Vísir - 02.10.1915, Page 4
t
V 1 S1 R
Alfatnaður
seldur afar ódýrt.
Sturla lónsson
Mánudaginn 4. f. m.
verður byrjað að keyra þvott í laugarnar og heim aftur
eftir merkjum.
Tekinn kl. 3—4 e. m. Móttökustaðir: Laugvegur á krossgöt
tim, hjá Söluturninum, Eiríki Hjaltested, Surtsheili, Eyv. Árnasyni,
Garðshorni og Málleysingjaskólanum.
Mikið úrval, best verð.
Skóuevstun
Sj Stefáns G-unnarssonar ð
Z M
wgT*
tóbaksílát
(gósir og ||aukar)
og
handskorið neftóbak
fœst í
tóbaks- & sælgœtisbúðinni á
Röskur
unglingur ósk-
ast á afgr.
Vísis.
Fiskiskipið
,íTiels Yagn‘
er til sölu með rá og reiða.
Upplýsingar C Brðttugötu 3.
w
Vátryggingar.
Vátryggið tafalaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Britr
hish Dominion General Insur-
ance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gíslason.
ORGELSPIL
kennir
Guðrún Bjarnadóttir fráSteinnesi*
Bókhlöðustíg 7. Heima 4—8.
Sæ- og stríðsvátrygging.
Det kgl. oktr. Söassurance Komp.
M:ðstræti 6. Tals. 254.
A. V. TULINIUS.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland.
VI N N A
M e n n eru teknir
þjónustu í
Þingholtsstræti, 8 einnig strauning
á hálslíni.
S t ú 1 k a óskar eftir vist í þrjá
mánuði. Uppl. á Bræðraborgarstíg
14.
V ö n d u ð unglingsstúlka óskast
fyrri hluta dags frá 1. okt. Anna
Benediktsson, Lækjargötu 12B.
Vetrarstúlku vantar, Uppl.
á Laugaveg 40, niöri.
S t ú 1 k a óskast í vist i Hafnar-
firði. Uppl. í Þingholtsstræti 25
uppi.
N o k k r i r menn geta fengið
þjónustu í Vesturbænum. A. v. á.
V ö n d u ð unglingsstúlka óskar
eftir vetrarvist á góðu og fámenuu
heimili. Uppl. á Frakkastíg 14.
S t ú 1 k a óskast strax. — Verð-
ur að geta gert handavinnu. Uppl.
í Þingholtsstræti 11.
R æ s t i n g á 1 —2 herbergjum
óskast. A. v. á.
S t ú! k a óskast í vetrarvist. —
Uppl. á Grettisgötu 26.
S t ú I k a óskast í vist til Stykk-
ishólms (fær til að ganga um beina).
Uppl. Ingólfsstræti 4 (uppi).
G ó ð stúlka óskast í vetrarvist
strax. A. v. á.
TAPAÐ — FUNDIÐ
B r ú n n reyrstafur, með silfur-
hettu á handfangi, var fyrra sunnu-
dag tekinn i misgripuui fyrir tré-
staf á Hótel íslandi. Hlutaðeigandi
er beðinn að finna H. Bergs, sími
211 éöa 141.
Peningabudda tapaðist í
austurbænum í gærkveldi. Skilist
í Stýrimannaskólann.
N ó t n a b ó k fundin, geymd í
Vailarstræti 4.
T a p a s t hefir bögguil (með grá-
um dragtjöldum) í miöbænum. A.v.á.
KE NSLA
Börn innan 10 ára tekin til
kenslu. Smiðjustíg 7 niðri.
T i 1 s ö g n í orgelspili veitir und-
irrituð, sem aö undanförnu.
Jóna Bjarnadóttir
Njálsgötu 26.
ÞorsteinnFinnbogason
Grettisgötun 18, kennir bömum og
unglingum.
í ensku- og dönsku-tíma
óskar piltur eftir fleirum í félag
við sig. Er að búa sig undir versl.
skól. II. deild. Uppi. hjá Halld.
Jónass. Vonarstr. 12 (kl. 7—8).
TILKYNNINGAR.
KAUPSKAPUR
H æ s t verð á ull og prjónatuskum
er í »Hlíf«. Hringið upp síma 503
Hreinar u 11 a r- og prjónatuskui
eru borgaöar með 60 aurunt kg
gegn vörum í Vöruhúsinu. Vað-
máistuskur eru e k k i keyptar.
Fermingarkjóllog barna-
kápa til sölu. Afgr. v. á.
S k e k t a eða tveggja manna fai
í góðu standi óskast strax. Afgr
v. á.
M o r g u n k j ó I a r frá 5,50—
7,00 fást hvergi ódýrari né betri er
í Doktorshúsinu við Vesturgötu.
B r ú k a ð i r stólar óskast til kaup:
eða leigu nú þegar. A. v. á.
Haglabyssa, lítið brúkað, ei
til sölu. Til sýnis í versl. Ásbyrg
Hv.götu 71.
Brúkaðar námsbækur, sögi
og fræöibækur, innlendar og er-
lendar, fást með niðursettu verði
Bókabúðinni á Laugaveg 22.
Á g æ t haglabyssa dskast keypí
Má kosta 40—50 kr. A. v. á.
T v e i r brúkaðir ofnar í góði
standi til sölu. Semjið við Bjðrr
Jónsson, Ánanaustum.
T i l söiu: »Buffet« (mahogni
85 kr., fallegur messing-hengilamp
20 kr., 2 stólar (mekkaplys) 10 kr
og 1 servantur með marmaraplöti
20 kr. alt í ágætu standi. A. v. á
V e 11 i n g a r tii sölu á Skóla
vörðustíg 3.
HÚSNÆÐI
Ó s k a ð er eftir herbergi mei
húsgögnum handa einhleypum pilt
Afgr. v. á.
Herbergi með húsgögnnm o
sérinngamgi óskast til leigu í vestui
bænum. Uppl. í þvottahúsinu Vf
23. Sími 407.
S t ú 1 k a óskar eftir herbergi ei
eða með annari. Uppl. á Vestui
götu 51 B.
2 — 3 herbergi og eldhús ósks
barnlaust fólk eftir nú þegar efi
sem allra fyrst. Áreiðanl. borgu
A. v. á.
M a ð u ri n n sem skifti 50 kr.
seöli í bakarínu á Hverfisgötu 72,
28. sept. Komi til viðtals á Skóla-
vöröustíg 3.
S t o f a með sérinngangi til leig
á Bergstaðastíg 6 G
G o 11 herbergi án húsgagn
óskast nú þegar helst í eða nálæj
miðbænum. Jón Sveinsson, Mj<
stræti 8.
Einhleypur maður vill
stofu og herbergi móti sól í góí
húsi. Húsgögn þarf ekki, en afti
á móti fæöi. Uppl. á Gullsmiö
stofunni, Ingólfsstræti 6.
FÆÐI
F æ ð i og húsnæði fæst á gói
um stað í bænum. Uppl. gef
Margrét Magnúsdóttirf. Ólsen.Skól
vörðustíg 31.
T e i r nemendur geta fengið fæ
og húsnæði í Vesturbænum frá
okt. A. v. á.
prentsm. Gunnars Sigurðssonat