Vísir - 20.10.1915, Blaðsíða 4
VISIR
BÆJARFRETTIR
Afmæli í dag.
Ólafur Grímsson, fiskkaupm.
Afmæli á morgun.
Guðjón Björnsson, trésm.
Guðr. Zoega, húsfrú.
Anna Christensen, húsfrú.
þórunn Böðvarðsd., húsfr.
Sigurbj. Sveinsson, kennari.
Bjarni Jónsson, prestur.
Björgvin Vigfússon, sýslum.
Kjartan Helgason, pr. Hruna.
Afmælis- og fermingarkort
fást hjá Heiga Árnasyni í Safnæ
húsinu. —
Veðrið í dag.
Vm. loftv. 763 a. stormur “ 8,2
Rv. tí 761 a. hvassv. “ 9,0
íf. U 761 s.stormur “ 11,1
Ak. M 761 a. hvassv. “ 9,0
Gr. M 730 ssa.st. gola “ 4,6
Sf. it 763 a. stormur “ 8,2
Þh. M 771 a. kaldi “ 8,2
í rokinu
í gær fell niður það sem uppi
stóð af brunaveggnum sem var
milli Hótel Reykjavík og Vöru-
hússins og braut um leið vatns-
leiðslupípur í kjöllurunum svo að
þeir hálffyltust af vatni.
Ingólfsstræti
á að framlengja niður að sjó,
er þegar byrjað að rista ofan af
fyrir götunni á Arnarhólstúninu,
norður frá Hverfisgötu.
Botnvörpungar
Kveldúlfsfélagsins, Skallagrím-
ur, Snorri Sturluson og Snorri
goði, eru allir komnir heilu og
höldnu til Kaupmannahafnar.
Innborgunarverð
póstávísana er frá 18. okt.:
Mark 79
Sterlingspund 18,15
Frakklands franki 67V2.
Háskóiinn i dag.
Próf. Ágúst Bjarnason : Fyrir-
lestur fyrir alm. um undirstöðu-
atriði siðfræðinnar, kl. 7—8 e. h.
Dócent Bjarni Jónsson frá Vogi:
Fyrirl. um bókmentir Grikkja,
kl. 5—6 e. h.
Sendikennari Holger Wiehe,
mag. art.: Fyrirlestur um sögu
danskrar tungu, kl. 6—7 e. h.
Dr. phil. Alexander Jóhannes-
son skýrir leikrit Schillers, Mærin
frá Orleans, kl. 9 — 10 e. h.
Mótor-biiun
í prentsmiðjunni olli því að
Vísir kom seint út í dag.
»Steriing«
kom í morgun. það gerðist
sögulegt í ferð skipsins, að í
Leith voru flestir hásetar sektað-
ir um 11—25 pd. sterling liver,
fyrir að hafa meðferðis vínbirgð-
ir án þess að segja tollgæslu-
mönnum til þess. En undirstýri-
maðurinn hafði verið sektaður um
35 pd. sterl. og kyrsettur.
Regnkápur,
karla og kvenna
Stórt úrval.
Sturla Jónsson.
Tyrkir og Bgiftaland.
Tyrkir gerðu sem kunnugt er á-
rás á Zuesskurðinn í vetur og ætl-
uðu að ráðast inn í Egiftaland.
Bretar tóku þá svo hraustlega á
móti þeim, að þeir urðu að hörfa
austur til Sýrlands án þess að hafa
orðið nokkuð ágengt. Nú er sagt
að Tyrkir ætli aftur að sækja suð-
ur til Egiftalands. Þeir hafa lagt
járnbrautir suður Gyðingaland, svo
að nú má komast á járnbraut frá
Miklagarði og suður undir Egifta-
Iand. Endastöð brautarinnar er ein-
ar 30 mílur (enskar) frá landamær-
unum.
lii datvssfcóUwti
Vegna mikillar aðsóknar hefir
skólinn héreftir æfingar í stóra
salnum í Báruhúsinu, niðri.
—o—
Getur enn tekið á móti
uokkrum nemendum.
Búnaðarfélag
Seltirninga.
Aðalfundur
föstudaginn 22. þ. mán. e. hád.
í þinghúsi hreppsins.
Yfir 50
kafbátum sökt.
Enskur þingmaður kvartaði yfir
því á fundi í neðri málstofu þings-
ins, að ritskoðun stjórnarinnar væri
áfátt í ýmsu, sérstaklega yfir því, að
engri fasiri reglu væri fyigt um það,
hvað leyfilegt væri að birta og hvaö
ekki. Hann kvað sumum blööum
hefði verið leyft að skýra frá þvi,
að stærsta skotfæraverksmiðja Rússa,
Ochta-verksmiðjan, hefði sprungið
í loft upp í vor, en öðrum blöðum
neitað um það. Ennfremur spurði
hann hvernig á því stæði, að sér
væri leyft að skýra frá því á lið-
söfnunarfundum að 50 þýskumkaf-
bátum hefði verið sökt, en blöðin
mættu ekki segja frá því. Gaii þá
annar þingmaður fram í og sagði
að yfir 50 kafbátum hefði verið
sökt.
Eftir þessu að dæma, virðist Bret-
um hafa orðið ailvel ágengt með
að sökkva kafbátum Þjóðverja. Á
síðustu útlendum blöðum sem hing-
að ' hafa borist, má og sjá það, að
kafbátar Þjóðverja muni ekki vera
eins mikið á ferii og í sumar, því
þeir sökkva nú miklu færri skipum
en áður.
ORGELSPIL
kennir
Guðrún BjarnadóttirfráSteinnesi
Bókhlöðustíg 7. Heima 7—8
Prentsm Gunnars Sigurðssonar.
Tiisögn í Píanó-, Orgel-
og Gruitarspili
veitir frá 15. okt.
Elísabet Jónsdóttir
(frá Grenjaðarsfað),
Pingholtsstræti 11.
Frá 1. okt. sel eg fæði með
mismunandi verði í Kirkjustræti 8
B. Sérlega hentugt fyrir nemendur
við fiesta skóla bæjarins.
Komið og spyrjið
Elín Egilsdóttir.
F æ ð i fæst í Ingólfsstræti 4.
F æ ð i fæst á Klappastíg 1 A.
i TAPAÐ — FUNDIÐ §
•_________________________________s
Lítil barna-handtaska, úrflöjeii,
tapaðiit í vesturbænum s.l. sunnu-
dag. Skilist á Vesturgötu 46.
Budda með nál. 10 kr. týndist
þ. 18. þ. m. á leið um Vesturgötu
inn að siáturhúsi. Finnandi vin-
samlegast beðinn að skila henni að
Efri-Brekku við Brekkustíg, gegn
fundarlaunum.
G o 11 orgel óskast tii Ieigu sem
fyrst. Uppl. Bárunni.
K E N S L A
U n d i r r i t u ð tekur stúikur í
hannyrðatíma sunnudaga og aðra
daga. Guðrún Ásmundsdóttir,
Laugaveg 33 A.
KAUPSKAPUR
Hreinar u 11 a r- og prjónatuskur
eru borgaðar með 60 aurum kg.
gegii vörum í Vöruhúsinu. Vað-
málstuskur eru e k k i keyptar.
Morgunkjólar, smekkieg-
astir, vænstir og ódýrastir, sömul.
I a n g s j ö 1 og þríhyrnur eru
ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi.
(Gengið upp frá Mjóstræti).
Morgunkjólar frá 5,50—
7,00 fást hvergi ódýrari né betri en
í Doktorshúsinu við Vesturgötu.
Brúkaðar bækur, inniendar
og erlendar, eru seidar með niður-
settu verði í Bókabúðinni á Lauga-
veg 22.
P r j ó n u v é 1 til sölu með góðu
verði. A. v. á.
2 s k í ð i óskast keypt strax,
mega vera brúkuð. Uppiýsingar á
Hverfisgötu 86.
T i 1 s ö I u : Ný kven-dragt,
muffa og búi og innrammaðar
myndir, smáar og stórar. Alt með
tækifæns verði. A. v. á.
j|l Váiryggi ngar
Vátryggið tafalaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Brit-
ish Dominion Gpneral Insur-
ance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gíslason
Sæ- og stríðsvátrygging.
Det kgl. oktr. Söassurance Komp.
Miðstræti 6, Tals. 254.
A. V. TULINIUS.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland.
VINNA
S t ú 1 k a óskar eftir vist nú þegar.
Uppl. í Miðstr. 5, uppi,
D u g 1 e g og þrifin stúlka getur
fengið formiðdagsvist nú þegar,
Uppl. í Miðstr. 5, uppi,
S t ú 1 k a óskast í vist. Uppl. á
Hvg. 46.
S t ú 1 k a getur fengið vist á
Vesturgötu 46.
S t ú 1 k u vautar á fáment sveita-
heimili. A, v. á.
S t ú 1 k a óskast í vetrarvist nú
þegar. A. v. á.
B a r n g ó ð stúlka óskast í vetrar-
vist að Lambastöðum. Uppl. á
Laugaveg 46 B.
S t ú 1 k a óskast á heimiii nálægt
Rvík. Hátt kaup. A. v. á.
S t ú I k a óskast yjir óákveðin
tíma á Njáisgötu 27 B.
HÚSNÆÐI
H e r b e r g i óskast fyrir einhl.
Uppl. í Bárunni.
H e s t h ú s ásamt heyhúsi óskast
til leigu. A. v. á.
1 h e r b e r g i fyrir einhieypan
mann óskasl nú þegar. Má vera
hvar sem er í bænum. Uppi. í
Garðastr. 4, niðri.
H e r b e r g i til ieigu fyrir ein-
hieypan og regiusaman karlmann.
* A. v. á.