m., og er þar ýmislegt útaf Lusitaniu-slysinu. Reiðl Englendinga. Svo er að sjá, sem æsingarnar á Bretlandi öllu og ofsóknir gegn þýskum mönnum þar, hafi verið öllu 2lvarlegri, en fyrst fréttist. Var gerð fyrírspurn út af þeim í enska þinginu, og var stjórnin í þann veginn að koma öllum slíkum rrönnum í »gæslu«, önnur ráö dugðu ekki. Auðvitað eiga þeir að vera vel haldnir, en margir þeirra missa með öllu lífsuppeldi sitt af þessu. Af þessum ástæðum hafa svo aftur spunnist æsingar miklar f Þýskalandi, ug ta'a blöðin þar um að gjalda Iíku líkt. Er auðséð að styrjöldin er með hverjum degi að verða dýislegri og tryldaii. Undlrtektir Bandarikjanna. Sagt er að Bandaríki Ameríku hafi sent Þjóðverjum orðsendingu út af skiptapanum þ. 13. þ. m. Eigi höfum vér séð hana sjálfa enn þá, en mikið er um hana talað, bæði í amerískuin blöðum og þýsk- um. Er sagt að hún hafi verið mjög skorinorð og gefið Þjóðverj- um sök á drápi ameríkanskra borg- ara og lítilsvirðingu á amerískum réttindum. Heimtað er að kafbáta- árásir á kaupför verði stöðvaður, og sagt að Bandaríkin muni taka til allra ráða, er í þeirra valdi standi, ef Þýskaland virði eigi .þessa orð- sendingu. Sagt er að Þjóðverjum sé opnuð þar leið til þess, að af- saka sig með því, að kafbátsfor- inginn hafi misskiliö skipanir þær, er hann átti að hlýða. Benda ensk blöð í þessu sam- bandi á það, sem vér höfum þegar spáð, að Bandaríkin hafi ágætt vopn á Þjóðverja, jafnvel án þess að fara í stríð við þá, þar sem eru skipin þýsku, sem þeir hafa á sínu valdi. Svar hafði þýska stjórnin verið aö bræða gegn þessu, og átti það að verða kurteis undanfærsla undan því, að verða við tilmælunum. Alls voru 218 Bandaríkjamenn farþegar á Lúsitaníu, og fórust af þeim 139. — Meðal líka þeirra, er fundist hafa, er lík Vanderbilts miljónamærings. Floti Bandaríkjanna. Bandaríkjamenn vilja vera við öllu búnir, ef til ófriðar kæmi með þeim og Þjóðverjnm út af Lusi- taniu. Þess vegna var allur Atlants- flotinn kvaddur til New York 17. þ. m. og kom þá Wilson forseti þangað til þess að gera liðskönnun. Var honum fagnað forkunnar vel og stórmikið um dýrðir meðan hann dvaldist í borginni. Bandaríkjamenn standa sem einn maður með Wilson forseta og viija fá kröfum sínum framgengt um það, að Þýskaland hætti að gera árásir á farþega-skip, nema því að eins, að fólki sé áður borgið. Til dæmis um skoðanir manna keisaranum, lil minningar um Lusi- taniu-morðin«. Frá þýsku sjónarmiði. Kafbáturinn, sem skaut á Lusi- taniu, er nú heim kominn, og hef- ir foringi hans gefið skýrslu sína. Hann þvertekur fyrir það, aö hann hafí sent skipinu nema eití skeyti, og segja Þjóðverjar að það sé besta sönnun fyrir því, að sprengi- efni hefði verið í farmi skipsins, að sprengingarnar urðu tvær. Það hafi sem sé kviknað í skotfæra- birgðunum. — Annars hafi skip- stjórinn Lusitaniu hegðað sér sem vitlaus maður, að biðja ekki her- skip um fylgd. Eins og vita mátti, vísa Þjóðv. allri ábyrgð frá sér til Englendinga, sem hafi þagað yfir vopnaflutn- inginum. Það hafi verið lögmætt T I L M I N N I S: Baðhúsið opið v. d. 8-8, Id.kv. ti) 11 Borgarst skrifst. í brunastöð opín v. d 11-3 og 5-7 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d. íslandsbanki opinn 10-21/, og 5l/2-7 K. F. U. M. Alm. sarnlc, sunnd. 81/,, síðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn lt-21/, og ð^/j-ó1/,. Banka- stjórn 12-2 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Útlán 1-3 Landssíminn opinn v. d* daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið opið Þ/,,-21/, siðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 10-12 og 4-6 Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d Vífilsstaðahælið. Hcimsóknart'mi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 t ira. Bjarni Jónsson snikkari andaðist hér í bænum í fyrrinótt, j skömmu eftir miðnætti, eftir lang- | varandi veikindi. Hann var fædd- i ur 25. ágúst 1859 á Laxnesi í | Mosfellssveit. Þau systkinin vóru 13, en foreldrar þeirra efnalitlir, I og ólst hann þess vegna upp við mikla fátækt. En Bjarni sýndi snemma óvenjulegan dugnað og var ekki nema 8 ára þegar hann var látinn hirða skepnnr og gegndi hann þeim starfa uns hann var ellefu vetra, en þá fór hann í hjáverkum að hjálpa föður sín- um við gullsmíði. Var hann á mörgum bæjum í Mosfellssveit og gekk að hverskonar vinnu. Stundaði m. a. sjómensku nokk- ur ár. Hingað kom hann árið 1882. Nam trésmíði af Jakobi Sveins- syni 4 árum síðar. Árið 1887 kvæntist hann Guðnýju Guðna- dóttur, og eiga þau einn son i uppkominn, sem Jón heitir. Bjarni gerðist hér trjáviðarkaup- maður 1902 ög hefir reist um 300 hús, hér í bæ og annars- staðar- Stærst þeirra mun Bjarna- borg hér í bæ, sem við hann er kend. Konungur sæmdi hann dannebrogsmanna-orðunni 1907. ! Tvö ár var hann vestan hafs, en hvarf heim aftur fyrir tveim árum. i Bjarni var gleðimaður mikill, vinsœll og vel látinn. ’Mtatv aj Ut\d\. Ftá fréttaritara Vísis austan fjalls. Flestir munu víst finna til þess, hver munur er á vorinu núna, eða óheilla vorinu í fyrra, sem var eitt- hvert hið ömurlegasta vor, er menn muna eftir; veðuráttan afar stirð, fénaður venju fremur óhraustur, og svo almennur heyskortur og fjár- missir. Nú er fénaður allur í besta sfandi og hvergi heyrist talað um heyskort. Veðurátta hefir verið hin besta síðan mánuður þessi byrjaði (maí), oftast sólskin á hverjum degi, og er það óvanalest hér á landi, að fá marga sólskins daga í röð. þar vestra mi geta þess, að á þýska Ijónið, sem stendur frammi fyrir j vcrk, að sökkva skipinu, enda varði Harward háskóla, hafa verið rist þá ekkert um hvað Ameríka segi. þessi orð; »1147 lík, ný gjöf frá Hún geti ekkert gert sér.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.