Vísir - 07.10.1915, Síða 1

Vísir - 07.10.1915, Síða 1
Utgefaadi: HLUTAFELAG. Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótei Island. SIMI 40f. 5. á r g, Fimtudaginn 7. október 1915. 300. tbl. G A M L A B I O Nútímans Messalinao Stór og spennandi sjón- leikur í 3 þáttum, 80 atriðum. § Saumastoia | gj Vöruhússins g i Karlm.fatnaðir best saumaðir, § | Bestefni. Fljótast afgreiðsla. B Leikfélag Reykjavíkur Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson verður leikinn í Iðnaðarmanna- húsinu laugardaginn 9. okt. kl. 8. Aðgöngutniða má panta í bókaverslun ísafoldar. H.F. 'NÝJA BAKARÍIÐ Fisclierssuiidi 3. Sími 442. setur eins og áður sín alþektu góðu brauð með lægra verði en aEment gerist. \ ós&a* ejlu ÓYavtðasófaótö nú þegar á góðum og heppiiegum stað í bænum. Snúið yður til bakarameisíarans sem ailra fyrst. L e s i ð götuauglýsingarnar um bóka-uppboðið í G.-T.-húsinu. Dötnukamgarnið eftirspurða og mikið af alskonar YEFNABÁEYÖETI nýkomið. NYJA BIO sýnir í kveld Ivanhoe [ÍVAR HLÚJÁRN]. Mikilfenglegur sjónleikur í 3 þáttum, sniðinn eftir hinni S frægu skáldsögu WALTER SCOTTS. j Sýningin stendur yfir hálfa aðra klukkustund og aðgöngu- miðar kosta því 60, 50 og 40 aura. Mynd þessi var sýnd hér í fyrra og hlaut almanna lof. — Er hún nú sýnd aftur vegna áskorana fjölda manns, sem hefir séð hana^ áður, og sökum þess að nú eru hér margir menn, sem aldrei hafa séð hana. axv óskast keyptur nú sem fyrst. [Má kosta 20—25 kr.[ Afgr. v. á. Vönduð stúlka óskast í vist á gott heimili. Uppl. gefur Jenny Lambertsen, Doktorshúsinu við Vesturg. ■y.jálpv»5l5fcerViuv. í J°n Björnsson & Co. = — 1 —- Bankastræti 8. UppskeruMtíö í kvöld kl. 8. Inngangur 10 aura. Símskeýti frá fréttaritara Vísis. Kaupm.h. 6. okt. 1915. Búlgarar hafaeKki svar- að síðustu friðarkostum Rússa og eru búnir við ófriði. Þá ætlar það að verða árangur inn af eftirgangsmunum bandamanna að Búlgarar snúast gegn þeim. En sennilegt er að öll Balkanríkin lendi þá í ófriðnum, ef úr því verður, að Rússar segi Búlgurum stríð á hendur Mjög ólíklegt er að Rússar ráðist í það, nema að þeir eigi vísa lið- veislu Rúmena og Grikkja. Um Grikki þarf væntanlega ekki að efast og varla um Rúmena heldur, því að ekki korr.ast Rússar að Búlgaríu á landi, nema um Rúmeníu. Og ef Búlgarar og Grikkir ættu að eigast einir við, er varla hugsanlegt annað en Grikkir yrðu undir. — Ráða- gerð bandamanna er því væntanlega sú, að þessi tvö ríki geri útaf við Búlgaríu og veiti þeim síðan lið gegn Tyrkjum. Kaupm.h. 6. okt, 1915 Venizelos forsætisráð> herra Grikkja hefir sagt af sér. í nýkomnu ensku blaði er skýrt frá því, að mikill ágreiningur hafi orðið milli Grikkja konungs og Venizelos forsætisráðherra, var jafn- vel haft við orð að Venizelos mundi þá segja af sér. Nú þegar Búlgaría er kornin á fremsta hlunn með að ganga í ófriðinn gegn bandamönn- i um, mun Venizelos enn á ný hafa | viljað láta Grikki ganga í lið með j bandamönnum, en ekki fengið því ! ráðið fyrir konungsvaldinu, frekar I en í vetur og því sagt af sér. Ve- nizelos er í miklum meiri hluta í þinginu og er því óvist nema kunungur verði aö láta undan, enda eru Grikkir skyldir til samkvæmt samningi við Serba að veita þeim lið ef Búlagarar ráðast á þá. Skipafregnir: F 1 ó r a fór til útlanda, suöur og austur um land í gærmorgun. Far- þegar auk ráðherra: Páll J. Totfason og Kr. Ó. Skagfjörö. B o t n í a kom í fyrrakvöld norðan utn land frá útlöndum. Um 300 farþegar voru með skipinu. «í s l a n d» er komið til landsins, var á Austfjörðum í gær. Flutningaskipið Are, er nýlagt af stað hingað frá Eng- landi, fékk að taka kolafarm. Afmæliskort, fjölbreytt og smekk- leg, einnig fermlngarkort, selur FriöfinnurGuðjónsson, Laugav.43B.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.