Vísir - 14.06.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 14.06.1915, Blaðsíða 4
V 1 S 1 K Bæjarfréttir. Framb. frá 1. síðii. Ungfrú Vigdís Jónsdóttir frá Vestri-Oeldingalæk á Rangárvöllum o ;• Skúli Thorarensen frá Kirkju- bæ. (Séra Magnús Helgason gifti). F a ungu hjónin að Gaulverjabæ í sii .ar og reísa þar bú. i ósiar á morgun. Póstvagn til Ægissíðu. I n 120 þús. kr. hefir Stóra Norræna Ritsíma- í' i|iið haf't í hreinan ágóða af s m num milli íslands, Færeyja o Hjaltiands árið 1914. f l uspyrnumótinu lr ak svo í gær, að Fram vann u. shta-kappleikinn með 5 mörkum á móti 4, og heldur það nú bik- at ium. SUipafregnir. Sterling kom frá Breiðafirði í gær. Pollux koni einnig í gær. — S aat (Duus-skip) er komið að vest- an. — Geir, björgunarskipið, fer ti Danmerkur bráðlega. Próf í Mentaskólanum er nú búið í öllutn bekkjum, n :ma 3. og 6. Þar hefst það fyrst í dag. Að Ölvesárbrú fer flutningabifreiðin á morgun eða miðvikudaginn. þeir, sem vilja nota ferðina og senda flutning, gefi síg fram við Jóh. Ögm. Oddson, Laugaveg 63, talsími 339. Mikið á að gera. Sagt er, að Colonna, borgarstjóri j í Rómaborg, hafi haldið ræöu um það á bæjarstjórnarfundi, að nú riði ' á að reisa nýjan sigurboga á Via \ sacra handa hernum, þegar hann kæmi heim, sigri hrósandi! Þá er hann hafði Iokið máli sínu, sagði hann af sér starfi sínU, því að hann kvaðst ætla að ganga í herinn. Vildu menn halda honum, en hann sat við sinn keip, og var þá ákveðið í að láta sæti hans vera autt, þangað til hann kæmi aftur með sigurinn. Þaö er heitt í þeim blóðið þarna suður frá. Hætt er við, að hérna norður í kuldanum detti sumum í hug gamli málshátturinn: Þegar fara á betur en vel, þá fer oft verr en illa. Kýmni. Konan (hún er ákaflega ólagleg): AUir menn elska konur sínar, nema þú. Þú lítur ekki á mig. Maðurinn: Það er einmitt merki þess, að eg ann þér. Mér væri ekki unt að elska þig, ef eg horfði á Þ'g- Hann (ætlar í ferðalag): Vertu nú sæl, elsku Jóna mín, og vertu mér nú trú, þangað til eg kem aftur. Hún: Já, elsku hjartans Knútur Ráðiiúsið í Warschau. Síðustu þýsk blöð, sem Vísi hafa borist, segja sókn Þjóðverja og Austurríkismanna svo langt komna í Suður- og Mið-Póllandi, að eftir öllum sólarmerkjum að dæma hafi Rússar nú gefið upp vörnina vestan Weichsel-fljóts og sunnan Pilicza. Er þá ekki ann- að sýnna, en að brátt fari að þrengja að höfuðborg Póllands, Warschau, enn þá einu sinni. Á myndinni hér að ofan sést gata sú í Warschau, þar sem ráðhús borgarinnar er. Góðan daginn! Sælt og blessað fólkið. Eg er gamall járnsmiður úr sveit, er því æfður í Ijábakka og skeifna- smíði, og að járna hesta. Geri við skilvindur og alskonar eldhúsgögn. Þetta starfa eg og margt fleira við Vitastíg 13. Reykjavík í júní 1915 Jón Guðmundsson. 2 d u g 1 e g i r drengir frá 12—16 ára óskast. Hátt kaup í boði. Uppl. á Vesturgötu 13. S, 0. ri H USNÆÐI H e r b e r g i til leigu fyrir ein- hleypa. Uppl. hjá Gunnþórunni Halldórsdóttur, Sápuhúsinu. S ó I r í k herbergi, ódýr, eru til leigu neðarlega í Austurbænum Afgr. v. á. S t o f a með húsgögnum og fæði, til leigu í miðbænum. Afgr. v. á. minn, það skal eg sannarlega vera, — en þú verður vonandi ckki mjög lengi burtu. Hún var vel mentuð, hafði Iesið margar bækur og var mikið gefin fyrir skáldskap. En hann var ekkert af þessu. Kvöld eitt sátu þau og röbbuðu. Hún mintist á ýmsa rithöfunda og bækur, er hún hafði iesið, og inni- hald þeirra. Hann talaði með, en alveg út í hött, því enga af bókun- um hafði hann lesið. Alt í einu segir hún gletnislega: »Þú hefir auðvitað lesið R'Bmeo og Júlíu ?« Þaö kom snöggvast hik á hann, en alt í einu datt honum gott í hug: »Jú-ú, — það er að segja, eg hefi Iesið Rómeo.« Eg les framtíð yðar. Sendið fæðingardag og ár á- samt 60 aurnm í frímerkjum til Margrétar J. Helgason, Gömlu Brœðraborg, ísafirði. : Bestu BBATJÐIN eru seld á Hverfisgötu 72. Sími 380. D. Ólafsson. TILKYNNINGAR. Þ e i r, sem eiga prjón ósótt til mín, eru vinsamlega beðnir að sækja það fyrir 15. þ m. Guðríður Jónsdóttir, Hverfisg. 60 A. KAUPSKAPUP H æ s t verð á ull og prjóna- tuskum í Hlíf. Hringið upp 503. Á b u r ð kaupir Laugarnesspítali. í^slendingasögur eru af sérstökum ástæðum til sölu. Mjög ódýrar. Ársæll Árnason, Safnahúsinu. R e i ð h j ó I til sölu. A. v. á. H FÆÐI þess vegna hló hann. Kennarinn sá einu sinni dreng vera að borða i kenslustund. Hann kallar hann upp að borðinu til sín, og segir: Þú veist, að það er stranglega bannað, að borða meðan á kensl- unni stendur. í hegningarskyni skaltu standa hér frammi fyrir nemendun- um og boröa allan matinn.« Strákur gerði eins og honum var skipað. Eu það þótti kennaranum kynlegt, að altaf glaðnaði msir og meir yfir honnm, eftir því sem gekk á matinn. Skildi kennarinn ekki í þessu, fyrr en hann heyrir rödd með grátstaf kalla: »Ó, kennari góður, það er mat- urinn minn, sem hann er að borða.« Vanur bakari óskasi s i r a x. Sigurður Grunnlögssoii Hverfisgötu 41, Auglýsendur. M u n i ð, að þér getið átt á hættu að aúglýsingar yðar kom- ist ekki að í blaðinu, ef þær eru ekki sendar daginn áður en þær eiga að bírtast. i j Sendisveinar fást ávalt í Söluturrnnum. Opinn frá 8—11. Sími 444. V é 1 s t j ó r a vantar á Jörund. Semjið við A. V. Tulinius. Vinnukona óskast á rólegt heimili í kaupstað. A. v. á. Stúlka óskast í vist 1. júlí. Hátt kaup í boði. Uppl. Hverfis- götu 80. Þ r j á r duglegar kaupakonur óskast til heyskapar í grend við ! Reykjavík. Leitið sem fyrst upplysinga hjá j Pípuverksmiðju Rvikur. F æ ð i og húsnæði fæst í Mið- bænum. Afgr. v. á. F LU TTIR E g undirrituð hefi flutt frá Ási á Spítalastíg 8. Tilkynnisl við- skiftamönnum. Katrín Gísladóttir, prjónakona. TAPAÐ — FUNDIÐ í Laugarnesi er í óskilum jarp- skjótt hryssa c. 7—8 v. Marklaus, mögur, gamaljárnuð með skaíla- skeifur. Rétlur eigandi vitji henn- ar sern fyrst, og borgi áfallinn kosnað. Laugarnesi 9. júní 1915 Porgrímur Jónsson. Det kgL octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.