Vísir - 20.10.1915, Blaðsíða 2

Vísir - 20.10.1915, Blaðsíða 2
V I 5 Í R VISIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrífstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 5—6. Sími 400.— P. O. Box 367. Um knatfspyrnu- félagsskapinn. Eg hafbi hugsað mér að minn- ast á knattspyrnukappleikinn er háður var 26. júli í sumar, þegar að mestu leyti væri séð fyrir endan á því hverjar yrðu afleið- ingar hans. það mun bæjarbúum kunnugt, og enda fleirum er lesa dagblöð bæjarins, að einn maðurinn úr liði „Vals“ varð fyrir meiðslum, en það var Stefán sonur minn. í fyrstu var ekki vel hægt að sjá hve mikið tjón hann myndi líða við þetta, en nú er hægt að gera sér glögga hugmynd um það, því það var ekki fyr en um 20. sept- ember sem hann gat farið að ganga til vinnu, þó aðeins í hægðum sínum ; en ekki efast eg um að margir mánuðir h'ða þangað til hann verður jafngóður; það er einróma álit lækna að beinhimnu- bólga og sinaskeiðabóga séu lengi að læknast. Eg tala ekki um þetta af því, að eg sé svo mjög gramur yfir tjóninu, sem St. hefir orðið fyrir (og eg náttúrlega líka) í þessum flónslega leik, heldur get eg þess engu síðar öðrum til viðvörunar, svo þeir gæti sín betur, og hagi sér hyggilegar ef illa kynni að fara. Tjónið er þó allmikið á öðrum eins dýrtíðartímum og nú eru. Barnaskapurinn og fyrirhyggju- leysið, að hafa enga tryggingu eða ábyrgð fyrir skaðabótum við slíka leiki ef illa kynni að fara, er óafsakanlegt. Hér er ekki að ræða um neina auðkýfinga er vél þoli atvinnu- tjón í margar vikur eða mánuði. Hagur alþýðunnar er ekki betri en svo, að flestir verða að vinna daglega, mega engu sleppa, tjónið er hið sama hvort heldur það reiknast sjálfrátt eða ósjálfrátt. Fyrst eg fór að minnast á þenna knattspyrnuleik, þá er réttast að tala um hann sem íþrótt (ef íþrótt skyldi kalla). Nafnið íþróttamaður vilja þeir víst hvort sem er gefa sér sem fást við knattspyrnu. 26. júlí, á knattleiknum, hafði Valur sína menn, þ. e. hina vana- legu félaga, og er ekkert við það að athuga, að mér finnst. „Fram“ leikur á móti og hefir líka sína félagsmenn, en auk þess etur það félag fram útlendum manni, sem auðvitað erekki í félaginu. Ætli það sé samkvæmt lögum þess félags (ef þau annars eru nokkur)? w £atvds\ns sta&Ysta, ód^rasta og %os^a úvoaU Sturla fónsson. NATHAN k OLSEN • hafa á lager: Exportkaffi — Kaffikannan. — Kaffi, brent. Do. óbrent, ný teg. nd — polerað Rio nr. 1 og 2. Chokoiade — nijv;• góð tegund — BENSDORF. Melís — höggvinn og steyttur. Púðui i ykur. Mjóik — niðursoðin — „IDEAL“ — Vindiar og Vmtilingar — margar tegundir. Spil — margar tegundir. Segigarn — fínt og gróft. — SMJÖRSALT — ekta Luneburger salt. — Fiskilínur. Grænsápa Með „Sterling“ kemur: Rúgmjöl — gott og ódýrt. Bankabygg. Kjöttunnur. ■■ »—• Að eins fyrir kaupmenn og kaupfélög. 1 — 32 kr. tunnan en ió'|2 eyrir iítirinn í smásölu selst í nokkra daga þéssi ágæía Stei nol ía í Liverpool. Kaupið nú til vetrarins, ekki er seinna vænna. Alfatnaður seldur afar ódýrt Sturla jónsson T I L MINNIS: Baðhúsið opið v, d. 8-8, Id.kv. til 11 Borgarst.skriLit. í brunastöð ojoin v. d 11-3 ' Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Útlán 1-3 Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið V/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vífilsstaðahælið. Hcimsókriart'mi 12-1 i Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 i Ókeypis lækning háskólans : t á þriðjud. og föstud. kl. 12—1 i Kirkjustræti 12. Augnlækningar hjá A. Fjeldsted, lækni, á miðvikud. kl. 2—3. Eyrna-, nef- og hálslækningar hjá Ólafi Þorsteinssyni, lækni, á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar hjá Vilh. Bernhöft, lækni, á þriðjud. Id, 2—3. Hvar er sönnun fyrir því að þessi útlendingur kunni nokkuð í knatt- spyrnu ? Félagið „Fram“ hefir líklega lög um það að etja megi fram blámönnum og berserkjum hverrar þjóðar sem þeir eru, ef þeir að eins vilja vera með ? — Líklegt tel eg að tilgangurinn^með þessum leikjum sé annar en sá, að hafa helst þá menn t þeim er mest og skörpust asnaspörkin geta gert, og sem tlesta geta gert óvíga með því að sparka í mann- inn í staðin fyrir knöttinn; en sé þetta löglegt, þá fer .að verða ofur auðvelt að vera fótbolta- íþrótta-maður! þessi Norðmaður, er „Fram“ hafði með sér, tel eg víst að hafi verið óþektur og lítt reyndur hér, enda hefir hann að líkindum verið fræknastur í þeirri list að sparka í mótstöðumann sinn enn ekki í knöttinn, því þann depilinn er minni vandi að hitta; og víst er það að hér hefir aldrei tekist svona klaufalega knattspyrna þó stundum hafi orðið nokkur meiðsl í knattleikjum, það finnst mér sönnun þess að maður þessi hafi verið óæfður klaufi, sem lítið eða ekkert hafi kunnað. „Fram“- mönnum þykir víst gott að hafa nofað svona mann til þess að gera óvígan af meiðslum bóta- laust — einn hinna hættulegustu mótstöðumanna sinna, fer eg þar eftir dómi þeirra er um þetta hafa ritað, en ekki því að mér sé málið skylt. Hvort að þannig fenginn sigur sé löglegur eða heiðarlegur læt eg öðrum eftir að dæma um, sem hafa betur vit á þessu en eg. ______ Frh. Kolaverðið í London. Kolaverðiö í London hefir ný- lega hækkaö utt> 1 sh» smálestin. Ein smálest af kolum kostar nú 30 sh., eöa skippundið urn kr. 4,50. Á íriðartímum kostar smálestin venju- lega 20 sh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.