Vísir - 21.07.1915, Síða 4

Vísir - 21.07.1915, Síða 4
V 1 S 1 R heim aftur, og síður en svo að hann óskaði fleiri slíkra dalía til að skrölta hér á höfnum, féll vel í geð hin óprentaða uppástunga frmsm., um að auka landhelgissjóð svo hröð- um skrefum, sem hægt væri og liði aldrei á löngu áður en við gætum haft betri strandvarnir en þær, er Danir þættust af að láta okkur nú hafa. O. H. óttaðist bátarnir yrðu dýr- ari en menn héldu, líkiega um 90 þús. á ári hver. — Ráðh. talaði eitthvað um fyrirspurn til sín, ef hann ætti að vita hvað Danir segðu en fréttamaðvr Vísis var þá ekki við. — Ben. Sv. kvað okkur ekki varða um skoðun Dana á íslensku sérmáli. — Vildi láta nefnd athuga tiilöguna, því fleira sé á ferðinni. slíkt. Nú ekki tími til að smíða báta og síst þörf nú, veiðar minni en ella. Datt í hug kafbátur. B. J. talaði næst og þá Sv. B., báðir í þá átt, að efla landhelgissjóðinn í því skyni að taka við strandvörn- unum sjálfir. Fiutnm. Sk. Th., talaði aftur. Kvað tilgang sinn að knýja Dani til að svara því, hvort þeir vildu Iáta oss fara með málið. Ef þeir vildu ekki kosta því til, sem við þyrftum, þá yrðu þeir að leyfa oss það. Menn yrðu óþolinmóðir, ef þeir ættu að bíða unz landhelg- issjóðurinn gæti kostað þetta, enda mætti byrja með færri bátum. — Till. var vísað til landhelgissjóðsn. 4. mál: 'Jtfl.bann á vörum frá Bretlandi. — Vísað til dýrtíðarn. 5. m á I: Kennaraembætti við lækna. háskólans. Flm., O. H. lýsti þörf málsins frá sjónarmiði lækna- deildarinnar. B. J. tók undir mál hans með mörgurn fögrum orðum um Hásk. — Sig. Sig. greip fram í, og mótmælti Bjarni þeim »anda«, dragsúg vildi Sig. kalla það, en hinn sagði það vera staðvindi aust- an ur Árnessýslu, — Nefnd: Hj. Sn., J. M., E. J., J. J. og G. H. næstu símastöð, en símstjórinn eða símstýran, hélt að hann væri þýskur njósnari, og þverneitaði að gefa honum nokkrar upplýsingar, og skelti í lás rétt við nefið á honum. Þá tók þessi ungi heiðursmaður það til bragðs, kl. 11 um kvöldið, að snúa við til þess að reyna að finna mig heima hjá mér í Dublin. Eftir ýms, sjálfsagt mjög spennandi æfintýri, fann hann svo einhvers staðar einhverja lögreglustöð og barði upp, fékk með sér lögreglu- þjón, gróf upp heimilisfang mitt, stökk upp í bíl og náði heim til mín kl. hálf þrjú um morguninn. Nú hamrar hann ákaft á hurðina og loks kemur gamla matreiðslu- konan mín til dyra. Hún er frá Wexford, gömul og góð Wexford- kona og gamall góðvinur minn og ættarfylgja. Hún fer nú að öllu gætilega, horfir út um gættina og kemur auga á lögregluþjóninn og hinn unga manninn. Hún spyr svo hvað þeir vilji, en þeir segjast koma frá kastalanum í Dublin. — Já, og þeir bættu því við, að þeir »ætluðu að ná í hr. Redmond*. — Nú, jæja, hún mintisl nú ýmsra atvika fiá fornu fari, sem komið höfðu all- mikið til kasta lögreglunnar og kast- alans í Dublin, og hún mundi ekki betur, en að slíkar boðsendingar, sem þessi, hefðu »á þeim góðu, gönilu dögum«, þýtt það sama sem að stinga manni í steininn, og bless- uð sálin rekur aftur hurðina fynr augunum á sendimönnunum og segir: »Hér er enginn John Red- mond.« — En nú fór vinur minn einn, sem sá hvernig í öilu lá, til dyra og leiddi lögregluþjóninn og þennan iaglega unga heiðursmann til stofu, og því næst var mér þarna, ki. 3 um morguninn, tilhlýðilega hátíðlega afhent þetta sæmdartilboð, um sæti í ráðuneytinu. — Eg hygg, að saga þessi sé sæmi- legafræðandi, all-skemtileg og spenn- andi — en þið vitið allir hvernig fór. Næturgöltur. BÆJARFRETTiR Þegar John Redmond átti að verða ráðherra. Þegar breyting.n varð á enska ráðuneytinu í vor, þá var írska flokksforingjanum, John Redmond, boðið sæti í því, en það varð með sögulegum hætti og hefir Redmond sjálfur sagt frá því í samsæti á þessa leið: Seint um kvöld, kom símskeyti. Það reyndist að vera ætiað mér. Það var skrifað utan á það til »Kastalans í Dublin«, eða réttara sagt »falið á hendur« kastalanum í Dublin. Ungum Englendingi hafði verið trúað fyrir því, að koma því í réttar hendur; hann komst á snoðir um það, að eg væri þá uppi í sveit, og hann Iagði af stað upp í sveit kl. hálf elkfu um kvöldið. — En þegar þangað kom, komst hann á snoðir um, að eg væri ekki þar. Ráðskonan mín sagði honum nefnilega, að eg væri heima hjá mér í Dublin. Nu fór ungi maðurinn beint á Afmæli á morgun. Elín Ólafsdóttir húsfrú Ragnh. Eyjólfsdóttir húsfrú Kristín Finnsdóttir húsfrú Árni Jónsson trésm. Þorst. Sveinbjarnarson versl.m. Sigr. Ólafsdóttir þvottakona Guðm. Einarsson steinsm. Soffía Jónsdóttir kennari J. Þ. Sivertsen kennari Bogi Brynjólfsson lögfræðingur Jónas Þorsteinsson steinsm. Ragnh. Guðjónsd. kennari Valdemar Sigurðss. skósmiður Slippfélagið hélt aðalfund sinn í fýrra dag. Lagðir voru fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta starfsár fé lagsins og samþykt að greiða hlut- höfum 10 °/0 af hlutafénu. í stjórn félagsins eru: Ásgeir Sigurðsson, Jes Zimsen og Tryggvi Gunnarsson. Tr. G. átti að ganga úr stjórninni, en var endurkosinn, Endurskoð- endur voru endurkosnir, þeir Jón Laxdal og Pétur Þ. J. Gunnarsson. Veðrið í dag. Vm. loftv. 756 logn “ 9,9 Rv. a 757 a. kul “ 12,0 íf. u 758 s.a.gola “ 11,0 Ak. u 756 nnv.andv. “ 5,0 Gr. a 723 logn “ 8,2 Sf. a 758 logn “ 6,2 Þh. u 750 logn “ 9,5 Nýja Ijósmyndastofu hafa þeir Ólafur Oddsson og Jón J. Dalmann sett upp í félagi í Þingholtsstræti 3. Þar eru snot- ur herbergi og góð birta. — En sérstaklega tókum vér eftir því, hve blæfallegar þær eru, myndirnar þeirra. Ceres kom frá útiöndum í morgun, beina leið frá Leith um Vestmaiin- eyjar. Með skipinu komu hingað frá útlöndum: Árni Jónsson kaup- maður, Árni Benediktsson, og Fr. Nielsen umboðssalar. frú Finnboga- son, amerískur fiskkaupmaður Lar- kin. Frá Vestmanneyjum komu þeir verkfr„ Kirk og Krabbe. Grólfdúka- áúurðurinn marg eftirspurði, er nú kominn 1 Bankastræti 7. þorvaldur og Krisiinn. íforðlensk og Stevntivtsúktvtv^u* fæsi hjá Jóni frá Vaðnesi. Mjoir tvú aUatv Aa^- \tvtv á £au^a»e^ %%, Kartöflur. ■ffýjar kartöflur fást á morgun á Ilapparstíg1 1 B Sími 422. Hænsnabygg og heill Mais kom með Ceres til óns frá Vaðnesi, KAUPSKAPUR H æ s t verð á ull og prjónatusk- um er í »Hlíf«. Hringið upp síma 503. Bókabúðin á Laugavegi 22 verslar með brúkaðar bækur inn- lendar og útlendar. Á b u r ð kaupir Laugarnesspítali. Mjög dugleg hryssa til sölu. Uppiýsingar á Suðurgötu 6. Ólaíur Magnússon Lauga- veg 24 B kaupír 1 í t i ð k v e n n- h j ó I brúkað. H ú s, neðarlega í austurbænum, óskast til kaups. Má kosta alt að 9 þús. Tilboö merkt 9 sendist afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. Kransar og lifandi blóm fást í Tjarnargötu 11 B. H USNÆÐ5 Undirritaður óskar eftir góðri íbúð, móti sól, frá 15. seft- ember. Helst nálægt miðbænum. Hallgrímur Jónsson, kennari. Gott húspláss,3 herbergi og eldhús, óskast frá 1. okt., helst í Austurbænum. Uppl. gefur Carl Ólafsson ljósmyndari. H e r b e r g i með húsgögnum til leigu nú þe^ar. Afgr. v. á' 2—3 herbergi og eldhús óskast til Ieigu frá 1. okt. Uppi. á Laugaveg 43 aktýgjavinnustofunni. T v ö til þ r j ú h e r b e r g i og eldhús, óskast til leigu 1. okt. Afgreiðslan vísar á. 2—3 herbergi og eldhús, óskast til leigu frá 1. október. Elín Magnúsdóttir, Túngöiu 2. r TA PAÐ FUNDIf) I Peningabudda tapaðist frá ! Bankastræti að Landakoti. Skilist í ! Ingólfsstræti 8, gegn fundarlaunum. j B e 11 i, frá s p o r t f ö t u m tap- aðist á Mosfelsheiði sunnudaginn 18. júlí s. I. Fimiandi skili á af- greiðslu Vísis. Barnaskór tapaður á Klapp- arstíg eða Hverfisgötu. Skilist á Skólavörðustíg 17 B (uppi). V I N N A K a ú p a h j ú óskast til heyskap- ar, einnig ámaladrengur. Uppl. á Vitastíg 8. , Kaupairona óskast á ágætt heimili. Uppl. hjá Guðm. Egilss. kaupm. Laugav. 42. 'íjf Vátryggingar, 3 Vátryggið tafalaust gegn eldi, j vörur og. húsmuni hjá The BriU hish Domimax) General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumbcðsm. G. Gíslason.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.