Vísir - 17.08.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 17.08.1915, Blaðsíða 3
V ISiR Satútas t\u$Jet\aa sUyow 09 fiampav\Y\. S'tw\ \9ö. Sími 513. Sími 513, T. BJARNASON, larasiíi 3, hefir fyrirliggjandi: Fiskibollur, Sardfnur( Reykta síld, Ansjosur, Umbúðapappír, Chocolade ýmsar teg. *Chairman« »Vice Chair* »Three Castles« Needle Point* »Flag« »Capstan« »Louisville« Cigarettur! o. fi, o. ti. Aðeins fyrir kaupmenn og kaupfélögl Lítið hús, við Njálsgötu, fæst til kaups við vægu verði. Semja má við O u ð m. Á s - björnsson, Laugaveg 1. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 5—ö1/^ e. m. Taisími 2501 JSest að auc^sa \ ^ísu KYNRARA vantar á E|s Margrét. SWatvd, Hverfisgötu, kl. 6—8 á miðvikudaginn. íslensku fánarnir koma í dag með Botníu í Vöruhúsið. Reykið að eins Chariman Vice-Chair Cigarettur. Fást hjá öllum betri verslunum. Prentsm. Ounnars Sigurðssonar. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. SendÆ an^svnsax Umanle^a. yaup\5 'ól \xí Ö^evS’wwú Sfcattaatúussow. Úrskurður hjartans Eftir Charles Garvlce. Frh. Það brann eldur úr augum hans. Hann langaði til að segja eitthvað. Eg var hrædd. Beinlínis titraði með sjálfri mér. Skyldi hann hafa séð það?« Nei, nei. Eg er ekki öll þar sem eg er séð. Hvað skyldi hann hugsa um mig? Auðvelt að geta sér þess ti!. Hann heldur auðvitað að eg sé svo heimskulega dramb- söm og harðbrjósta, aö eg geti ekki fundið til þakklætis, geti ekki annað en móðgasl við mann, sem hefir reynt að bjarga Iífi mínu. Eg held að hann hafi bjargað því, eða var hann að nota sér — tækifærið? Ne-ei, það er ranglátt! Eg er orð- in svo gömul, að eg þekki heið- virðan mann, þegar eg sé hann, °g þessi maður er heiðvirður og göfuglyndur. Æ, Veronika, góöa Veronika, geturðu nú ekki gleymt þessu öllu? Þarftu að vera að hugsa um þetta æfintýr, sem þú komst í með ungum skógarverði, eins og það hafi nokkra þýðingu? Ungur. Það er einmitt. Hann er ungur og hlægilega laglegur, það er ástæðan.* Hún roðnaði og blygðunartilfinn- ingin læsti sig sem eldur um hana alla. »Eg vildi að Lynborough lá- varður hefði rekið hann úr vistinni, En jafnvel hann virðist hafa oröið fyrir áhrifum frá manninum, hann, sem er svo kaldlyndur. Skógarvörö- ur, sem hefir áhrif á mann! «Hún hló óþolinmæðislega. »Það er of heimskulegt! Eg er að verða veik og — og tilfinninganæm. Þetta Iíf í aögerðaleysi og óhófi er að svifta mig minni heilbrigðu skynsemi. Það er best að eg ríði Sally fimtíu rastir á morgun.* Það var komið með Sally, hryss- una hennar, næsta dag eftir morg- unverð. Veronika lagði af stað í þessa' fimtíu-rasta ferð, sem átti að ,Iækna‘ hana. Hryssan var ung og viljug og prjónaði tvisvar eða þris- var af fjöri, þegar lagt var af stað. En Veronika sat vel hest, og hló einungis að þessum byrjunarlátum í Sally, sem dró úr þegar hún kom út í veiðigarðinn. Skömmu seinna beygði Veronika við út í skóginn, en áður en langt um leið, fór Sally að leggja kollhúfur og stansaði síðan. Einu augnabliki síð- ar kom Ralph gangandi eftir þröngu götunni, fram á milli trjánna. Hann tók ofan, en Veronika horfði svo fast á eyrun á Sally, að hún lést ekki taka eftir kveðju hans. Þó hafði henni fundist sér hitna um hjartaræturnar, þegar hún sá hann. Þegar hún var komin fram hjá honum, sá hún eftir ókurteisi sinni. »Nú, hvers vegna gat eg nú ekki aðeins kinkað kolli«, hugsaði hún með sjálfri sér og var gramt í geði. »Maðurinn heldur, að eg láti mig miklu skifta — ósvífni hans.« Ralph leit á eftir henni og ypti öxlum. Svo gekk hann sinn veg. Laukur — ágætur — fæst í Liverpool. eY foom\S-« Landsbankinn, Björn Kristjánsson og Pólitíkin, eftir ÁRNA ÁRNASON frá Höfðahólum. Verð: 25 aurar. Útsala í SÖLUTURNINUM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.