Alþýðublaðið - 14.04.1928, Blaðsíða 3
AlLÞÝÐUBLAÐIÐ
ð
Höfum til:
Munntóbak, B. B.
do. Kriigers.
Rjól, B. B.
lét, eins og Héöinn Valdimars-
t
Hinn fyrsti Ford-Sedan, sem til landsins
hefir komið, verður til sýnis hjáfmér í dag
og næstu daga.
Sveinn Egilsson,
umboðsmaður fyrir Ford,
Stranjárn.
Hverri húsmóður er nauðsyn að
eiga straujárn, og straujárn er
auðvelt að eignast, ef farið er til
Eiriks Hjartarsonar,
Laugavegi 20 B. .
Verð 10—12,50—15—16—18—19 kr.
Hvergi jafngóð.
Hvergi ódýrari.
Ágætar sumargjafir,
að leita frí'ðinda til þingsins hon-
um til handa. Þessar skýrSlur eigi
rikisstjórnin að láta nefnidiwni i
té, en hún aftur öðrum þingmön-
um. í ainnan stað viku þeir Sveinn
að því, að hafa þurfi í huga
framtíðarlausn þessa máls.
Hvernig verður á sinum tíma far-
ið með inndrátt seðlanma, sem
safnast hafa fyrir? Hverjar horf-
ur eru á, að hann geti farið fram
á tilsettum tíma? — Forsætisráð-
herrann kvað stjórnina éíiga
skýrslu geta að svo stöddu gefið
um hag bankans. Hefði sér ekki
unnist tími til þess enn sem koim-
ið væri, að athuga hann nákvæm-
lega, en stjórnin myndi taka
framtíðarskipuiag bankans til at-
hugunar. Lagðist hann gegn því,
að frv. yrði visað til nefndar,
því að skamt væri til þingslita.1
Haraldur kvað það ósæmilega og
óþingiega meðferð slíks máls, að
afgreiða það án þess, að það væri
athugað í nefnd. Væri nú tekið
upp að afgreiða þessa undanþágu
ar eftir ár í flaustri í þinglokin,
og færi betur á, að ef slík miál
kæmu fram, þá væri það fyrr á
þingi. — Sigurður Eggerz og
Magnús Guðm. töluðu mikið um
það, að bankinn væri til fyrir
þjóðina, og báðu þingitíenn miDin-
ast þess. Haraldur kvað það fyrst
og fremst vera skyldu stjórnenda
bankans að muna þetta. Unidir
þvi, hve. minnugir þeir væru á
það, kæmi, hversu þingið brigð-
|st við málaleitun bankans. Kvað
híann útibúið á Isafirði hafa
reynst bæjarbúium litii heillaþúfa
hin síðari ár. Einnig minti hanm
á, að útlánsvextir Islandsbanka
eru V2°/o bærri en hjá Landsbank-
anum. — Sigurður Eggerz talaði
í þessu máli1 í alt öðrum tón en
ma Landsbankann um dagiisn, og
son benti bonum á, rétt edns og
það væri goðgá að talað væri
um íslandsbanka í þinginu. Sig-
urður taldi bankanum það til
góðrar afkomu, að ekki væri
nema helmingur hlutafjárins tap-
aður og að hlutabréf hans væru
j&kráð í Kaupmannahöfn á 28—30
kr. danskar hverjar 100 kr. —
Haralidur kvað svo líta út, sem
Si(g. Egg. vilji gera kröfu til þess,
að litið sé sömu augum á is-
landsbanka eins og þjóðbankamn,
en gleymi því, að ísland'sbanki
er erlendur hluthafabanki.
Frv. var vísað til 2. umr., en
svo einkennileg var afgreiðsla
málsins, að felt var með 19 at-
kvæðum gegn 7 að vísa frv. til
hefndar. Auk fulltrúa Alþýðu-
ftokksins- voru það að eins Gunn-
ar, Sveinn, Bernharð og Hannes,
sem greiddu atkv. með því, að
málið fengi þá þinglegu. meðferð.
Hinir sögðu allir nei, nemfr Ein-
ar Jóinsson greiddi ekki atkv. og
Jón á Reynistað var fjarstaddur.
í sambandi viö þetta mál spurði
Héðinn, hverju það sætti, að gild-
andi löguim sé ekki fylgt í því
efní, að skýrsla mm Bag Lands-
bankans undan farið ár sé lögð
fyrir fjárhagsnefndir alþingis.
Tryggvl ráðherra kvað ástæðuina
munu vera þá, að ekki er enn
kiomin endanleg skipun á löiggjöf-
ina um bankantí.
Rikisprentsmiðja
Deildin gerði fullnaðarsairtíþykt
um að skora á stjómiha að, láta
gera fyrir næsta þing áætlun um
stofnkostnað og starfrækslu rik-
isprentsmiðju, er geti annast
prentun fyrir rikið og opinberar
stofnanir. Aðalflutningsmaður til-
lögunnar, Haraldur Guðmundsson,
benti á, að prentkostnaður þeirra,
að meðtöldum pappír, heftingu
og öðru, er þar að iýtur, nam
273 þúsundum kr. árið 1926.
Samkvæmt upplýsiingum, er hann
hafði aflað sér, myodu vélar
prentsmiðjunnax kosta uppsettax
155 þúsunid kr. Áætlaður rekstrar-
kostnaður væri 175 þúsund
krónur á árl Ef ríkisfior-
lag tækí til starfa, hlyti útgáfu-
kostnaður ríkisins að aukaist stór-
um, og þeim mun meiri þörf
verði þá á, að ríkdð eigi prent-
smiðju. Gæti og komið tif mála,
að það kaupi prentsmiðju hér í
Reykjavík.
Sem dæmí þess, hve það er ó-
hagkvæmara, að ríkið láti prenta
í mörgum prentsmiðjum, eins og
nú er, heldur en einni, sem það
á sjálft, gat Haraldur þess, að sú
er venjan, að þegar Alþingistíð-
indin bafa verið prentuð, er tetr-
ið lagt af, en síðan eru lögin
letursett á ný í annari prent-
smiðju og StjórnaTtíðindin premt-
uð þar, í stað þess að nota sama
tetrið og spara þar með síðairí
tetursetninguna.
Með tillögunni greiddu allir
viðstaddir atkvæði, nema 4 í-
haldsmenm, sem voru á móti, Ól.
Th., Einar á Geldingalæk, Jón Ól.
og Hákon. — Alþýðuflokkstmenn,
Framsóknarflokksmenn, Gunnar
og tveir íhaldsmemn (M. G. og
J. A. J.) greiddu atkv. með henni.
Húsaleiga o. fl.
Fyrri umræða fór fram um
þíngsál.-tillögu um ramnsókn
leigumála húsnæðds í Reykjavík.
Var hún samþykt með 15 atkv.
Alþýðuflokksmamma, 11 Fram-
sóknarflokksmanna og Einars
Jónssonar, gegn 8, þeixra J. ÓL,
Ól. Th„ P. Ott, Jónis á Reyni-
stað, Sig. Eggerz, Bem. Sv., Hann-
esar og Gunmars. Fjórir íhalids-
menm greiddu ekki atkv., en
Magnús dóserrt var faiitín af
fumdi1. Var tillögunni síðan vísað
til síðari umræðu.
Loks voru samþyktar tvær
þitígsál.-tillögur, frá Þorleifi og
M. T„ út af ránum erlendra físki-
mamjna á sel, fuglum og eggjum,
í Selvogi og í eyrani Vigur í
Skaftafellssýslu.
Bjarni og Ásgeir flytja þingsál.-
tillögu í m. d. um rannsókn, er
stjórnin láti fram fara, á því,
hvernig bezt veröi fyrir komið
Vísitídarannsóknum fyrir atvininu-
líf laradsmanna, og athugi hún
m. a„ hvort ekkl murai hyggitegt
áð stofraa sérstakt embætti við
háskólaran í þeim tilgangi. Þar
um var, ákveðin ein umræða.
Irlend símskeyti.
Khöfn, FB„ 12. apríiL
Járnbrautarslys i Paris.
Frá Paiis er símað: Tvær járn-
brautarljestir rákust á á norður-
stöðiinnii í París. Seyiján meno
fórust, en þrjátiu og þrír særð-
ust.
•Ji^
Frá Berlín.
Frá Berlín er Wjnað: Sex vopn-
áðir kommúnistar réðusí inn í
gæzlufangelsi í raorðurhluta Ber-
línar og leystu kuinnan blaða-
mann úr fangelsinu. Hamin hafði
verið ákærður fyrír landráð.
Mussolíni ræður launráðum.
Frá Römaborg er símað: Utan-
ríkiismálaráðheira Grífcklands hef-
ir heimsótt Mussolini. Utanrikisí-
málaráðherra Póllands er á ferða-
lagii í Italíu. Heimsblöðunum
verður tíðrætt um ítalíuferð
þéssara ráðherra og minnást að
nýju á heimsókn tyrkneska ráð-
herrans á dögunum hjá Muslso-
Mní. Vekja heimsóknir þessar
mikla eftirtekt.
' t
Rússum lízt ekki á blikuna.
Samkvæmt fregn, frá Moskwa
tál Social-Demiokraten út af heirn-
sóknunum óttast ráðstjórnarsiilnjtt-
ar, að veriið sé að gera tilraiuni
táil þeiss að koma á handalagi í
Austur-Evrópu undix forystu Pól-
lands og Italíu.
Íi
r
Störkostlegt slys í Kína.
Frá Mukden er símað: Flmsm
hundruð kinverskir kölanámu-
menn hafa fariist í vatnsflóði x
Fuishunámunum.
Um daginn og veginn.
Næturlæknir
|er í nótt Gunnlaiugur Einarsson,
Laufási, sími 1693, — og aðra
nótt Daníel Fjeldsted, Lækjargötui
2, sími1 272.
„Esja“
koim' í gæx.
Togararnir.
„Ari“ kom í gær með 103 tn.
lifrar. I dag hafa komið „Egilí
Skallagrimsison“, „Hannes ráði-
herra og „Andrí“ (áður „GuII-
toppiur"). Væntanlegir eru í dag:
„Apríl“, ,,ÓIafur“ og „Draupnir“,
„Nova*‘
kom í dag.
Messur á morgun:
I frikirkjunni kl. 2 séra Ámi
feigurðsson, í dómkirkjunni kL 11
séra Bjarní Jónsson, kl. 2 barna-
guðsþj. (sr. Fr. H.), kl. 5 séra
Fríðrik Hallgriirisson, í Aðvént-
kirkjunni kl. 8 síðid. O. J. 01-
siötí. Sjómannastofatí: Samkjama á
morgun kl’. 6. Allir vfelk.