Vísir - 10.07.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 10.07.1915, Blaðsíða 1
Utgefaadi; H L|U T A F E L A G. Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrífstofa og afgreiösla í Hótel Island. SIMI 400. 5. á r g. II n FiS¥\JA BBO Systurnar Sjónleikur í tveim þáttum, eftir Jules Maray, leikinn af leikurum Patlié Fréres félagsins í París. Aðalhlutverkið leikur hin þekta leikkona ungfrú Napierkowska. Myndin er með eðlilegum litum. Frá aiþingio Neðri deild. 1. mál: fjárlög; 1. umr.: Ráðh. kvað fjárl. að mestu verk fyrirrenn- ara síns, en þó bæri hann að sjálf- sögðu ábyrgð á þe'm. — Erfitt að semja þau æfíð, en verst nú, í stríðinu, er gjaldþol sumra stétta minkar tilfinnanlega. Tekjuhalli, eins eins og vant er, nokkur, en ekki gífurlegur. Vanalega fara bæði tekj- ur og gjöld fram úr áætlun, gjöld- in ■ meðfrain vegna nýrra laga og svo koma fjáraukalög. Viðlagasjóð- ur er orðinn allstór, en allmjög festur í lánum og það meö þeim kjörum, að landinu er lítill bútinykk- ur, þótt réttmætt kunni að vera. - Æskilegt væri að þingið sýndi sem mesta gætni nú, því að enginn ve t hve lengi stríðið kann að standa. Þegar eg tók við embætti, gerði eg það til þess að binda viðunan- legan enda á tvö stórmál, og það tel eg nú gert, þótt allir geri það ekki, því miður. Hvað sem um það má segja, hvernig sambands- málið horfir nú við, þá hygg eg að lítt gagni að eiga mikiö við það í bráð. Enda er nóg annað að gera. Ekki verður alt gert í einu. Búnaðarskýrslur sýna að allmikið hefir verið gert, bæði af einstökum mönnum og þinginu. Nú er að duga og fyrst og fremst er að fjár- laganefnd ga.ngi vel að þessu máli. Undir því eru störf þingsins mikið komin. Nú voru kosnir 7 menn í fjár- laganefnd með hlutfallskosningu: Skúli Thoroddsen, Björn Kristjánsson, Pétur Jónsson, Sveinn Björnsson, Eggert Pálsson, Þór. Benediktsson, Sigurður Sigurðsson. Listar voru þrír, en ekki sást at- kvæðamagn hvers um sig, því að ekki voru nema þessi 7 nöfn á öil- 2«« Laugardaginn 1 O. juií ÍS15. 210. tbl. Tilboð óskast. sem fyrst, í ca. 9000 kubm. upp- f/llingu — Teikningar og aðrar uppiýsingar á skrifstofu Bookless Bro’s, Hafnarfirði. SíldarTÍnna. Stúlkur þœr, sem ráðnar eru til Eyjafjarðar af mér undirrit- uðum, séu ferðbúnar með e/s »Rán«. Burtfarardagur er ákveðinn næstkoniandi þriðjudag að morgni. Sigfíis Blöndahl. Sími 520. «VK3V-U'.XWm<tT*W-. Síidarvínna. Stúlkur þœr sem ráðnar eru til Eyjafjarðar af Bergi Sigurðssyni séu ferðbúnar með e/s » N j ö r ð u r«, er fer héðan nœstkomandi þriðjudag að morgni. um listunum til samans og irnir því sjálfkjörnir. menn- i á gildi laga 3. ág. 1914 um ráðst. á gullforða ísl.banka o. s. frv. 2. mál. Fj.aukal. 1913 og 14. — Vísað til fjár.l.nefndar. 3. mál. Samþ. á landsr. 1912 — 13. — Nefnd : Hj. Snorrason með 7 atkv. Magn. Kristj.s. 10 atkv. St. Stef. Eyf. 7 atkv. Var hér með sýnt, að Bænda- flokkurinn heidur enn saman og á 7 menn í deildinni. Andstæðingar ráðherra eru og 7, en fylgismenn ráðh. og Heimastj m. ganga saman til kosninga og eru 10 saman. Rá ð h. kvað þessi lög hafa verið framlengd frá því í oktbr. síðastl, með bráóab.l., og væri nú farið fram á, að þingið féllist á þær gerðir fyrir sitt leyti. J. M a g n . stakk upp á 7. m. n., með því að þar myndu fleiri mál undir hverfa- Nefnd : Hj. Snorrason. Bj. Kristj.s., H. Hafstein, Sig. Gunn., J. Magn., Þorl. Jónsson, Jón Jóns- son. 6 m á I. Frv. til heimildarl. til scðlaaukningar ísl.banka. 4. ni á 1. Frv. til íj.aukal. fyrir 1912—13. — Vísað til reikn.Iagan. 5. m á 1. Frv. um framlenging R á ð h . rakti sögu málsins á síð- asta þingi, er það var felt, en samþ. í síaðinn þingsál.till. í sömu átt. GAMLA BIO Kven-spœjarinn. Afar speunandi njósn- arsaga leikin af ítölskum leikurum. Kaupakona óskast á g o 11 heimili í Húna- vatnssýslu. Hátt kaup Hittið Pál V. Guðmundsson, stud. med., Bókhlöðustíg 10. — Heima kl. 6—8. Búkollu- smjörlíkið góða og D-M-C- rjóminn frægi, tvœr teg- undir, einníg Skipskex ávalt fyrirliggjandi. Að eins fyrir kaupmenn. SteJ&nsson. Þess vegna þessi uppvakningur. — Vísað til sömu nefndar og 5. máli. Efri deild. Frumvörpunum um breytingu á lögum um Stýrimannaskólan, um stofnunn vélstjóraskóla, um atvinnu við siglingar og um atvinnu við vélgæslu á íslenskum gufuskipum, var öllum vísað til nefndar sem í voru kosnir: Karl Eínarsson, Eiríkur Briem, Karl Finnbogason, Hákon Kristofersson og Kristinn Daníelsson. Frumv. um ógilding viðskifta- bréfa og annara skjala með dómi vísað til 3 manna mefndar og í hana kosnir: Karl Einarsson, Björn Þorláksson, Guðm. Ólafsson. Frumv. um útflutningsbann á innfluttum vörum frá Bretlandi var samkvæmí tillögu G. Björnssonar, víseð til þriggja manna nefndar og í hana kosnir: Jósef, Steingrímur, Magnús Pétursson. Kosið var um tvo Tista, en flokka- skifting óglögg. Næstu fundir á mánudag, og verða á dagskrá þau stjórnarfrum- vörp sem ekki voru í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.