Vísir - 08.09.1915, Page 1
Q u! 1 sm í ðavi n o u stotu
hefir undirritaður opnað
á 'SkóIavörðustíg 3.
Þar er smíðað alt úr gulli og silfri sem að gullsmíði lýtur.
Nýtísku trúiofunarhringar. Aðgerðir af öllum tegundum.
VIRÐING ARFYLST.
0
S£
Karlinannsfatnaður
eftir máli.
Ef þér viijið klæðast ettir tískutmi,
eí þér viljið hafa úr miklu að velja,
ef þér viíjið spara peninga
þá skuluð þér gera kaup yðar
í YömMsinn.
G A M L A BIO
feikrðaskemiilegur gam-
anleikur í 4 þáttum,
ágætlega ve! leikinn af
frægustu leikurum
£»ýskalands.
Börn fá ekki aðgangl
Verð hið venjulega. j^
Dagsbrún
fimtudaginn 9. sept. kl. 7 siðdegis.
Dagskrá:
Kaupfélagsmál o. fl.
Fiskkaupin.
Borgarstjóri skýrði frá því í gær,
að nú væru geröir samningar um
það, að botnvörpnngurinn Mars
seldi bænum fisk fyrst um sinn,
smáfisk, ýsu, heiiagfiski o. fl. Gert
ei ráð íyrir að útsöluverð fisksins
verði ekki iiærra en: 8 au. pund-
ið af smáfiski, 10 au. pd. af ýsu
og 15 au. pd. af heilagriski.
Mikil bót er að þessum ráðstöf-
unum, og vonandi að borgarstjóra
takist að komast að slíkum samn-
ingi fyrir aiían veturinn. Fiskverð-
ið yrði þá ekkert hærra en það
hefir verið að jafnaði, og jafnvel
lægra. —
Verksvið
umsjónarmanrts hafnar-
innar.
Útdrátiur úr fundargerð
hafnarnefndar:
Ár 1915, föstudaginn 27. ágúst,
kom hafnarnefndin saman á fund
á skrifstofu borgarstjóra. Allir á
fundi.
. • i . • •
4. Rættvar um haínarumsjónar-
mannsstöðuna. Ákveðið var að hann
skyldi eigi hafa á hendi fjárheimtu
fyrir höfnina, nema honum væri
sérstaklega falin innheimta smærri
fjárhæða. (Fjárheimtan verði falin
bæjarfógeta og bæjargjaldkera.)
Starfsvið hans skuli aðallega vera
umsjón með skipum á höfnitini,
höfninni sjálfri og öllum áhöldum,
skýrslugjatir til innheimtumanna o.
s. frv. eftir því, sem nánar verður
til tekið í erindisbréíi hans.
j Eýtt sóttvarnarmeðal.
Alex 'Carell læknir, sem Nobel-
verölaunin hlaut hér um áiið og
unnið hefir að uppgötvunum í
læknisfræði við Rochetellerstofnun-
irta í New York nú um nokkur ár,
fór til Frakklands nokkru eftir að
ófriðurinn byrjaði, og bauð sig í
þjónustu frönsku stjórnarinnar. Hann
hefir nú fundið, ásamt enskum lækni,
Dakin að nafni, nýtt sóttkveikju-
drepandi- og sóttvarnarmeðal. Eitt
hvert besta sóttvarnarmeðal sem
áður þektist er klórkaikið, en sá
galli er á því, að það geymist illa
og attk þess er ekld hægt að nota
þaö við sár, sökum þess að það
éiur lífræna vefi.
Dr. Carell blartdar klórkalkið með
bórsýru og kolsúru kalki. Bórsýran
gerir það að verkum að hægt er _
að geyma meðalið, en kolsúra kalk
ið varnar því að þaO skemmi
vefina.
Þetta nýja meöal hefr verið
margreynt á herspítulum í Frakk-
landi og hefir verið haft þar við
slæm og hættuleg sár. Hefir það
reynst langt um betra en öll eldti
sóttvarnarmeðul. Ljót og illa kom-
in sár hafa gróið- á nokkrum dög~
' um, þegar meðalið hefir veríð notað.
Sé meðal þetta notað nógu snemma,
varnar það því að drep komi í
sárið. Einn kostur þessa meðals
er sá, að það er afaródýrt og auð-
velt að búa það til.
MYJA BIO
Óaldarflokkur
Zarkas greifa,
Leikur í 3 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Sven Aggerholm og Olaf Fönss.
Mjög spennandi.
INNILEGT hjartans þakklœti
votta eg öllum sem heiðruðu
útför míns hjartkœra sonar, Guð-
mundar Ólafssonar, með návist
sinni og á annan hátt sýndu mér
hluttekningu í hinu sorglega frá-
falli hans.
Rvík, 8. seft. 1915.
Arnbjörg Guðmundsdóttir.
J&yótnssotv,
tannlæknir,
Hverfisgötu 14. Heima kl. 10-2.
Aðrar stundir eftir samkomulagi).
Afmæli á morgun.
Móeiður Skúiadóttir húsfrú,
Birtingaholti.
Eyv. Porsteinsson verkam.
Gísli j. Ólafsson símastj.
Guðm. Hannesson próf.
Geirþr. Zoega húsfrú.
Árni Einarsson kaupm.
Guðr. Einarsdóttir húsfrú.
Gunnar Porbjarnarson kpm.
Guðm. Einarsson presiur.
Afmæliskort
fást hjá Helga Árnasyni, Safna-
húsinu. —
Veðrið í dag.
Vm. loftv.757 ssa.andv. “ 9,6
Rv. “ 755 s. kul 11,9
íf. 752 s.st. gola “ 13,0
Ak. “ 753 s. kaldi 11,5
(ír. “ 724 s. andvari “ 10,5
Sf. 756 logn 11,9
Þh. “ 765sv.sn.vindur“ 12,5
Gullfoss
kom til Kaupmannahafnar í
gærmorgun, en fer þaðan 12. þ.fn.
I Frh. á 4. síðu.