Vísir - 12.10.1915, Síða 3
V l 5 1 H
Satnt&s sxitöti S'^\
Talsímí 353! Talsími 353 I
Steinolía! Steinolia!
Festið ekki kaup á steinolíu án þess að hafa kynt
ykkur tilboð mín. —
Kaupið steinolíu að eins eftir vikt, því eknungis á
þann hátt fáið þið það sem ykkur ber fyrir peninga ykkar.
Eg sel steinolíu hvort heldur óskað er frá þeim stað sem
olían er geymd á (»ab Lager«) eða flutta heim að kostnaðarlausu
fyrir kaupanda.
Athugið:
Tómar steinolíutunnur undan olíu sem
keypt er hjá mér, kaupi eg aftur með
mjög háu verði!
pr, pr. vessL »VON«, Laugavegi 55
» Hallgr. Tómasson.
Talsími 353! Tafsími 3531
,Chairman’ og ViceChair’
Cigarettur
PT eru bestar
REYNIÐ ÞÆR!
Pœr fást í öilum betri verslunum og í heildsölu hjá
T. Bjarnason,
Umboðsverslun Templarasundi 3
Sími 513.
ATJKA-
NIÐUE J ÖFKUNAE SKEÁ
liggur 'frammi á bœjarþingstofunni frá 1. til 14. október
Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. sept. 1915.
Karikaturaibum
r.ied 1000 illustrationer og 16 farvetiykte Kunstbilag I—II eleg. indb. i
i 2 Bind, kun 4,50. Schultz Naumburg: Kvindelegemets Kultur með 131
111., uafkortet, kun 2,50. Madame A. de Thebes: Haandens Gaade, 304
Sider med 114 III., eleg. indb., kun 1,25. A. Dumas: De tre Musketerer,
>11., 475 Sider, kun 0,75, för 3,50. Do.: Greven af Monte Christo, kun
2,50. Verdens Herre, Fortsættelsen af Monte Christo, kun 2,00, för 8,00.
H. Greville: Kleopatra, 0,85, för 3,50. Do.: Raisas Prövelser, 0,50, för
2,00 Do.: Dosia, 0,35. Maupassant: Mont Oriol, 534 Sider, ilí., 1,25,
för 5,00. Værelse Nr. 11, kun 0,75, för 3,00. En Satyr, ill., 0,75. Til
Salg, 0,75. I Solen, 0,75. Paa Vandet, 0,75. Haanden, 0,75. Snep-
pens Historie, 0,75. Musotte, 0,75. Én Pariserborgers Söndage, 0,75.
Alie smukt illustrerede. Emil Rasmussen : En Kristus fra vore Daga, rigt
111., kun 0,75, för 4,50. Spielhagen: Hammer og Ainbolt, 700 Sider,
e'egant indb. i 2 Bind, kun 1,00. V. Hugo: Esmaralda eiler Vor Frue
K rke i Paris, verdensberömt Roman, 480 Sider, eleg. indb., 1,00. Zola :
Faldgruben, eleg. indb., 1,25. Do.: Doktor Pascal, en Kærlighedsroman,
eieg. indb., kun 1,00. Do.: Som man saar — (Storborgerliv), eleg. indb,
0.75. Antony Hope: Rupert af Hentzav, 310 Sider, kun 0,85, för 3,50.
Bögerne ere nye, smukke, fejlfri og sendes mod Efterkrav.
Palsbek Boghandel, Pilestræde 45, Köbenhavn.
Oddur Gíslason
yfirréttarmálaflutningsmaöur,
Laufásvegi 22.
Venitilega heima kl. 11-12 og 4-5.
Sími 26.
DÖNSKU og ENSKU
kennir
Guðrún Bjarnadóttir frá Steinnesi.
Bókhlöðustíg 7. Heima 7—8.
Bogi Brynjólfsson
yfirrjettarmálaflutningsmaöur.
Skrifstofa Aöalstræti 6 (uppi.)
Skrifstofu tími frá kl.12-1 og 4-6 e. h.
Talsími 250.
Sendið augl. tímanlega
Prentsm. Gunnasrs Sigurössonar.
öt \xí Sliattaa«\w\sson.
Urskurður hjartans
Eftir
Charles Garvico.
Frh
Hún var kona, og hún hafði
leyft manninum, er hún unni aö
varpa sjálfum sér á fórnaraltarið.
Hún hafði látiö hann fara út í heitn-
inn til að berjast þar vonlausri bar-
áttu. Hún hafði hrifið hjartað úr
brjósti honum og sent hann á braut
vinalausan, snauðan, enn snauöari
af því, að hann hafði gefið hjarta
sitt. Það var alt, er hann átti og
hún hafði stolið því!
Á meðan hann var að berjast
þessari baráttu, og hélt dauðahaldi
>’ þessa tálvon, ætlaði hún sér að
halda áfram að dvelja á Coui t. Baða
bar í rósum. Hún var dálagleg
k«na! Hún var kvenþjóðinni til
^ninkunar. Er hún gerði sér í hug-
arlund þá daga, er biðu hennar í
þessu skarimikla stóra húsi með
heilan herskara þjóna, en hafa þó
ekki annan til að taía viö, en dramb-
sama, harðgeðja gamla manninn, er
hafði biandað sér inn í líf hennar
og hrifið lífshamingju hennar frá
henni og varpað henni á braut
með kaldhæðnis orðatiltækjum sín-
um, — þá fyltist hugur hennar
ákafri löugun til að veita mótspyrnu
og hefjast handa. Það var víst, að
engin sönn kona, væri svo lítilsigld,
svo hirðulaus um ást góðs manns,
að hún gæti lifað eins og kjöltu-
rakki meðan elskhuginn var úti á
auðnum örvæntingarinnar.
Hún fann það glögt, að hún
megnaði ekki að láta sjá sig við
miðdagsboiöið. Hún gat ekki þolað
augnaráð jarlsins né Talbots Denby.
Þess vegna hafði hún gerí þau boð,
að hún hefði höfuðverk. Hún eyddi
svo miðdegisverðartimanum yfir te-
bolla. í huga henni voru eintómar
beiskar hugsanir.
En sannar konur hugsa aldrei
árangurslaust. Eftir skamma stund
hafði Veronika komist að tvennu.
Það fyrra var, að hún gat ekki lifað
án Ralphs, það síðara, að hún yrði
að sjá hann áður en hann færi.
Þó ekki væri til annats en segja
honum hvers virði hann væri henni,
— og — gat hún gengið svo
langt, að biðja hann að taka sig
með?
Meðan hún var að brjóta heil-
ann um þetta, kom Goodwin með
nokkra borða í hendinni upp til
hennar.
»Mér hefir orðið það á, að setja
kaífibletti í þessa borða«, mælti hún.
»Eg held, ef eg færi óöara með þá
ti! frú Mason, þá gæti hún náð
þeim úr. Hún er svo lagin á slíka
hluti.«
Veronika leyfði henni að fara.
O.J nú gat hún sjálf komist burtu.
Hún gat læðst ofan stigann og út
að kofanum og séð Ralph — til-
viljunin varð að skera úr hinu.
Hiín beið þar til hálf stund var
litíin frá því að Goodwin fór. Svo
kastaði hún yfir sig kápu og dró
hettana fram yfir andlitið. Ef ein-
hver kæmi auga á hana myndi hann
áiíta, að hún værí ein af vinnukon-
unum.
Á leiöinni reyndi hún að koma
fyrir sig hvernig hún ætti að segja
við Ralph. En hún hefði eins vel
getað sparað sér þá fyrirhöfn, því
að þegar hún barði að dyrum, var
það Burchett er sagði: »Kom inn.«
Og er hún kom inn, sá hún að
hann var aleinn.
Hann stóð upp, er hún gekk inn
og beið þess alvörugefinn, að hún
yrti á sig.
»Eg — eg skildi dálítið eftir í
Iaufskálanum í gærhvöld«, mælt'
hún með stolti en þó auðmjúkt.
En hún hugsaði: »Það var hjartað
í mér, er eg skildi þar við mig!
Vitið þér nokkuð — mintist Ralph
nokkuð á að hann hefði fundið
eitthvað — armband?«
»Nei, ungfrú*, svaraði Burchett,
»hann gat þess ekki.«
»Hvar — hvar erhann?* spurði
Veronika og reyndi að dylja ang-
istina í rödd sinni, enda þótt hún
vissi, að hún var auðsæ í augum
henni.
»Hann er farinn«, svaraði Bur-
chett.