Vísir


Vísir - 15.07.1915, Qupperneq 3

Vísir - 15.07.1915, Qupperneq 3
V l 8 1 K t\vL$5jew§a sUtow o§ liampaovw. S'^ti V6&* Frá þessum tíma verður mótorbáturinn »Gammur<f notaður bæði til heyflutninga og annara flutninga, og eru þeir, sem þurfa að láta flytja, beðnir að snúa sér íil formanns bátsins, Suím. S\ÆmuwAssowav, Sanítas. — Sími 364. Yegna vöntunar á verkefni, hafa tóvinnuvélar •*- H.i Nýja Iðunn staðið notkunarlausar um nokkurn tíma. 3 vevsluwvwa v JS\6tiu«ýtiw % er nú kominn ——L U N D 1=— og verður þar seldur meira og minna á hverjum degi nú um tíma. Sími 517 Þvegna Vorull, hvíta og mislita, kaupa G. Gíslason & Hay Ltd. Reykjavík. Nú er ákveðið að þær taki tii starfa þriðjudaginn 3. ágúst næstk. Verður þá unnið með nýjum kröftum að kemb- ingu, spuna, vefnaði, litun, þófi o. fl. eftir þeirri röð, sem verk- efnin berast. Alt fljótt og vel af hendi leyst. Skrifstofan verður fyrst um sinn opin frá kl. 7 að morgni til kl. 7 að kveldi til þess að veita móttöku verkefni og afgreiða hinar unnu vörur. Verksmiðjan kaupir ull og tuskur með hæsta verði eða skiftir fyrir unnin tau, sem fást til kaups á staðnum með tækifærisverði! Stjórnin. Tilboð óskast í 70—80 hesta af ágætri vel þurri töðu, fyrir 18. þ. m. Jóti Stefánsson, skósm. G i r n i einföld og tvöföld, feikn sterk. Göngustafir í miklu úrvali og njög ódýrir! Nýkomið í VersL B. H. Bjarnason. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalshæti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 5—6X/S e. m. Talsíml 250 I Högl eru komin til Nýja ljósmyndastofan í Þingholtsstr. 3 (beint á móti »Gutenberg«) er opin alla virka daga frá ki. 9 f. h tii kl. 7 e. h. — Á sunnudögum frá kl. 11 —3. Oi, Oddsson, Jón J. Dahlmann. Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. j Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. Jes Zimsen. SewdÆ au$t^s\w$aw timawtega' *6t l%í C%ex&\ww\ S^*tia$\\mssow. Sv^v 69C>. Úrskurður hjartans Eftir Charles Garvice. Frh. »Mr. Talbot er — er sannur sómamaður«, sagði hún. Hann er þingmaður — skýr og skynsamur.® Hún setti fram orðin eins og það væri nokkurs konar óskammfeilni, að viðhafa Iýsingarorð um nokkurn af Lynborough-fjölskyldunni. »Ekki er honum tíöförult til Lynne Court, því honum kemur ekki vel saman við jarlinn. Hans hágöfgi fellur alls ekki öðrum mönnum í geð. Hann sótast og skammar heimilisfólk sitt OS — °g þess vegna hefir hann engan hjá sér, nema Miss Vero- niku.« »Elskulegur sómakarl!« mælti Ralph og brosti. »Hans hágöfgi er — hans há- göfgi«, hreytti Mrs. Mason úr sér nokkuð þurlega. >Einmitt«, sagði Ralph. »í Ástra- líu hötuin við ekki marga Jávarða, að undanteknum nokkrum .uppgjafa mönnuni* — mönnum, sem lifa á því, sem þjóðin þeirra heima á Eng- landi skamtar þeirn, — og þeir eru ekki metnir á marga fiska. En eg sé, að það er alt öðruvísi hér á Englandt. Jæja, eg ætla að fara og hitta þenna einsetumann, ráðsmann- inn, — hvað heitir hann nú aftur? — Geoffrey Burchett; Fái eg stöð- una, verðum við nábúar. Eg vona að eg fái þá tíma og tækifæri til þess, að þakka yður fyrir aila al- úðina og gestrisnina, Mrs. Mason.« Hann stóð á fætur og rétti fram hendiria. — Fanny tök eftir því, að þó hún væri snörp og brún, þá var hún þó löng og vel löguð, alveg eins og á hetjunni í skáld- sögunní. Hún fatin að í handtak- inu, með fullum lófanum, var styrk- ur og karlmenska. Svo gekk hann til dyra. Þar hikaði hann, Ieit um öxl og sagði: »Meðal annara orða, ef Miss Veronika skyldi koma hingað, þá látið þér hana ekki vita, að eg hafi meitt mig.« »Ó, mamnta, hann er hreint Ijóm- aridi inndæll, þessi ungi maðurl* sagði Fanny mjög lágt og dró and- ann djúpt og þungt, um leið og Ralph gekk niður götuna, léttur í spori og teinréttur. Mrs. Mason kipraði varirnar. »Nokkuð frjáls af sér, í þeirri stöðu, sem hann er, finst mér«, svaraði hún, »Eg ímynda mér, að Mr. Goef- frey lofi honum að sigla sinn sjó. Komdu, Fanny, og hjálpaðu mér með þessa kraga. Petta verk ætlar aldrei að taka enda.« Ralph gekk rösklega yfir heiðina. Hann fann kofann í rjóðrinu, eftir tilsögn Veroniku. Dyrnar voru lok- aðar og enginn kom til dyra, þótt hann berði hurðina svo að undir tók í kofanum. Hann tylti sér því á hrörlegan bekk, fyrir utan dyrnar, fylti pípuna og beið. Þetta hafði verið æfintýramorg- un. Ungum mönnum þykir ekkert jafn eftirsóknar vert, sem æfintýr. Hann hugsaði nm jarlinn mikla, um fallegu stúlkuna með lokkana björtu og ístöðuleysislega munninn og hökuna. En mest af öllu hugs- aði hann um drambsömu meyna yndislegu, sem hafði verið of þótta- full til þess, að viröa þakklátt augtia- ráð hans viðlits. í vissum skilningi var það hugsunin um yndisþokka hennar, æskufegurðina og fagra, drembilega munninn hennar, sem ásótti hann. Það lá nærri, að hann hrykki við, þegar skóhljóð, sem nálgaðist, vakti hann úr leiðslu hugs- ana hans, og hann sá gráhærðan, beinvaxinn öldung, með byssu um öxl og tvo stóra veiðihunda við hlið sér, koma fram á inilii trjánna, staðnæmast fyrir framan hann og horfa á hann ströngum spurnar- augum. Ralph stóð upp og hneigði sig. »Mr. Burchett?« spyr hann með djarfmannlega brosið á vörunum. »Nafn mitt er Burchett«, svar- aði ráðsmaðurinn heldur kuldalega. »Hvað varðar yður um mig?« Þessi spurningvar svo óaðlaðandi, eöa jafnvel fráhrindandi, að flest- um myndi hafa fallið allur ketill í eld.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.