Vísir - 02.12.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 02.12.1915, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFELAG' Ritstj, JAKOB MOLLER SÍMI 400. VI Skrifstofa og afgreiðsla i Hótel Island SIMI 400 5. á r g ■ 2== Fimtudaginn 2. desember 1915. 358. tbl. GAM Lft BIO Svörtu hraf narnir. Spennandi leynilögregluleikur í 3 þáttum 100 atriðum. Stösa allar stærðlr úr ekta flaggdúk. Send um land alt með póstkröfu Vöruhúsið. Vindlar Norræna stúdentasambandið* f ráði er að stofna deild hér í Reykjavík og verður fundur haldinn í því skyni í heimspekisdeild Háskólans föstudaginn 3. þ. m. kl. 4 síðd. — Allir stúdentar, eldri og yngri, velkomnir. Simskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 1. des. 1915. Kitchener er kominn heim til Englands. Búlgarar hafa tekið borgina Prizrend. hafi „fundist einstök bein“. i lanskir og hollenskir) mörg al í ekt og ágæt merki, nýkomnir í iverpool og seljast með mjög egu verði nú fyrir jólin. Kaupið því jólavindilinn í 0 Liverpool. Gamli kirkjugarðurinn. Svo virðist sem ýmsir bæjar- búar hafi haldið að gamli kirkju- garðurinn væri allur þar sem nú heitir í daglegu tali „bæjarfógeta- garðurinn". það kom mörgum mjög á óvart, þegar fariö var að grafa kjallarann í lóð lyfsalans, að þar skyldi vera líkkistur fyr- ir. — Meðal ýmsra manna vajíti það stórhneyksli að slíkt átti sér stað, að friði hinna framliðnu skyldi raskað á þennan hátt. Lyfsalanum hefir nú verir boðiö að láta hætta að vinna og bæjar- stjórnin ætlar að taka málið til rækilegrar meðferðar á næsta fundi. Mikið gengur nú á. En það er eins og enginn viti um það, að bæði kirkjustræti og Aðalstræti hafa verið lögð yfir þennan sama Kirkjugarð; að í þeim götum báðum hefir marg- sinnis verið grafið, fyrir holræs- um, vatni og gasi. þó skýrði borgarstjóri frá því á bæjarstjórn- arfundi nýlega, að í Kirkjustræti það er haft við orð, að bygg: ingarleyfiö verði tekið af lyfsal anum, því að honum hafi aðeins verið leyft að byggja á „lóð sinni" — en þetta sé ekki hans lóð. Er þetta hægt? Hefir ekki lyfsalinn keypt þessa lóð af fyrirrennara sínum, sem eignarlóð ? Og það án þess nokkur athugasemd væri við það gerð við þinglestur. — Borgar- stjóri sagði, að ekkert haft væri þinglesið á lóðinni. Og þó að þetta væri nú hægt, hvað væri unnið \ ið það ? það er búið að grafa kjallarann, það er búið að taka upp kisturnar og beinin og grafa annarsstaðar. — Er þá friði hinna framliðnu að nokku betur borgið, þó að ekki verði meira úr þessari byggingu ? Nei. Enda má gera ráð fyrir því, að byggingin verði ekki bönnuð. Líklegt er, að bæjar- stjórnin vilji aðeins „slá því föstu“, að hér sé um vangá að ræða, að byggingarleyfíð hefði ekki verið veitt, ef hún hefði vitað hvernig ástatt var um þessa lóð. Líklegt að hún vilji á þann hátt koma í veg fyrir það, að fleiri fari að sækja um leyfi til að raska ró hinna framliðnu. — Til þess vill bæjarstjórnin hafa einkarétt. Og verður því þó ekki neitað, að meira ónæði hlýtur að vera af sorpræsum, sem oft og einatt þarf að grafa nibur á, heldur en að kjallaraholu, sem grafin er í eitt skifti fyrir öll og steypt að innan. Og væntanlega gengur bæjar- stjórnin ekki að því gruflandi, að það er hún, og hún ein, sem á sök á því að þessi kjallari var grafinn. — Enginn vafi virðist geta leikið á því, að lyfsalinn hafi verið í „góðri trú“, og þá var það auðvitað bæjarstjórnar- innar, að segja til þess, ef lóðin var ekki hans eign heldur bæjar- ins sjálfs. það er að vísu líklegt, að ekki sé hægt að gefa núverandi bæj- arstjórn sök á þessu, en lyfsalan- um þó miklu síður. En úr því sem komið er, virðist ekki ann- að ráð vænna en að leyfa að halda áfram byggingunni. Að öðrum kosti yrði bærinn vafa- laust að greiða lyfsalanum skaða- bætur, en á hinn bóginn má al- gerlega einu gilda, þó að húsið verði bygt úr því búið er að grafa kjallarann. Civis. BÆJAKFRETTIR Veðrið í dag. Vm.Ioftv. 769 logn Rv. íf. Ak. Gr. Sf. Þh. 772 n.hvassv. 779 n. storm. 774 n. st. gola 734 na. — 770 na. kaldi 758 n. st. gola NYJA BIO JBas&emWe- ^vvxtv&vxnww. Leynilögreglusaga í 4 þáttum. Þetta er hin nafnfræga saga um Sheriock Holmes sem birtst hefir í ísl. þýðingu í »Lögréttu«. Mynd þessi var sýnd í Nýja Bió í vor, vegna þess hve margir hafa óskað að sjá hana sem ekki gátu séð hana í vor veröur hún sýnd í kveld. Afmæli á morgun: Árni Benediktsson, verslunarm. Bergur Einarsson, sútari. Gunnl. Claesen, læknir. Jóh. Kr. Briem, prestur Melstað. Jens Eyólfsson, trésmiður. Jón Gíslason, verslunarm. Níels Pétursson, bryti. Sigríður Hafstein, ungfrú. Sigmar Jörgensson, Krossavík. Ragnheiður Blöndal, versl.mær. Jóla- og nýárskort með íslenskum erindum og við- eigandi myndum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. “-f-2,5 “-=-3,5 “-=-5,4 “—5,0 ..■H-8,5 “-f-4,0 “-=-0,2 SaumaYBlar nýkomnar til Egill JacoBsen | JDúnn og ódýrast og best í Vöruhusinu Blómsveiga fallega og ódýra selur Versiunin „GULLFOSS". Bannlagabrot. Nokkrir skipsmenn á Sterling hafa verið sektaðir fyrir að segja skakt til um vín, sem þeir höfðu með- ferðis, var vínið upptæktgert, 3—4 hundruð flöskur og nokkrir kútar. Sektirnar urðu samtals 1100 kr. Minnin garsamsæti. Unglingadeild K. F. U. M. hélt samkomu í gær, á fæðingardegi Eggerts Ólafssonar. Þorvaldur Guð- mundsson afgrm. talaði um Eggert. Á eftir var samsæti og sálu þar um 40 unglingar. Erl. mynt. Kaupm.höfn 1. des.: Sterlingspund. kr. 17,05 100 frankar — 62,75 100 möik — 71,30 Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.