Alþýðublaðið - 14.04.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.04.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ikemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla i Aipýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. \ til kl. 7 síðd. | Skrífstofa á sama stað opin kl. I BVs—101/* árd. og kl. 8—9 síðd. « Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 j (skrifstofan). j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á | mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 < hver mm. eindálka. 5 Prentsmiðja: Aipýðuprentsmiðjan « (í sama húsi, sjömu simar). Útvarpslokunin og nmmæli formanns h. f. „Útvarp“. Formaður h. f, «Útvarp» mun hafa sagt í útvarpserindi í gær- kveldi, að ekki mundu rétt hermd ummæli peirra forsætisráðherra og landsímastjóra í greininni «ÚtvarpsIokunin», er birtist hér í blaðinu í gær. Eftix farandi yfirlýsingar ættu að nægja til pess að sýna, að Aiþbl. hefir farlð með rétt mál: Ég* sé ekki annað en að um- imæli þau, sern ef|ir mér v.oru 'höfð í Alþýðublaðiniu 13. þ. m. um útvarpsmálið, séu mjeð öllu rétt eftir höfð. 14. — 4. ’28. Tryggvi Þórkallsson. með, að ummæli þau, er Alþýðu- blaðið hafði eftir mér í gær, út af lokun víðvarpsstöðvarinnar, eru rétt hermid. ReykjaVík, 14. april 1928. Gísli J. Ólafson. Grein u:m útvarpsmálið, eftir sérfróðan mann, birtist bráðlega Shér í blaðinju. ■ 1. maí. \ Ein,s og að undan fömu ætla alþýðufélögin hér í bænum að faalda 1. maí hátíðlegan. í því skyni hafa verið feosnar undir- búningsnefndir í félögumum. I „Fulltrúaráði verklýðsfélag- anna“ voru kosin Jóhanna Egils- Idóttir, Jön Axel Pétursson og Haraldur Guðmundsson, í Félagi íingra jafnaðarmarma Jón Gtið- mundsson Njálsgötu, Skúli Guð- mundsson og Hlöðver Sigurðsson, í Jafnaðarmannafélagi íslanlds Jón Arason, Sig. Hólmsteinn Jónsson og Kjartan Ólafsson. Dagsbrún skipaði sína nefndarmenn í gær- kveldi Þessir voru skipaðir: Sigurður Magnússon, Sigurður Jóhannesson og Guðm. R. Odds- son. Nefndimar halda með sér sameiginlega fundi. ,Rauðhetta“ verður leikin í síðasta sinn i Iðnó á morgun fcL 3Va ItlEpýÐUBLAÐIÐ Drápskijfílamar. Fær þjóðin velt aS sér þeiiii byrdam, er á hena voru lagðar í stjórnartíð íbaMsiusf --- (Frh.) III. Vandræði „máttarstoð* anna“ Viðreisn fjárhagsins. Hneyfeslin komast npp. „Drápsklyfjarnar", sem „Morg- unblaðið talar um, eru blekking- ar frá rótum. íhaldið montar af því, að hafa farið vel með fjármál landsnis í stjórnartíð sinni. Það gortar af því, að hafa minkað skattabyrð- ina og ilækkað skuldirnar. Það þvælir um, að það hafi verið ógæfa fyrir hi-na íslenzku þjóð, að umbótafliokkarnir sigruðu við síðustu kosningar. Þetta skraf íhaldspeðanna sýnir að eins Valdalöngun þeirra, er flokknum ráða, og hve lítt þeir eru vandir að meðulum. Árið 1923 var erfjtt ár. íhaldáð tók við völdunum 1924 og þóttist ætla að bjarga öllu, en í hverju var svo björgunin fólgin? Hún var fólgin í því, að hlaða skatta- byrðþm á fátækaista hluta þjðð- arinnar, en hláfa hinum, er eitt- hvað áttu, og gátu borgað. 1924 og 1925 voru góðæri, en þó gat íhaldið ekki haldið í horf- inu. Við árslok 1926 höfðu skuldir landsins við útlönd aukáist um heila milljón gullkróna, og ekki móg með það, heldur voru allir atvinnuvegir landsmanna í kalda koli. Bainka- og fjármála-pólitífc- ih vax -svo óhagsæl fyrir þjóðina, að það, sem barst upp í henldur valdaflokksms varð að verra en engu. Árið 1926 var meðaMr, en í- haldsstjórnin gerði það að harð- æri. Atvinnuleysáð herjaði og skildi alls staðar í alþýðustéttinni eftir sig neyð og eyðileggingu. PátæMinguxinn varð að igxeiða háan skatt af hverjum kaffisopa og sykurmola, húsaleiguokriÖ var gífurlegt, og allar vörur tollaöar, en fyrirtæki gæðinga stjórnar- flokksins sluppu við skatta og skyldur. Stærsta auðvaldsfyrir- tæki hér á laindi, „Kveldúlfur", greiddi engan skatt. „Auðu sætin“ blöstu viðaugum alls staðar. Atvik kom fyrir um áramótin 1926—1927, er sýnir, hvemig kom- ið var. , Iha'ldið oig Islandsbanki höfðu stjómað svö bátaútvegi Isfirðinga, að útlit sýndist fyrir, að þeim yrð'i á komaindi vertíð bannaðar alMr bjargir til sjávarins. ísfirð- ijngar ieituðu til íhaldsstjórnar- imiar um hjálp. En svar hennar var: aðgerðaleysi, ekkert ainnað. Hún stóð uppi vanmáttug og ráðafá — eða viljalaus. Hún gerði heidur ekkert — bókstaf- iega ekkert — til að létta alþýð- unn-i baráttuna við erfíð ár. , En það voru aðrir, sem kölluðu að, það voru smatarnir, fylgis- mennirnir, þe ir, sem hjálpað h'öfðu íhaldinu upp í valdastól- ana. Og Ihaldsstjórnin var önn- um kafin Við að hjálpa þeim, stinga upp í þeirra svönigu munna. (Meira.) Alþlragl. ESri deild. I gær láðist að geta þess hér í blaðinu, að lög um bann gegn IdragnótaVei'ði í landhelgi voru af- jgreidd í deildirmi í fyrra dag. í gær voriu þar til 2. umr. frv. um smíSi og rekstur stranidferða- skips, frv. uim hlunnindi fyrir Mnjsfélag, frv. ium véðlánasjóð fiskimanna og frv. um hvalveiðar. Var öllum frv. vísað til 3. umr. nema frv. um veðlániasjóð. Því var vísað til stj., að fengnu sam- þykki1 flutningsmanns, eftir till. fjhn. Samgöngumálanefnd hafði k'liofnað um frv. um stranldferða- skip. Meiri hlutinn, Páll Her- mannsison og Einar á Eyrarianldi, viidu samþ. frv., en Halld. Steins- sion vi'l'di að það yrði felt. Mæltu þeir með frv. Páll og Jónas ráð- herra, en á móti H. Stemsson og J. Þorl. Meiri hl. sjútvn., þeir Ingvar Pálmason og H. Steinsson, löigiðu til að frv. um hvalveiðar yrði felt, en Erlingur Friðjónsson Iagði tii að það yrði samþ. með þeim breytingum, að hver hvaiveiða- stöð greiði 3 þ. kr. á ári í sér- leyfisgjald og auk þess 1 þ. kr. fyxir hvert veiðiskip (var ákveð- ið 500 kr. í frv.). EiO|S og sagt hefir verið, náði hans vilji fram að ganga. Jónais Kristjánsson greiddi atkv. gegn, öllum gr. frv., en með því sem heilld! Neðvi deild. Fjárlögín afgreidd. Alþingi afgreiddi fjáriögin í gær við eina umræðu í n. d., eins og e. d. hafði gengið frá þeim. Kom engin breytingartillaga fram, og mun það einsdæmi við þá umræðu fjárlaganna. Einnig var frv. um útgáfu nýrra flokka veð<deildarbréfa Lands- bankans afgreitt sem lög. „Titan“ Við fjárMgaumræðuna báru þeir Jörundur og Binar á Geld- ingalæk hvor um sig fram fyxir- spurn til atvinnumálaráðherira um, hvört „Titan“-félaginu muni verða veitt sérleyfið til virkjunar Urriðafoss. Tryggvi ráðherra kvað nú komnar umsagnir sérfræðinga rikisins, sem stjórnin hafði leitað álits hjá um málið, og gæti hann því svarað fyrirspurnmni. „Titan“- félagið hafi ekki fé til reiðu íil framkvæmda járnbrautarbygging- arinnar. Að eins sé því halidiðí' fram af félagsins hálfu, að fé fnuni fást síðar, ef sérleyfið verði veitt, en fyrjr því sé engin trygg- ing fram komin. Ad svo vöxnu rnált koaSst hann ekki telja r.étt að veita sérleyfid, en hins vegax muni stjórnin taka samgöngubóta- mál Suðuriáglendimga til ræki- 'liegrar íhugunar. Eftir þetta tókst „Titan“-deilia um stund. Vildi Magnús Guð- mundsson, að „Titan“ væri sam| sém áður veitt leyfið, í vonum um að féð kæmi á eftir, en gegn því var bent á, að með því gæti- „Titan“ orðið sá þröskulídur, semi jám'brautarMgningin tefðist við í mörg ár. Bendi og líkur helzt til, að tilgangur „Titans“ hafi verið sá einn að skrapa saman nokkurt fé erlendis út á sérleyf- ið upp í þann kostnað, sem fé- Mgið hefir þegar haft við rann- sóknir og því líkt, og ef svo væri, þá sé íslenzka ríkinu það sízt til .gengis, að þannig sé braskað' með nafn þess erliendils. Hiti væri ráð, að ríkið sjálft tæki járnbrautarlagninguna í sínaf henldur. Magnús Torfason sagðdl, að trúiln á „Tjtan“ háfi aMrei Verið sterk á - Suður 1 andsundir- lenidinu. „Það var „Titan", sem'. féll við kosninguna," sagði hann,. Ungmennaskóli í Reykjavík Ungmennaskólafrv. Reykjavíkur var endursent e. d. Við sfeóMnn séu tveir fastir kennarar, annar þeirra skóMstjórinp. Námsgreinar í skólanum sfeulu vera þessar: íslenzka, norðurlandamál, enska, bókmentafræði, saga, lándafræði,. náttúrufræði, hagfræði, féMgs- fræði, reikningur, söngur, teikn- ing, íþróttir, og eftir því sem við verður komið steinsmíði, trésmíði, járnsmíði, netabæting, einfaldur fatasaumur og matreiðsla. Und- anþágur má skóMstjóri veita nemendum í einstökum náms- greinum, eftir því, sem áhugi og hæfileikar benída til. Inndráttur seðla íslandsbanka, Fyrir þinginu liggur frv. um, að unidanþiggja Islandbanka eirn á ný ihndráttarskyldu seðla, og gilidi uudanþágan fyrir þetta ár. Frv. er komið frá e. d. til n. d. og er. flutt að tilhlutun forsæt- isráðherra fyrir hönd bankaráðs islandsbanka. Við 1. umr. þesSf í n. d. mælti Halldór Stefáns- son gegn frv. þessu. Haraldur, Guðmundsson lagði til, að frv. yrði visað til fjárhagsnefndar. Til þess að feomið gæti til máliai að veita bankanum slíkar íviln- anir og farið er fram á, þurfi að liggja fyrir upplýsxngar umi mauðsyn hans á að fá þær og yfirlit yfir. hag hams, sérstaMegai um afstöðu hans til rikissjóðs og skuldasMfti við Landsbankann. Án þess, að þau gögn séu Iögð| fyrir þingmenn, 'sé ótilhlýðilegl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.