Vísir - 01.07.1915, Síða 3

Vísir - 01.07.1915, Síða 3
%%.mkrá% s\\\ow ttampatótt. %\xa\ \$ö« í Vöruhúsið ítral af fataeínum!| i Skrifstofa boigarstjóra verður ekki opin seinni hluta dags eftir 1. júli, heldur að eins frá kl. 11-3. Ágætt fiýkomið stórt enskum JCesU smærri og stærri ferðalög, er alveg sjálfsagt að kaupa í Liverpool. HT Þar fá menn alt sem þá vantar og þar eru vörurnar góð- ar og ódýrar. £ax fæst í S^áAuxJélags\ws, Hafnarsiræti. Sími 211. íartöflurnar! ; eftirspurðu eru komnar aftur í vcrslun Einars Arnasonar. Hjukrunar- nemi. Ung, heilsugóð og greind stúlka getur komist að á Laug- arnesspftala til að læra hjúkrun- smjörsalt fæst í Liverpool. Bifreið fer til Ægisíðu n. k. mánudag. Nokkrir nienn geta fengið far. Kristján Siggeirsson, Laugav. 13 Nýkomið: Fernisolían marg eftirspurða. Skilvinduolía Terpentína mjög ódýr. Þurkandi Poliiur Copallak Gólflakk Zínkhvíia og Blýhvíta. Löguð málning í dósum o. fl. Verslun "Jt.. ^jattvasott- Ágætar »a ódýrar fást hjá Jes Zimsen. PEÍMTJSAIl sérlega ódýrir, nýkomnir, í Versl. B. H. Bjarnason. t arstörf. Lœknir spítalans gefur nauðsyniegar upplýsingar. }í^\a 3akaw\8 sefor s\x\ ác^æU\ Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. ^Caup\S 'ól Jvá Öt§e\S\ww\ ^a'\W S'mv > Urskurður hjartans Eftir Charles Garvice. /. kapítuli. í óvönduðum bjálkakofa, sem stóð í skógarforsælu í Astralíu, lá deyj- andi kona. Hún lá róleg { rúmi sínu og horfði út í gluggann, sem tjaldið hafði verið dregið frá að nokkru leyti, til þess að hún gæti séð hinar blikandi stjömúr, sem • horfðu eins og augu ofan frá himninum. Það var eins og þær væru þar á verði til þess, að bíða eftir sál hennar, þegar hún skildi við. Friður hvíldi yfir deyjandi ásjónu hennar, en hugur.inn hvarflaði hvað eftir ann- að til liðinna tíma, og veikt bros kom fram á föla andlitið hennar, þar sem tíminn, — hinn dásam- legi leturgrafari, — hafði markað línur liðinnar æfi, sem að vísu hafði veriö skömm, en þó full af reynslu og sorg. Viö og við bærðust varir henn- ar, og ungur maður, sem kraup hjá rúminu með tárdöggvuðutn augum og samklemdum vörum, heyrði orð og orð á stangli, sem hún stundi upp með veikri röddu. Hún mintist löngu liðinna æsku- daga, þegar hún ól aldur sinn heima á æskustöðvunum í föðurlandi sínu, landinu því, sem útlaginn aldrei gleymir, landinu, sem minningar hans eru tengdar við, landinu, sem sál hans hugsar til, áður en hún hefur sig til heimferðar, til ennþá betra heimkynnis en æskustöðvanna. »Rósirnar — en hvað þær eru stórar í ár! Og það eru gular narsissur niður við áua. Honum þykir vænt um að eg les blómin fyrir hann, — honum þykir vænt um, að eg læt eitt í hnesluna hans. Hann kallaði mig blómastúlku í gær. Það er alt rangt, það er ein- tóm vitleysa, og eg veit það, eg veit það! En eg get ekki gert að því, eg hlýt að elska hann. Mér finst eg hljóti að gera alt, sem hann segir, ait, sem hann óskar — eins og eg ætti sjálf engan vilja. Og eg á heldur engan vilja. Hann á það alt, hjarta mitt, vilja minn og sál mína. Ef hann segir mér að fara, þá verð eg —« Rödd hennar þagnaði. Hún leit á son sinn. Fortíöarmyndirnar hurfu og nútíðin kom aftur. Hún rétti hægt út hönd sína og lagði hana á höfuð sonar síns. »Ralph!« mælti hún, með öllum þeim þýðleik, sem einungis móður- ástin getur innifalið í röddinni. »Eg er hérna, mamma«, sagði hann og barðist við grátekkann, sem hálf-kæfði hann; því að þau tvö elskuðu hvort annað með frá- bærri ást. »Líður þér illa?« »Nei, góði«, svaraði hún, »alls ekki. En eg er þreytt, og mig lang- ar til að sofa. Og dauöinn er bara svefn, Ralph, — besti, værasti, síð- asti svefninn, sem guð gefur. Mig langar til að tala við þig, áður en eg dey, Ralph. Það er nokkuð, sem mig langar til að segja þér, eg hefði átt að segja þér það fyrir mörgum árum, þegar í stað, er þú varst fær um að skilja það. En það var svo erfitt, hræðilega erftt, og eg er huglaus, Ralph. Eg er ólík þér, sem ert svo sterkur og hugrakkur, svo reiðubúinn að mæta erfiðleikunum og gera það, sem er rétt, hvað sem það kostar. Eg var altaf huglaus, jafnvel frá upphafi, og þessvegna mættu raumirnar mér.« Hún dró andann þungt og lagði arm sinn utan um sterkiega, sól- brenda hálsínn hans. »Þú hefir ætíð verið sú besta og hugrakkasta kóna, mamma mín«, stundi hann upp. Hún hristi höfuðið. »Nei, ætíð sú hugminsta«, sagði hún, sorg- bitin. »Mig hefir veriö að dreyma, Raiph, dálitla stund, verið að hugsa um liðna tímann, þegar eg var ung, þegar — þegar eg var gift. Mig langar til að segja þér frá honum föður þínum. Eg hefi leynt þig sannleikanum — öllum sannleikanum.« Frh.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.