Vísir - 04.11.1915, Síða 3

Vísir - 04.11.1915, Síða 3
A i is 1 vi Sanvfos kampavm §\rcs.\ \90 „Chairman’ og ViceChair’ Cigarettur p^T eru bestar. ~1B§ REYNIÐ ÞÆR! 7 ETRARKÁPUR fyrir telpur w^omtvav. Stórt úrval. Pœr fást í öllum betri verslunum og í heildsöiu hjá T. Bjarnason, Umboðsverslun Templarasundi 3 Sími 513 Alfatnaður seldur afar ódýrt. Sturla lónsson. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofu tími frá kl.12-1 og 4-6 e. h. Talsfml 250. * Pétur Magnússon yfirdómslögmaður, Grundarstíg 4. Sími 533. Heima kl. 4—6. Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. Sturla Jónsson. $ mmmmm^mmmmmm Bakhúsið Austurstræti 17 sem um nokkur undanfarin ár hefir verið notað fyrir prentsmiðju, (síðast af hr. Gunnari Sigarðssyni) er til leigu fyrir sanngjarna leigu. Lysthafendur snúi sér til Brauns Versl. Rvík. OOOOOOeOOOOOO Eg undirrituð tek að rrér að kenna börnum. innan fermingaraldurs, einnig lesa með þeim ensku og dönsku undir skóla. Hannyrðir tek eg að mér að kenna jafnt sunnudaga sem virka daga. Jólianna (xísladóttir. Grundarstíg 5 (uppi). Heima kl. 5—7. Vindla er best að kaupa í Lanflstjörnunni. Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutningsmaður, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Sími 26. Sendið angl. nímaniega V IJrskurður hjartans Eftir Charles Garvice. Frh. »Eg hefi séð hann margsinnis .með þennan hníf*, sagói ungi verkamaðurinn. Hann fyltist hug- rekki við að heyra til sjálfs sín. »Já, já, það höfum við séð!« kvað alstaðar við. Lynborough lávarður varð ösku- grár í framan og hann hleypti brúnum. »Gætið að, hvað þið seg- ið«, mælti hann svo byrstur, að þeir sem næstir stóðu hörfuðu aftur á bak. »Hvers vegna ætti hnífur Ralphs að vera hérna?« »Hann var grafinn með líkinu. Hann fanst við höfuð þess eftir því sem Burchett og Goldie segja*, nöldraði lögreglustjórinn. Jarlinn hvesti svipinn við þetta inr'ik'''*, ca,T,b'”1d o,n=>H yer. ið milli morðingjans og þessa unga manns? Sennilegast er, að þeir hafi aldrei hist, aldrei sést!« Talbot stóð rétt hjá honum. Hanri kinkaði kolii samsinnandi. »Alveg rétt«, mælti harin lágt. Senni- iegast hafa þeir aldrei hvor annan augum litið. Hvers vegna ætti ungi maðurinn — hvað heitir hann? — Farrington, að vera grunaður?« »Það mintistenginn á neinn grun«, mælti jarlinn hvatskeytlega. Lögreglustjórinn hristi höfuðið. »Mér þykir leitt að þurfa að segja það, lávarður«, mælti hann virðu- lega en ákveðið, »að þeir hittust. Þeir hittust oftar en einu sinni og að minsta kosti í tvö skifti fóru þeim orð á milli. Farrington rakst á manninn hér í skógunum og samkvæmt skyldu sinni þá skipaði hann honum að hafa sig á burt. Maðurinn var ekki mjög hiýðinn og mér er sagt, að hann ■hafi ógn- að Farrington, eða Farrington hafi ógnað honum.« Jarlinn varð enn aivörugefnari og þyngrl á svipinn. »Hér er ekki staður fyrir slíkar umræður*, mælti h’nn ák'ípðiö. »Farið með H'kið burtu, lögreglustjóri, og komið svo upp að Court. Burchett, þér komið með honum.« Talbot rétti fram handlegginn og jarlinn studdist við hann að vagn- inurn. Um leið og hann sté inn í vagninn gaf hann Whetstone merki um að koma líka. Er þeir komu inn í lestrarsal jarlsins, féll jarlinn niöur í stól sinn við eldinn og sat hugsi, starandi fram fyrir sig. Svo stóð hann svo skyndilega á fætur, að hinum varð felmt við. Hann gekk tígulega að stólnum við borð- ið og tók ritföng sín fram. Talbot gekk hægt tii hans. »Hvers vegna ert þú að íþyngja þér með þessu"? Hvers vegna léstu ekki lög- reglustjórann fara til Saintsbury lá- varðat ?« mælti hann. Jarlinn horfði byrstur framan í hann. »Hvenær hefi eg ekki gert skyidu mína?« mælti hann alvöru- gefinn. »Heldurðu, að eg sé svo gamall, svo volaður að eg reyni ekki að gera skyldu mína. Þetta morð — ef það annars hefir verið morð — var framið á landareign rriinni. Ungi maðurinn, setn er ákærðnr —« »Nei, nei«, tautaði Talbot. »Ekki ákærður — naumast grunaður!« Það létti yfir jarlinum. »Þú hefir rétt að mæla. Eg gerði of mikið úr þessu, Talbot«, mælti hann. »Það er hreinasta heimska að ætla, að Ralph Farrington sé nokkuð við þetta ri3inn.« »Auðvitað«, mælti Talbot blátt áfram. »Hann var ákafur í lund og menn vissu ekkert um hans fyrri æfi, en« — hlýlega og skírskot- andi til hinna — »þetta eru áreið- anlega ekki nægilegar ástæður til þess, að gruna hann um svo hrylli- legan glæp.« Whetstone leit upp. »Þér hafið rétt að mæla, Talbot, það er eg viss um. Hann hefir ekki gert þetta«, mæiti hann með svo miklum ákafa, að Talbot horfði á hann undrandi. »Þektuð þér hann, Whetstone?* mælti hann eins og hann væri á- nægður yfir því, hversu Whetstone var sannfærður um sakleysi Ralphs.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.