Vísir - 02.12.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 02.12.1915, Blaðsíða 3
VlSIR JStefeWS Sat\\tas s\hot\ 09 fcampatnn S\m\ \9fc 1 Verslun Glervörur. Hveiti |öns Hallgrímssonar JL vX ¥ V/A wBaJL i góðar og ódýrar, Og haframjöl er flutt frá Laugavegi 1 nykomnar í beint frá Ameríku b e s t a verð í hús herra landsverkfræðings Liveruool í Nýhö’fn Jóns Þorlákssonar ■Lal JL | vl Mv V*# (miðbúðína) Bankastræti 11. Cigarettur Ullartnskur Chairman’ 0g ViceChair’ mest úrval í keyptar Mn veiði á Cigarettur. PÍT eru bestar. ”1M| R E Y N I Ð Þ ÆR Þœr fást í öllum betri verslunum og í heildsölu hjá T. Bjarnason, Umboðsverslun Templarasundi 3 Simi 513 3 £»o^s & ^étuvs fæst nú ávalt hin alkunna Sætsaft frá Sanítas. UmaY\tega, J Vátryggingar, Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörnr og húsmuni hjá The Brit- ish Do minion General Insur ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygging. Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6, Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aöalumboðsmaður fyrir ísland. Det kgi. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifst.tími 8-12 og 2-8- Austurstr. 1. N. B. Nielsen. Frakkastíö: 7 i Jögmcnn i Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutningsmaður, Laufásvegi 22. Venjulega^heima kl. 11-12 og 4-5. Sími 26. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofu tími frá kI.12-1 og 4-6 e. h. Talsíml 250. Pétur Magnússon yfirdómslögmaður, Qrundarstíg 4.J® Sími 533. Heima kl. 5—6. Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. Urskurður hjartans Eftir Charles Garvice. Frh. Þó að Talbot starði niður á alt það, er auganu mætti þar niðri í dalnum, sá hann þó ekkert af því. Hann sá aðeins gamla, hvíthærða öldunginn, sem vísaði honum á dyr og það sem honum var enn ókærari sjón — að Ralph Farring- ton yrði stjórnandínn á Lynne Court. En nei, nei. Raiph varð að sjálfsögðu hengdur. Hann vaknaði af þessum hugs- unum við að sjá Gibbon standa hjá sér. »Eg sagði yður að bíða á stöð- inni«, rnælti Talbot lágt. »Farið þangað aftur!« Gibbon gekk nær. »Mig langar til að tala við yður, Talbot*, mælti hann. Eg þurfti að segja yður, að eg ætla ekki að fara með yður til borgarinnar.« Talbot horfði á hann með fyrir- litningu. »Farið aftur til stöðvar- innar. Svo komið þér með mér. Eg þarf á yður að halda þótt und- arlegt sé. Heyrðuð þér hvað eg sagði?« Gibbon kinkaði kolli, hallandi sér upp að veggnum og einblíndi á Talbot. Talbol hélt að hann væri drukkinn. »Ojá, eg heyrði það«, mælti Gihbon kuldalega. »En eg fer ekki fet. Eg fer aftur til Court, til Lynborough lávarðar. Eg ætla að gera hreint fyrir mínum dyrum.« »Þér hafið fengið yður aftur neðan í því», mælti Talbot. »Þér hafið rétt fyrir yður, að þér séuð<a ekki hæfur til að vera í fylgd með mér. Snáfið úr minni augsýn! Eg skal jafna um yður á einn eða annan hátt!« Gibbon lét sem hann heyrði ekk- ert af þessu, en mælti rólega: »Jú, eg ætla að segja þeim alt, viövíkj- andi þessu.« »Alt, viðvíkjandi hverju?« mælti Talbot, undrandi yfir dirfsku hins. »Morðinu«, mælti Gibbon eins rólega og kuldalega og fyr. »Hvað vitið þér um það?« mælti Talbot með nokkurs konar óþólin- móðlegri fyrirlitningu. »Hvað hafið þér sett í hausinn á yður, fylli- svíniðp* »Eg veit alt því viðvíkjandi«, mælti Gibbon og leit nú á hús- bónda sinn í fyrsta skifti. »Eg var þar viðstaddur allan tímann.« Talbot greip rneð báðum hönd- um uni veggbrúnina. Hin bláa him- inhvelfing virtist honum verða blóði drifin. »Þér — voruð —?« Meira gat hann ekki sagt pví að honum vafð- ist tunga um tönn. Gibbon kinkaði kolli. »Já«, mælti hann. Það vottaði fyrir daufu glotti á vörum honum. »Eg elti yður þá nólt. Eg hélt að þér vær- uð á ferli til einhvers, Talbot. Eg veítti yður eftirtekt það kvöld, eins og svo mörg önnur. Eg veit hvað þér geymið í skápnum í herbergi yðar í Charlcote Mansions. Eg hefi heyrt til yðar fara út, er þér hugð- uð, að eg væri sofandi, og veitt yður eftirför. Eg þekki alla þá staði, er þér hafið komið á, til að spila. — En alt þetta er nú einskis virði. Eg hefi nú fengið feitari gölt að flá, Eg vissi, að þér fóruð til einhvers út, þar sem þér brettuð upp kraganum og dróguð húfuna niður fyrir augu. Eg hélt, að þér ef til vill ætluðuð að hitta ein- hverja stúlku. Mér datt ekki í hug, að þér mynduð heyja þann leik, er raun varð á.« Hann þagnaði í svip. Talbot mælti ekki orð af munni — og Gibbon hélt áfram: »Eg læddist á eftir yður þar til þér funduð manninn í skóginum. Eg sá og heyrði alt sem fram fór. Eg var svo nærri yður ■— lá í kjarr- inu — að þér hefðuð hlotið að heyra andardráttinn í mér, ef þér hefðuð ekki verið svo önnuíh kaf- inn. Og það er þetta, sem eg ætla að segja hans hágöfgi. Ef þér hefð- uð hlustað á mig þarna um dag- innn, er eg bað yður um pening- ana — er ekki var það hálfa, Tal- bot, ekki það hálfa I — ef þér hefð- uð komið fram við mig eins og mann en ekki eins og hur.d hefði eg þagað og þér verið öruggur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.