Vísir - 25.09.1915, Side 4
VlSiR
Ásmundiir G-estssou
tekur börn innan 10 ára á skóla sinn í
Bergstaðastræti 3.
Heima að Laugavegi 2, kl. 11 — 1 og gftir 6.
Skiftafundur
verður haldinn í dánarbúi Sig-
urðar Sigurðssonar barnakennara
þriðjudag 28. þ. m. kl. iyg síðd.
í bæjarþingstofunni hér, til þess
að ráðstafa eigum búsins.
Bœjarfógetinn í Reykjavík,
24. sept. 1915.
Jón Magnússon.
Skiftafundur
verður haldinn í dánarbúi Guð-
mur.dar Guðmundssonar útgerð-
armanns, Vesturgötu 37, þriðju-
dag 28. þ. m. kl. 12 á hádegi í
bœjarþingstofunni hér, til þess
að ráðstafa eigum búsins.
Bæjarfógetinn í Reykjavík,
24. seft. 1915.
Jón Magnússon.
' -------1 IIII, | —rmi imi 11
Skiftafundur
verður haldinn í bæjarþingstof-
unni hér þriðjudag 28. þ. m. kl.
1 um miðdegi í dánarbúi Por-
steins Erlingssonar skálds. Verð-
ur skýrt frá hag búsins.
Bæjarfógetinn í Reykjavík,
24. sept. 1915.
Jon Magnússon.
Tryggvi Hjörleifss.
Vonarstræti 2, [niðii]
kennir ensku og dönsku.
Hittist heima kl. 7—8 e. m.
Tómir kassar
fást í verslun
Einars Arnasonar
Afsláttar-
hestur
til sölu. — Afgr. v. á.
Htosrst úrval
í |l0ruhúsinti
Best að versla í Veruhúsinu
Besta handskorna
N eftóbakið
[B. B.], fœst í
sælgætis- og tóbaksbúðinni á
Vð.
:
:
TAPAÐ — FUNDIfl
F u n d i n nýlega nýleg reiöhjóls-
pumpa. Vitjist á Njálsgötu 19
borgi fundarlaun og augl. þessa.
LEI G A
Orgel, vandað og vel útlít-
andi óskast til leigu. A. v. á.
D í v a n óskast Ieigður frá 1.
okt, til 14. maí. Afgr. v. á. *
VINNA
Góð, stígin
S a u m a v é I
óskast til kaups í
Vöruhúsinu.
Danskensla
Undirrituð byrjar danskenslu
5. okt. næstkomandi.
Þeir, sem vilja sinna þessu, geri
svo vel að skrifa sig á iista er
liggur frammi í versluninni Kolbrún
á Laugaveg 5 til 1. okt. og sem
gefur uppl, um hvaða dansar verðá
kendir.
Sesseija Hansdóttir.
M e n n eru teknir í þjónustu á
Bergstaðastræti 11 A. kjaliara. Einn-
ig fæst þar þvottur og strauning
fyrir iægsta verð.
V ö n d u ð stúlka óskast í vetrar-
vist, Grettisgötu 20 A.
H ú s v ö n stúlka óskast um
þriggja vikna tíma. A. v. á.
F e r m d unglingstelpa óskast á
fáment heimili. Uppl. á Baldurs-
gölu 1.
F e r m d telpa óskast nú þegar
á fáment heimili. Afgr. v. á.
G ó ð stúlka ðskast í vetrarvist.
Afgr. v. á.
S t ú I k a óskast í vetrarvist Uppi.
á Lindargötu 1, D.
D u g l e g a stúlku, helst úr sveit,
vantar á hægt heimili barnlaust.
Uppl. fást á Grettisgötu 46, uppi.
G ó ð stúlka óskast í vetrarvist
frá 1. okt. Uppl. á Njálsgötu 47.
Myndarleg stúlka óskast frá
1. okt. Verður að geta saumað.
Uppl. Þingholtsstræti 11.
S t ú 1 k a óskast sem fyrst á gott
sveitaheimili um lengri eða skemri '
tíma. Gott kaup. Uppl. í Ási.
Sími 236.
R ö s k u r drengur, fermdur, get-
ur fengið vinnu nú þegar. A. v. á.
U n g stúlka getur fengið vist 1.
okt. Wittrup Vesturgötu 14 B.
3 D r e n g i r óskast á Sendi-
sveinastöðina.
E N S K U
kennir Stefán Stefánsson,
Hverfisgötu 32 B.
Heima til viðtals kl. 4* 1 2/i-—5 síöd.
Politicos og
Lopez y Lopez
vindlarnir eru bestir.
Þeir fást í sælgætis- og tóbaks- \
búðinni á ‘
Laugavegi 19.
Stœrst úrval í itahúsmu
Jest að versla
i V^ruhúsinu
FÆOI
Frá 1. okt. sel eg fæði með
mismunandi verði í Kirkjustræti 8
B. Sérlega hentugt fyrir nemendur
v\þ flesta skóla i æjarins.
Komið og s/ /<jið.
Elín I. gilsdóttir.
Fæði og húsnæði fæst á
Kiappastíg 1 A.
F æ ð i fæst frá 15. þ. m. í Aðal-
stræti 16. Komið og talið við Soffíu
Thoroddsen.
Fæði fæst á Grundarst. nr. 4, niöri.
<DsT
K E N S L A
ÞorsteinnFinnbogason
Grettisgötun 18, kennir börnum og
unglingum.
KAUPSKAPUR
Morgunkjólar, smekkleg-
astir, vænstir og ódýrastir, sömul.
langsjöl og þríhyrnur eru
ávait til sölu í Garðastræti 4 uppi.
(Gengið upp frá Mjóstræti).
H æ s t verð á ull og prjónatuskum
er í »Hlíf«. Hringið upp síma 503.
í Bókabúðinni á Laugav. 22
fást kenslubœkur á íslensku, dönsku
latínu og frönsku o. fl. tungumál-
um, fyrir lítið verð. Ennfremur
stœrðfrœðisbœkur danskar og þýskar
lögfrœðisbœkur, sögubækur, kvæða-
bækur, rímur, leikrit o. fl. o. fl. —
Sumar fyrir hálfvirði og þaðan af
minna. — Altaf nýjar birgðir. —
Hreinar u 11 a r- og prjónatuskur
eru borgaðar með 60 aurum kg.
gegn vörum í Vöruhúsinu. Vað-
málstuskur eru e k k i keyptar.
Morgu nkjólar fást hvergi
ódýrávi né betri en í Doktórshús-
inu við Vesturg. og í Grjótag, 14.
Morgunk jólar vænstir og
ódýrastir á Vesturgötu 38, niðri.
L í t i ð orgel gott til æfinga,
óskast til kaups eða leigu um lang-
an tíma. A. v. á.
N o k k r i r morgunkjólar (frá
Grjótagötu 14) fást með afslætti á
Laugav, 42, brauðsölubúðinni.
Á sama stað fást 3 rúllugardínur
og gólfvaxdúkur sama sem nýr.
R ú m s t æ ð i lítið brúkað til
sölu með gjafverði. A. v. á.
L í t i ð brúkaður, vandaður yfir-
frakki af meðalmanni er til sölu
með miklum afslætti. A. v. á.
L í t i ð orgel fæst keypt á Frakka-
stíg 9.
Silkisvunta og s'lfurhólkur
til sölu með góðu verði á Grettis-
götu 34.
B æ k u r þær sem lesnar eru
undir gagnfræðapróf fást mjög
ódýrt á Nýlendugötu 13. Ársæll
Sigurðsson.
P i a n ó, gramofón, fiðla, ágæt-
ur Zither, guitar, kornet, saumavél-
ar, bókahyllur, lítil eldavél, gasofn,
kfkir, o. fl. selst með tækifærisverði
á Laugaveg 22, (steinh.)
Ý m s i r notaðir húsmunir f góðu
standi, eru daglega teknir til útsölu
á Laugaveg 22, (steinh.) Lág ómaks-
laun.
G ó ð fríttstandandi eldavél og
sundurdregið járnrúmstæði með
tækifærisverði. Afgr. v. á.
O f n a r til sölu með góðu verði.
Afgr. v. á.
S k r i f b o r ð til sölu með tæki-
fætisverði. Uppl. á Njálsgötu 19,
niðri. — Auralía til sölu á sama
stað.
Á g æ t a r gulrófur fást á Hverf-
isgðtu 49, versl. Ingvars Pálssonar.
Glóðarnet og glös á krónus-
brennara eru til sölu á Vitast. 14.
Taurulla.
Ágæt rulia, á járnfæti, er tit sölu,
ódýrt. — Gýsli Finnsson, Noröur-
stíg 7.
HÚSNÆÐI
2 herbergi og eldhús óskast
1. okt. Uppl. á Laugaveg 66.
H e r b e r g i til leigu fyrir ein-
hleypa á Laugaveg 42.
1 H e r b e r g i með húsgögnum
til leigu á Stýrimannastíg 10.
T v e g g j a herbergja íbúð, ásamt
eldhúsi og gemsiu óskast, handa
einhleypum matineskjum frá 1. okt.
Borgun áreiðanleg. Tilboð merkt
íbuð sendist á afgr. Vísis.
H e r b e r g i með rúmi og ljósi
helst nálægt Verslunarskólanum ósk-
ast frá 1. okt. Ársæll Sigurðsson,
Nýlendugötu 13.
2 s t ú 1 k u r óska eftir herbergi
helst í austurbænum. Áreiðanleg
borgun. Uppl. Hverfisgötu 49 uppi.