Vísir - 05.09.1915, Page 4

Vísir - 05.09.1915, Page 4
v 1 S 1 R Frá alþingi. Fjdrlögin í efri deild. Fjárlögin voru til 2. umr. í efri deild í gær og stóð fundurinn til kl. rúml. 2 í nótt. Samþyktar voru flestar breyting- till. fjárlaganefndarinnar, þar á með- J al till. um að fella burtu fjárv. til j Jökulsárbrúarinnar og 22 þús. til búnaðarfélaganna hvort árið. Samþykt að veita 25 þús. kr. til l kolanámurannsókna á íslandi og20 þús. kr. til að setja miðstöðvarhit- un í Lauganesspítalann. Till. H. Kr. um 25 þús. kr. lánveitingu til Guðm. E. Guðrnundssonar var feld * með 8 atkv. gegn 5. Till. nefndarinnar um 5000 kr. fjárv. til eftirlits bannlaganna feld, en styrkurinn til stórstúkunnar lát- inn standa méð 8 atkv. gegn 5. Yfirleitt réði fj.l.n. nær öllu á fundinum og hélt saman í allflest- um atkv.greiðslum. Ödýr Fataefni. Notið tœkifærið! Sýnishorn af fataefnum, er seljast með innkaupsverði eru fyrirliggjandi. Fataefnin þurfa að seljast uú þegar og ættu menn því að nota tækifærið til þess að kaupa ódýr föt nú í dýrtíðinni. ex aJavm\t>ÁU. Reinh. Andersson, Bankastræti 9. BÆJARFRETTIR Afmæli á morgun. Björn Gunnlaugsson gullsm. Ólöf Sveinsdóttir húsfrú. Helga Þorkelsdóttir húsfrú. Kristín Jónsdóttir húsfrú. Jón Jónsson læknir, Blönduósi. Margr. Þorbj. Jensen húsfrú. Bifreiðarfélagið hefir nú lagt öllum starfsmönn- um sínum til einkennishúfu. Bif- reiðarstjórar allir hafa húfur með gulum borða og silfurskildi að fram- an og á skildinum stafinn B og bifreiðarnúmerið. — Aðrir starfs- menn hafa áþekkar húfur með mis- munandi mörgum gulum böndum, eftir því hve hátt þeir eru settir. Framkvæmdastjórinn hefir 3 bönd. — Nýbreyfni þessa hefir félagið tekið upp aðallega vegna þess, að ef einhverjum bifreiðarstjóra á Ford- bifreið hefir orðið eitthvað á, þá hefir lögreglan oftast snúið sér fyrst til félagsins og leitað. Þótti fél. þetta illar búsifjar og oft og einatt ástæöulausar. — Eftir þetta þarf lögreglan ekki að villast á bifreið- t'in félagsins og öðrum Ford-bif- i tiðum. Ingólfur fór til Borgarness í morgun. Með- al farþega: Páll V. Bjarnason sýslu- maður og Jón Ólafsson stud. med. Kaupafólk er nú að koma heim úr sveit- inni. í fyrradag komu 40—50 manns með póstvögnunum aðaustan. Sterling var í Leith 1. sept. á Ieið út. Mun skipið því tæplega geta komið hingaö á áætlunardegi, 12. sept. vantar Hafnargerð Reykjavíkur nú þegar. Upplýsingar í Hafnarsmiðjunni við Skólavörðu. V X &. Tapast hefir hestur frá Landeyri við Hafnarfjörð, Ijósjarpur, al-skaflajárnaður. Mark: 2 stig aftan vinstra og illa gerðir 7 í tölu á vinstri lend. Finnandi beðinn að skila hesíinum til Bjarna Erlendssonar, Svendborg, Hafnarfirði. Karlmanna regnkápur eru ódýrastar og bestar í Bankastræti 9. Reinh. Andersson. Skrifstofa - búð. Tvö herbergi í miðbænum, mjög hentug fyrir skrifstofu eða litla verslun, fást til Ieigu 1. desember. Ritstj. vísar á. þrífur kyllana með Grettismóð og ' vindur sér upp búðartröppurnar. - Hikar á þrepskildinum og segir: »Það er selt. Annars er það svo dýrt nú, að almenningur mun ekki kaupa það«. — Með það skildu þeir. Skotfærafalsanir í Danmörku. fylt með sandi og ýmsu rusli í þess stað. Skyndirannsókn var gerð á skot- hylkjabirgðunum og kom í ljós, að því er hermt er í dönskum blöð- um, að um »mjög ískyggilega föls- un sé að ræða«. — Þó er þess ekki getið, að fundist liafi meira en 20 — 50 skothylki, en af því Ieiddi, að mjög nákvæm rannsókn á öllum Skyrkyllar. í; Sveitamaður var nýlega með stóra og mikla skyrkylla við búðardyr hér í bænum. Bar þar að daglauna- mann. Sá, sem að kom, innir að því, hvað skyrið kosti núna. Sveita- maðurinn svarar því engu. , Hann Það hefir komist upp, að skot- færi hafi veriö fölsuö all-mikið í Danmörku. Varð þess vart í birgð- um stórskotaliðsins, að púðrið hafði verið tekið úr skothylkjunum en þau birgðunum var látin fara fram. Engum getum e að því leitt, af hvers völdum þessi svik séu, eða á hvern hált þau hafi orðið fram- kvæmd. ^ÖYYYSSQYY, iannlæknir, Hverfisgötu 14. Heima kl. 10-2. (Aðrar stundir eftir samkomulagi). Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofu tími frá kI.12-1 og 4-6 e. h Talsfml 2501 HÚSNÆÐI 3 herb ergi o g e I d h ús óskast til leigu 1. okt. næstkom- andi. Góð leiga í boði, fyrir fram borgun, ef óskað er. Afgr. v. á. H æ s t verð á ull og prjónatusk- um er í »Hlíf«. Hringið upp síma 503. Bókabúðin á Laugaveg 22 selur brúkaðar bækur með niður- settur verði. Morgunkjólar, smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. langsjöl og þríhyrnureru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). Húsaleigusamningar fást í Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. S t ó r og vandaður stofuofn með eldstó (kogeinnreting) er til sölu. Afgr. v. a. Vátryggingar Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Britx hish Dominion General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. Sæ- og strfðsvátrygging. Det kgl. oktr. Söassurance Komp. M ðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. V I N N A S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar. i Uppl. í Þingholtsstræti nr. 7 uppi. S t ú 1 k a óskast í vist strax til 1. okt. og í vetur, ef semur. Afgr. v. á. TAPAÐ — FUNDIÐ | Peningabudda tapaðist þann 1. þ. m. á veginum frá Rvík | að Lambhaga í Mosfellssveit. Finn- andi beðinn að skila henni á afgr. Vísis. Á föstudaginn var, töpuðust 25 kr. í austurbænum. Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila þeim á afgr. Vísis, gegn fundarlaunum. 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.