Alþýðublaðið - 14.04.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.04.1928, Blaðsíða 4
4 *LiP. ÝÐUBBAÐIÐ jliíf {BprentsmiðiaB, ] Uverfispötu 8, 1 tekur að sér alls konar tækifærisprent- í I un, svo sem erfiljóð, aðgongumiða, brétf, | | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- ! ! greiðir vinnuna fljótt og við'réttu verði. J Félag ungra jafnaðarmanna i Hafnarfirði hclidur fund á morgun (sunnu- Idag) kl. 3. Þar flytur Sigurður Helgason erindi um Savcmomla. Þér ungir verkar og jafnaðar- toenn í Hafnaríirði! Fjölmennið í Félag ungra jafnaðarmanna. Gangið inn á morgun. Hínn nýi Ford, fyrsta fólksflutningabifreiðin af hinni nýju gerð, kom með „Gull- foissi" síðast til Sveins Egilsson- ar, og verður hann til sýnis fyr- jr almenning næstu daiga. Um skattsvikin hér í Reykjavík árið 1927 tal- ar Magnús V. Jöhannesson í Nýja Bíó á morgun, kl. 4. Magn- ús reit grein hér í blaðið síðast iiðið haust um þessi mál; upp- lýstá hann í greiniinhi, að ýmsir viel megandi borgarar hefðu svik- ið íramtal sitt til skattstofunnar pað ár. Síðar voru skattsvikin kærð til yfirskattanefndar og rík- isstjórnarinnar, en lítið mun hafa verið gert í málinu á þeim háu stöðum. Má það merkiilegt heita, ef ríkisstjórnin gerist miskunnsöm vjð skattsvikara hér í höfuðstað landsins, þegar alþýða manna verður að bera byrðar sínar eftir „réttu“ imati. Magnús mun á imorgun lýsa fyrix skattþegnum hér, svo og ríkisstjórn og alþing- ismönnum, hvernig skattsVik þessi eru, og hvaða viðtökur kærurnar hafa fengið hjá validhöfunum. Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins hafa í bæjarstjórninni krafist af borgarstjóra, að hann snéri sér til ríkisstjórnar af fullri einurð og heimtaöi að hún gei'ði skyldu sina í rnálinu. En ekkert hefir heyrst um nein afskifti hennar. I. O. G. T. F ramhaldsstofnfundur unglingast. Vonarljósið nr. 51, verður haldinn í G. T. húsinu í Hafnarfirði á morgun kl. 1 V* e. h. Allir, bæði þeir, sem þegar hafa gerst með- limir, og einnig þeir, sem ætla að gerast félagar st. eru beðnir að mæta stundvíslega. Gestir frá Reykjavik verða á fundinum, og þess er vænst, að góðir gestir úr Hafnarfirði láti einnig sjá sig þar. Alt, sem ólokið er viðvíkjandi st, stofnuninni, verður gert á þess- um fundi, og því er það áríðandi að allir mæti. Gæzlumenn. í aag og á morgun er sýning Rikarðar Jónssonar opin, en Iengur ekki. Hún er í «Baðstofunni» í Iðnskölanum. Ásgrímur Jónsson elzti og bezti málarinn okkar, heldur sýningu um þessar mundir i Templarahúsinu uppi. Síðasti sýningardagurinn er á morgun. X. Hjúkrunarfélagið Líkn heldur fjölbreytta skemtun í Nýja Bíó kl. 2 á morgun; m. a. les Einar H. Kvaran upp nýja sögu eftir sig. Óefað verður fult hús hjá Likn, því hún á marga vini í bænum. Merkur maður hringdi tíl Alþbl. í fyrradag og fórust honum orð á þessa leið „Þér segið í gær í blaðinu, að það sé bæjarbúum til lítHs sóma, að ekki sé fult hús þegar „Villi- öndin“ er leikin. En ég vildi vekja eftirtekt yðar á því, að veigi leikir Isleizkar vörnr: Smjör, Sauðatólg, Mysuostur, Kæfa, Kartöflur, Lúðuriklingur, Saltkjöt, Saltskata. Verðið í Vöggur er við- urkent. Halldór Jónsson, Laugavegi 64 (Vöggur) Sími 1403 Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Lesið MpýdssfolaðM. að vera vel sóttir, þá,verður Leik- félagið að vanda framkomu sína gagnvart almenningi. Ég hafði fyrir löngu þantað aðgöngumiða að fyrstu sýningu á „Villiöndinni“ og beðið um eitt af þeztu sæt- unum, þar eð mér er ,ekki saima hvernig um mig fer ,í leikhúsinu. Svo kom ég að miðasölunni nokkrum mínútum áður en salain iskyldi byrja fyrsta daginn. Þegar byrja skyfdi að selja fékist ekkert sæti á svölunum og ekkert af beztu sætunum niðri. Ekki að eins ég, heldur og allir þeir, ,er treystu á það, sem Leikfélagið hafði aug- lýst, voru því narraðir. Það .hefir og áður komið fyrir, áð ég hefi alls ekki fengið sæti, sem ég hefi pantað fyrirfram.“ Fleiri kvartan- ir haf-a borist unt þetta sama. „Villiöndín" verður leikin í síðasta sinn kl. 8 á morgun. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 4 — 7 og á morgun frá kl. 10—12 og 1 — 2. Sigurbjörn Sveinsson kennari í Vestmaunaeyjum, sem er eins og öllum er kunnugt ágætur barnabókahöfundur, mun bráðlega gefa út nýjar barnasögur, er hann nefnir „Skeljar'". Gerið svo vel og athuglð vöruritar og verðið. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21, sími 658. Notuð reiðhjól tekin til sölu og seld. Vörusalinn Klappar- stíg 27. Hólaprentsxniðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. 847 er símanúmerið í Bifreiðastöð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hjá Zimsen.) Taða til sölu uppl. í sima 1648 AlBskonar, tómir blikkbrúsar, 10 lítra og srærri. Einnig undan Járnskipa botnfarfa, kaupir O. Ell- ingse. Ritstjóri og ábyrgðarmaðiu Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarinn mikli. ugt? Veit alþjóð manna um það, að ég var maðurinn, sém gerði hneykslið. hljóðbært? Mín var þó opinbeflega hvergi getið. Her- málaráðuneytið hlaut í heild sinni heiðurinn af því.“ „Ég var einmitt að segja yður, að alt', sem ég veit, er njósnurum mínuim að þakka,“ sagði konungurinn mjög gramur. „Éinn njósnara minna, :sem þá var í París, lét mér þessar upplýsingar í' té. Þér genguð undiir nafninu Bernard Barry, umboðsmaður fyrir Maison Galli í Lyon. Er ekki svo?“ „Rétt er það reyndar," svaraði ég stein- liissa á því, að hann skýldi vita um sann- leikann í þessu efni. „Sendiherra þjóðar yðar hefir fulivissað mig um, að ég má treysta yður takmarka- laust. En fyrst ætla ég að spyrja yður nokk- urra spurniuga, er ég vona að þér svarið mér rétt og ráðvandlega og nákvæmlega, jafnvel þótt yður kunni að finnast þær vegna ástæðu, sem yður sjálfum er kunnugast um, nokkuð nærgön,gular,“ sagði hann. „Það s'kal ég fúslega gera,“ svaraði ég. Hann var þögull í nokkur augruablik. „Seg- ið mér, Jardine foringi! Hittuð þér unga stúlku nýlega, sem nefndist Stanvvay, — Clare Stanway ?“ Ég hlýt að hafa fölnað; svo undrandi varð ég; svo flatt kom'þetta upp á mig.j Svo felmtraður varð ég. Hvað í ósköpunum var á seyði? Hvernig gat hans hátign vitað' nokkuð um hana? „Ja—á,“ stamaði ég. „Víst komst ég í kynni við stúiku með því nafni fyrir stutt- um tí;ma.“ „Og hún vilti yður sýn um það, hver hún er í raun og \pru?“ „Já.; það gerði hún.“ „Fyrirgefið, Jardine foringi! að ég rieyðdst til þess að skyggnast inn í einkamál yðar) Þér urðuð mjög hrifinn af henni, — gágn- tekinn af ást til hennar. Eða var ekki svo?“ „Jú; ekki verður því neitað,“ svaraði ég og hló við. „Víst varð ég ,skotinn‘ í henni.“ „Einmitt það, — ,skotinn‘ í stúlku bara svona af handahófi. Yður var með öllu svona af hanida hófi. Yður var með ölíu ; ókunnugt um fortíð hennar. Frekar óhyggi- legt, fljótræðislegt, vanhugsað; — finst yður Ivað ekk:i?“ „Jafnvel njósnara getur yfirsést í kvehna- málum, — getur látið blekkjast af kvenlegri fegurö og flærð. Þér þekkið sjálfsagt dæmi til þessa, yðar hátign!“ „Satt er það. AJlir erum vér breyskir. Samt sem áður ætti yðuir nú að verða það að fullu ljóst, að þér fóruð fávíslega að ráði yðar.“ Voru þetta dylgjur um sorgaratburðinn í Sydenham? Vissulega gaf ha-nn þó ekkert uim hann vitað. En ef hann gerði það,' myndi hann - þá ekki gruna mig sekan um það; morð? „Jú; auðvitað var þetta bjánaskapur,“ sagði! ég fremur stuttur í spuna. Ég vlldi eyða þessu óþægilega samtali. Ég hélt, að hann myndi fara að tala um eitthvað annað. En það gerði hann ekki. Hann var nú ekki á því að lina á sínurn þreytandi — næstum þYi ógnandi — spurningum. „Hvar er Clare Stanway nú?“ „Það veiit ég alls ekki. Mér ér með öllu ókunnugt um heimilisfang hénnar eða nú- verandi dvalarstað. Við skildum í Lundúnum kvöldið áður en ég lagði af stað hingað." „Hvað er þetta!“ hrópaði konungurinn undrandi. „Er jafnvél yður ókunnugt um það, hvar hún er nú niður komiin! Ég hélt þó, að þér einn allra manna hlytuð að vita það, og ég treysti yður svo vel, að ,ég efast ékki um, að þér hefðuð ,sagt mér það,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.