Vísir


Vísir - 04.11.1915, Qupperneq 1

Vísir - 04.11.1915, Qupperneq 1
Utgefaadi HLUTAFELAG. Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiösla í H|ó|t e I Island SIMI 400 II 5. á r g ■ II GAMLAB1O sýnir í kveld hina margeftir- spurðu mynd, Fantomas II. Leynilögregluleikur í 4 þáttum, eftir Pierre Souvestré og Marcel Allains Roman. I. þáttur. Fantomas og almennlngsállt II. þáttur. Hinn blæðandi veggur. III. þáttur. Fantomas gegn Fantomas. IV. þáttur. Fantomas aftur handsamaður þar eð hver hluti Fantomas- myndarinnar er sjálfstæð heild, geta allir haft jafnmikla ánægju af að sjá hana. Aðgöngumiðar: Betri (tölus.) 50. Alm. 30. Börn 10 aura. allar stærðir úr ekta flaggdúk. Send um land alt með póstkröfu. Vöruhúsið. Iðunnardúkar eru seldir i klæðaverslun H. ANDERSEN & SÖN, Aðalslræti nr. 16. nýkomið á rakarastofuna í Bankastræti 9- Brauð. Brauð hafa nú um langan tíma veriö seld hér í bænum á 80 aura, 6-punda brauð, en áður kostuöu þau 50 aura. — Það er all-mikill skattur á fátæka alþýðu að borga 30 aurum meira fyrir brauðið en áður. Og þess verður að vænta af stjórnarvöldum þessa bæjar, að þau sjái um, að þessum skatti veröi að einhverju leyti létt af, ef fært er. Nú er verð á mjöli fallið svo, að nm 10 prcL ætti að rmtna á Gí=í) Fimt udaginn 4. nóvember 1915. 330 tbi. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 3. nóv. 1915. Nýja Bíó sýnir í kveld og næstu kveld hina stórfenglegu mynd, Hrakmenni Rússneski fiotinn hefir enn gert árás á Varna og hefir tekist að koma her þar á land. Miðveldin vinna stöðugt á í Serbíu, þó að hægt fari. brauðverðinu, þ. e. ef það borg- aði sig að selja brauðin á 80 aura þegar mjölið var dýrast, þá ættu þau ekki að þurfa að vera dýrari en 72 aura nú. — Og það munar nú um minna, ekki síst þegar vant- ar hálft pund á þyngd brauðanna. Það er nú að vísu sagt, að bak- ararnir hér haö vcrið mjög sann- gjarnir og síst hækkað brauðverðið um of, samanborið við verðhækk- un þá, sem varð á efninu um eitt skeið. En ekki hefir annars orðið vart, en að þeir stæðu sig við að selja brauðin þessu verði, þegar mjölverðið var hæst og þá hlýtur brauðverðið nú að vera óþarflega hátt. Brauðið er aðalfæða allra fátæk- ari bæjarbúa, og nú eru líkur til þess, að brauð verði notað enn meira en áður, bæði vegna þess, að kjöt verður ófáanlegt eða þá svo dýrt, að það verður miklu minna notað en áður, og sömuleiðis hætt við, að fiskur verði stopull og dýr. — Það er því sannarlega þess vert, að bæjarstjórn og bjargráðanefnd taki þetta mál til íhugunar og leggi að bökurum að færa verðið niður, vegna þess líka, að ekki eru líkur til að mjölverðið hækki í bráð. — En ef ekki fæst samkoniulag, verð- ur verðlagsnefndin (ef hún er þá til) að athuga, hvort verðið sé sann- gjarnt. Nógu erfiður mun hann reynast fátæklingunum hér í bæ, veturinn sem nú er að byrja, þó að alt sé gert, sem unt er af hálfu stjónnar- valdanna til þess aö létta undir með Afmæli í dag: Krístin Thoriacíus, prjónak. Sigríður Jónsdóttir, ungf. Egi!! lacobsen, kaupm. Margarethe Krabbe, húsf. ingileif Zöega, ungf. Þorste'nn Þorsteinsson, skipstj. Hólmfr. Valdimarsdóttir, ungf. Afmæli á morgun: Vigdís Pétursdóttir, ekkja. Eiríkur Jónsson, járnsm. Þórunn Scheving, húsf., ísaf. Jón E. Jónsson, prentari. Davíð Scheving. Ólafur Briem, aðst.pr. Afmælis- og fermingarkort fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. — Veðrið í dag. Vm.ioftv.767 n. andvari “ 5,2 Rv. U 767 logn “ 6,2 íf. u 764 sv. st.kaldi “ 7,4 Ak. u 765 s. kul “ 5,0 Gr, u 728 s. kul -1,5 Sf. u 765 logn “ 4,6 Þh. u 764 v. gola “ 5,2 Dagskrá. á fundi bæjarstjórnar fimtudag 4. nóvember kl. 5 síðd. 1. Fundarg. bygging3™- 2. nóv. 2. — vegan. 27. okt. 3. — brunamálan. 27. — 4. — gasn. 27. — 5. — vatnsn. 26. — 6. — fátækran. 28. — 7. — skólan. 26. — 8. — fjárh.n. 27. okt.-2. nóv. 9. — hafnarn. 29. okt. 10. Erindi Baldvins Sigurðssonar um greiðslu eftirgjalds fyrir Eiði. 11. Um leikvelli. 12. Fyrri umræða um áætlun um tekjur og gjöld hafnarsjóðs 1916. 13. Fyrri umræða um áætlun um tekjur og gjöld bæjarsjóðs“1916. 14. Brunabótavirðingar, Skipafregnir : »Ceres« fór til útianda í gærkv. »Goðafoss« fór frá Bakitafirði í gærkveldi og er á Vopnafirði í dag. »Flora« fór frá Bergen í fyrradag. »Eggert Ó!afsson« kom frá Fleet- wood í morgun. Hafði honum gengið vel ferðin, verið 4V2 sólar- hring á leiðinni. Háskólinn í dag. Próf. B. M. Ó.: Sólarljóð, kl 5—6. Dócent J. J.: Verslunarsaga ís- lands, ki. 7—8. Frh. á 4. síðn. Þessi mynd hefir hlotið mikið og maklegt lof þar sem hún hef- ir verið sýnd í stærstu kvik- myndaleikhúsum eriendis, svo sem í Palads í Kristjaníu, Kaupm.höfn og víðar. Er henni jafnað til »Vesalinganna«, hinnar frægu myndar sem sýnd var í Nýja Bíó fyrir fjórum árum og flestir munu kannast við. Myndin er leikin af ítölsku fé- iagi og vandað til hennar sem best. Fyrri hluti myndarinnar verður sýndur nœstu kveld og verður ur auglýst síðar er seinni hlutinn verður tekinn, Hvor hiuti mynd- arinnar er sjálfstæð heild. Aðgöngumiðar kosta 50, 40 og 30 aura. tSstewsfeu Játvax úr egta uliar-fánadúk og einnig úr bómullar- dúk. Fimm mismun- andi stærðir. Sendir um alt land. Egill Jacobsen. Leikfélag Beykjavikur: Laugardaginn 6. nóv. kl. 8, JS tttSkawpsfcv) ddv'é eftir Peter Nansen, ^pvtvtv eftir Jóh. Hejberg. Aðgöngumiða má panta í Bókaversl. ísafoldar. JARÐARFÖR Eiríks Bjarna- sonar fer fram frá heimili hans, Eiði á Seltjarnarnesi, næstkom- andi laugardag. — Húskveðjan hefst ki. 11. Dóttir og dóttursonur hins látna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.