Vísir


Vísir - 20.06.1915, Qupperneq 2

Vísir - 20.06.1915, Qupperneq 2
V i S 1 R VISIR I kemur fyrst um sinn út kl. 12 á hádegi, Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá i Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 12-2. Sími 400,— P. O. Box 367. Undirbúningur Þýskalands. Margt hefir komist upp eftirtekt- arvert í máli nokkru, er verið hefir fyrir rétti í Boston nú fyrir skömmu. Málið var hafið gegn skipi, er hét »Kronprinsesse Cecilie* og var eign Norður-Þýska Lloyd-félagsins. Þá er stríðio hófst, sneri það við til Bar Harbour, en áður hafði það verið komið af stað frá New York til Evrópu, Skipstjórinn heftr lagt fram í rétt- inum þriggja ára gamla skipun frá þýsku stjórninni, skipun, sem hann varð að hlýða, þótt hann yrði að vinna það til, að brjóta alla samn- inga. Skipstjóri þessi, Pollack bét hann, skýrði frá því fyrir réttinum, að hann hafi tekið við lokuðu bréfi, er hann tók við skipstjórn í júlí 1912, og mátti hann ekki opna bréfið, fyrr en hann fengi orðsend- ingu frá »Siegfried«, og skyldi þar skýrt frá því, að einhver væri orð- inn veikur. Þá er nú skipið var statt 1070 sjómílur frá Plymouth 31. júlí 1914, fékk hann skeyti þetta: »Eberhard hefir fengið blöðrusjúkdóm. — Siegfried«. Nú opnaði Pollack skipstjóri bréf- ið, það hið lokaða, og kom þar ráðningin á táknamálinu og fann hann þá þessa þýðingu áskeytinu: »Stríð er hafið við England, Frakk- land og Rússland. Snúið við!« Hann sneri þá strax við, og er hann komst skömmu seinna í þráð- laust samband við gufuskipið »George Washington«, komst hann aö raun um það, að þá væri kom- ið að friðsliturn, en eigi væru þau þá enn orðin. Einum sólarhring seinna fékk hann skipun um það frá flotastjórn- inni þýsku, að hann skyldi ekki koma nálægt nokkurri enskri, franskri eða rússneskri höfn. Sigldi hann þá sem leið lá að Bar Harbour, meö því að hann bjóst við, að ensk beitiskip kynnu að liggja úti fyrir New York og Boston. Enskum blaðamönnum finst svo, sem vissa sé fengin um það eftir þessi réttarhöld, að Þjóðverjar hafi eigi einungis búið sig undir heims- styrjöldina í 3 ár, heldur hafi þeir verið fullbúnir við henni nokkrum árum áður. Að gefnu tllefni lýsum vér undirriiaðir hér með yfir, að það var e k k i Knattspyrnufélag Reykjavíkur, held- ur Fram, sem skoraðisi undan að keppa á Íþróiiavellinum, 17, júní. En þareð iilkynningin kom svo seint, var ekki hægi að breyta skemiiskránni öðruvísi, en að láia yngri deildir félaganna keppa í sfað þeirra eidri, sem upphaflega höfðu tekið að sér að gera það. Reykjavík, 19. júní 1915. Firamkvæmdarnefndin. 'Æ Vanan fiskimann vantar á » * » mótorbát s ^ sem stundar iínufiskveiðar á Eyjafirði. ?? Afgr. vísar á. M H> Vörslumaður beitaríands Rvíkur er Ágúst Pálsson, Talsími nr. 193. Vitastíg nr. 13. Nokkrar stúlkur vanar síldarverkun, ræð eg enn þá til Siglufjarðar. HÁTT KAUP í BOÐIÍ Sérstakt skip verður sent fyrri hluta júlímánaðar eftir þeim, sem ráða sig. ^ómassoYv, Laugavegi 55. almeYvmngs Heilbrigðisfulltrúinn. Það er svo að sjá, sem hér í j Rvík sé engin heilbrigðisreglugerð j né heilbrigðisfulltrúi. En þó er hvorttveggja til. En það er eins með heilbrigðisreglugerðina sem önnur lög hér í þessu landi, að Iítið eru menn að fárast um það, þó henni sé að engu fylgt. En hvar er heilbrigðisfuiltrúinn og heilbrigðisnefndin. Lítiö verður enginn skeytir því. Forarpyttir eru hér víða kring um hús og meðfram götum, og má t. d. nefna Lindar- götu, Laugaveg, Njálsgötu, Grettis- götu og fleiri og sömuleiðis marg- ar götur í Vesturbænum — og ó- þefinn úr þessum óþverraholum Ieggur um allan bæinn. Álítur heilbrigðisfulltrúinn að sér komi þetta ekkert við? Eða til hvers heldur hann að hann sé? Einungis til þess að hirða launin sín? Þá eru öskuhaugarnir ein bæjar- prýðin — þeir eru látnir standa vikum og mánuðum saman — til þess eins að menn geti fengið að gleypa í sig hollustuna úr þeim.— heilbrigðisfulltrúanum ekki T I L M I N N I S: Baðhúsið opið v. d. 8-8, ld.kv. til 11 Borgarst skrifst. í brunastöð opin v. d 11-3 og 5-7 Bæjarfóg.skrifst, Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl, 12-3og5-7v.d Islandsbanki opinn 10-21/, og 51/,-? K. F. U. M. Alni. samk. sunnd. 81/., siðd. Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 1I-21/, ogBanka- stjórn 12-2 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Útlán 1-3 Landssíminn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið 1 i/,-2íl1 s>ðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 10-12 og 4-6 Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d Vifilsstaðahælið. Hcimsóknart'mi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 þörf á að láta aka þeim í sjóinn. Fyrst húseigendur eða leigjendur trassa það ? Ef tii víll finst hon- um það ekki skylda sín. Þó eru í heilbrigöissamþyktinni fyrirskipað- ar sorpkistur — viss stærð — sem hreinsa á samstundis og þær eru fullar. En heilbrigðisfulltrúanum finst ekki þörf á að framfylgja þessu. Þá er bærinn að láta fylla upp svæðið inn við gasstöð á milli Lauga- vegs og Hverfisgölu — en með ösku og öðrum óþverra, — víst til þess að bæta loftið fyrir þá sem vilja ganga sér til hressingar þangað inneftir á kveldin! Siðaðar þjóðir mundu sér ekki láta sæma þetta, heldur láta jafnóðum hreina mold ofan á öskuna og óþverrann, til þess að spilla ekki andrúmsloftinu. — Þetta á og verður að gerast. Heilbrigðisfulltrúinn á að sjá um það. Hanti verður að muna það, að hann er eigi launaður til einkis, heldur til þess að hafa eftirlit með heilbrigðisreglugerð bæjarins. Hafi hann ekki séð heilbrigðis- reglugerð bæjarins og erindisbréf sitt, mætti gera honum það til hægð- arauka að senda honunt hvorttveggja heim, til iesturs og helst að læra hvorttveggja. 17 júní 1915. þorfinnur Kristjánsson. ATHS.: Það er satt, að margt gengur hér á tréfótum í þessu sem öðru. Má vera að gott sé að ýta við heil- brigðisfulltrúanum, en þess er að gæta, að í þessu eins og flestu öðru stafa mest vandræðin af því, hvern- ig bærinn er bygður. Og séástæða til þess, að finna að við heilbrigð- isfulltrúann, þá er ekki síður ástæða til þess, að finna að heilbrigöij- reglugerðinni, því að hún erað mörgu leyti orðin úrelt og ónóg. Má vera að það verði síðar gert hér í blaðinu. Ritstj. Bestu BRAUÐIN eru seld á Hverfisgötu 72. Sími 380. D. Ólafsson. maður þeirra hjúa var. — Göturn- ar vaða út í alls konar óþverra, — ‘ Finst

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.