Vísir - 20.10.1915, Blaðsíða 1
Utgefaadi:
HLUTAFELAG.
Ritstj. JAKOB MÖLLER
SÍMI 400.
Skrifstofa og
afgreiðsla i
H ó t e I l.s I a n d .
SIMI 400.
5. á r g i
Miðvikudaginn 20. október 1915.
315. tbl.
GAMLA B I O
Pýskur sjónleikur í 3 þáttum.
Sérlega falleg,átakanleg og
efnisrík mynd. — Samíð af
hinni alþektu kvikmynda-
drotningu
HENNY PORTEN,
sem sjálf leikur aðalhlutv.
3ster\sk jtöaa. 1
allar stærðir, úr ekta §
flaggdúk.
_ XW
§ Send um land alt meU póstkröfu. ||
Vöruhúsið. p
SU
i
1
Leikfólag Eeykjavíkur
Alþýðusýning.
annaðkvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar verða seldir í
Iðnó á morgun og kosta:
Betri sæti 65 aura.
Almenn — 50 —
Standandi 35 —
Barna — 25 —
Afmæliskort, fjölbreytt og smekk-
leg, einnig fermlngarkort, selur
Friðfinnur Guðjónsson, Laugav. 43B.
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis.
Kaupm.h. 19. okt. 1915.
Bandamenn hafa sett
lið á land í Enos.
Búlgarar reyna að kljúfa
her Serba.
Frakkar og Serbar unnu
f sameiningu sigur hjá
Volandovo í Makedoníu.
Enos er tyrknesk hafnarborg
rétt hjá landamærum Tyrklands
og Búlgaríu.
Volandovo liggur í suð-aust-
ur horni Serbíu austan við Vardar-
dalinn. þaðan er skamt til landa-
mæra Búlgaríu og Grlkklands.
laðurinn í kjallaranum!
Leynilögregiusjónleikur í 3 þáttum.
IStuart ®ebbsl
Þetta er áreiðanlega hinn áhrifamesti leynilögreglusjónleikur, sem hér
hefir verið sýndur. Hugrekki og kænska Stuart Webbs á engan sinn líka.
Leikinn af sama leikara og «BaskerviIlehundurinn» og «Reimleikinn hjá
prófessornum«
Þetta er ein af þeim myndum, sem hafa verið teknar eftir atburð-
um úr lífi hins fræga lögregluþjóns, Stuart Webbs. Og það má mikið
vera ef einhverjum þykir ekki nóg um, — svona stundum — þegar
Stuart Webbs er hættast kominn.
Ódýr steinolia.
>Prima White« þessi ágætis steinolía selst fyrst um sinn
á Ió1|2 eyr« lítirinn
og í 100 lítrum á 16 aura lítirinn.
Þetta eru bestu oliukaupin í bænum!
Sparið hlaup! — Gjörið kaup
í LIVERPOOL.
Morten Hansen
skólastjóri
sextugur.
—:o:—
Hann er fæddur 20. okt. 1855 og
hlýtur því aö vera orðinn sextugur.
En svo vel ber hann aldurinn, að
fáir myndú geta þess til, sem sjá
hann, að hann væri mikið yfir fer-
tugt. Og þó hefir hann verið skóia-
stjór: barnaskólans hérna í full 25
ár og kennari í 38 ár, og þeir sem
hafa fengist eitthvað lítið við barna-
kenslu mættu ætla, að Iítt væri það
starf til þess fallið að yngja menn
upp. — En þeir sem nokkur kynni
hafa af Morten Hansen undrast það
ekki, þó árin vinni lítið á, því að
þeir vita að skólinn og börnin eru
hans líf og yndi og að hann er
óskabarn barnanna og skólans. —
Og eg get ímyndað mér, að í dag
vakni öll Reykjavík til meðvitundar
um það, að Morten Hansen sé
eftirlætisgoöiö hennar.
Hann er fæddur í Flensborg í
%
Hafnarfirði. Foreldrar hans voru
Rasmus Hansen, verslunarstjóri og
kona hans Ingibjörg Jóhannsdóttir.
Var faðir hans nýlátinn er hann
fæddist, en móðir hans flutlist þá
hingað til Reykjavíkur og hér ólst
Hansen upp.
Reglulegur barnaskóli tók hér
fyrst til starfa haustið 1862 og
gengu þá í hann 60 börn og á meðal
þeirra var Morten Hansen, þá 7 ára
gamall. — Haustið 1871 gekk Han-
sen inn í latínuskólann og lauk
stúdentsprófi 1877, gekk sfðan í
prestaskólann og tók þar embættis-
próf 1879, tæpra 24 ára gamall.
Stundakennari við barnaskólann
varð Hansen 1877, en fasturkenn-
ari 1883. Forstöðu skólans tók hann
við um nýár 1890 í veikindum fyrir-
rennara síns, Helga Helgesens, en
var veitt embættið þá um haustið.
Pá voru 163 börn í skólanum, en
nú eru þau góðu þúsundi fleiri.
Hansen hefir kappkostað að rækja
starf sitt, ekki sem atvinnu heldur
sem lífsstarf — hann hefir lifað
fyrir skólann og umgengist nem-
endur sína sem góður faðir, eins
og hann ætti þau öll sjálfur og
með því áunnið sér ást þeirra og
virðingu, Og í samvinnu er hann
hinn liprasti og nýtur trausts og
virðingar samkennara sinna. Oft
E
hefir hann farið utan til að kynna
sér skólahald í nágrannalöndunum
og fylgist ágætlega með í þeim
efnum.
Kenslubækur ýmsar hefir Hansen
samið og gefið út, t. d. reiknings-
bókina og landafræðina, sem báöar
hafa komið út í mörgum útgáfum,
enn fremur hefir hann gefið út
landabréfabók og sérstakt íslands-
kort.
Það mun hafa átt að halda Han-
sen samsæti á sextugsafmæli hans,
eins og nú er orðið títt, en hann
er frábitinn allri matarpólitík og
mun hafa orðiö þvi feginn, að ekki
varð úr því, enda hefði orðið örö-
ugt að fá húsrúm á einum slað
handa þeim öllum, sem hefðu vilj-
! að taka þátt í því og þeir flestir
I orðið útundan sem Hansen hefði
helst viljað sjá. — Og óþarft er
slíkt prjál til þess að sannfæra Reyk-
víkinga um verðleika Mortens Han-
sens.
Vér óskum honuro allir til ham-
ingju á sextugsafmæli hans og að
hann megi lengi lifa.
R. V.
Ensku, dönsku,
orgelspil og hannyrðir
kennir
Quðrún Bjarnadóttir
frá Steinsnesl.
Bókhlöðustíg 7. Helma 7-8.
Fundur
i
St. Einingin nr. 14
í kvöld kl. 8V2.
Nauðsynlegt að allir félagar
hennar mœti.
IHúsnæðisleysið*
Það hefir nokkuð britt á þeim
misskilningi meðal bæjarbúa, að
það mundi aðallega vera aðkomu-
fólk, sem stæði nú uppi húsnæðis-
laust hér í bænum. Hafa sumir
látið þá skoðun í Ijósi, að ástæðu-
laust væri fyrir bæjarfélagið aö gera
sér fyrirhöfn vegna slíkra aðskota-
dýra. — En eins og þegar er sagt,
þá er þetta hinn mesti misskilning-
ur. Það er víst óhætt að fullyrða
það, að þeir eru flestir gamlirbæj-
armenn, sem húsnæðislausir urðu,
jafnvel menn fæddir og uppaldir
hér í Reykjavík, sem hafa haft hér
fasta atvinnu um mörg ár. Það
gefur líka að skilja, að þeir sem
ætla að flytja hingað utan af landi,
eru svo forsjálir, aö útvega sér hús-
næði áður er. þeir flytja, jafnvel
vel löngu áður.