Vísir - 14.06.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 14.06.1915, Blaðsíða 3
V l S 1 R Sa^as s\hon o$ &am$a\»\n. $\m\ \90. S'ws^Pa5^aS 3slanAs. Við samning hinnar nýju hluthafaskrár, vantar ýmsar upp- lýsingar um hluthafa hér í bænum, og eru því allir hluthafar í Reykjavík og nágrenni góðfúslega beðnir að sýna hlutabréf sín sem fyrst, á skrifstofu félagsins í ev £ands\m\ntv ^vejw fvaJV \ JBatúka- úxztSk Jást W\g3at. Kjallarageymsla undir öllu húsinu getur fylgt ef óskað er. Hafnarstræti 16 (uppi), opin frá kl. 9—7. S^ótti\t\. Helgi Magnússon. Mótorista JUioönxxi. Allir mjólkurframleiðendur og út- sölumenn og konur hér í bænum verða tafarlaust að skiia Dýralæknisvottorðum ekki seinna en 14, þ. m., til undirritaðs, 10. júní 1915. vantar á mótorbát nú þegar9 Hátt kaup f boði. ~3Mi Jón Zoega, Bankastræti 14. 4 háseta vantar. Enn fremur 1 formann og 4 stúlkur Menn snúi sér iil Jóh. Norðfjörðs úrsmiðs, Bankastræti 12. Arni Einarsson, heilbrigðisfulltrúi. y.j. 2>akav\Æ setur s\t\ ágætu Va\xB á y.\)etj\5^. bö Sexv&il auc^sitxgar Umat\ie$a. Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. yaup\3 öl Jvá 6^ev5\t\t\\ &$\W S$iaUagwmssot\. S'm\ ffr dagbók læknisins. (Lauslega þýtt.) Frh. >Eins og yður þóknast., svar- aði hún. »Eg veit það vel, aö eg á ekki að grípa fram i, en eg vildi aðeins óska, að þér gætuð komist fyrir rætur þessa leiða ástands, herra læknir, og reynt að fá skjólstæðing minn til að ná sér aftur.« »Má eg ekki tala við yður í ein- rúmi?« spurði unga stúlkan alt í einu, um leið og hún leit á mig. »Jú, gjarnan, ef þér óskið þess«, svaraði eg. »Þaö er víst best, ung- frú Levesen«, hélt eg áfram í lág- um rómi, um leið og eg snéri mér að henni, »aö þér lofið mér að tala í einrúmi v>ð ungfrú Kathleen. í þess konar málum, sem hér er um að ræða, er sjúklingurinn altaf ein- lægari, þegar hann er einn með lækninum.* »Eins og yður þóknast«, svar- aði hún. > En eg bið yður aðeins um, að !áta ekki undan dutlungum hennar.« Eg hringdi og bað Harris, þjón- inn minn, að fylgja ungfrú Leve- sen fram í biðherbergið. En á sama augnabliki og við urðum ein, breytt- ist framkoma ungfrú Kathleens al- gerlega. Kæruieysissvipurinn hvarf. Hún varð áköf eða jafnvel æst. »Ó, hvað mér þykir vænt um, að hún fór«, sagði hún. »Eg hélt alls ekki, að hún fengist til þess. Nú skal eg skýra yður frá sann- leikanum, herra læknir. Eg bað ungfrú Levesen, að fara ineð rnig hingað í því yfirskini, að leita ráða hjá yður við veikindum mínurn. En sú sanna ástæða til þess, að eg æski aö fá að tala við yður, er dá- lítið, sem alls ekkert snertir líkam- legar þjáningar.* »Hvað eigið þér við?« spurði eg hissa. »Það sem eg segi«, svaraði hún. »Eg hygg, að eg geti fljótt skýrt fyrir yður málavöxtu. Þér þekkið herra Feesdel — eða erekkisvo?« »Feesdel er einn af einkavinum mínum«, svaraði eg. »Hann heimsótti okkur í vikunni, sem leið. Eg varð ein með hon- um, örstutta stund. Hann sá, að eg var óhamingjusöm, að — að óttaleg sorg er að buga mig, — og hann var mjög vingjarnlegur og vorkunnsamur. — Hann talaði um yður. Eg þekk' yður aöeins af nafni. En hann sagði mér dálítið um yður, sem eg hefi hugsað um dag og nótt, frá þeirri stundu.« »Þér verðið að skýra það nánar«, sagði eg, þegar hún þagnaði. »Þér höfðuð sagt, herra læknir —«, nú þagnaði hún aftur, og virtist sem eittvað sæti fast í hálsinum á henni. — »Þér höfðuð sagt, að þér áliluð að Edward Bayard væri saklaus.* »Já, það er álit mitt, mín kæra, unga vina«, sagði eg og lagði áherslu á orðin. »Guð blessi yður fyrir þau orð. Nú skiljið þér, að eitthvað bindur okkur saman, því þér eruð eini maðurinn undir sólinni, sem trúir sakleysi hans.« Eg svaraði engu. Augu ungfrú Kathleens fyltust tárum. Hún tók vasklútinn sinn og þurkaði þau burt í snatri. »Þér munuð fljótt fá skilið, hve mjög eg hefi þráð að hitta yður og tala við yður. Mér fanst, sem þér mynduð vorkenna mér. Það er að vísu satt, að eg er veik, en veik af því einu, að sálin hefir áhrif á líkamann — eg hefi enga ró, hvorki nótt né dag, — eg er í hræðileg- ustu kringumstæðum. Eg er heit- bundin manni, sem eg hata og ótt- ast af öllu hjarta. Eg elska svo inniiega annan mann, sem hefir verið hrifinn burt frá mér, án þess hann sé sekur um nokkuð af því, sem hann er dæmdur sekur um.« »Já, og þessi maður situr nú í betrunarhúsinu«, tók eg fram í. »Já, þá hefir líka herra Feesdel sagt yður, að eg hafi verið trúlof- uð Edward Bayard.« »Það gerði hann«, svaraði eg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.