Vísir - 02.12.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 02.12.1915, Blaðsíða 4
V ISÍR SKRÁSETNING VARASLÖKKVILIÐS I BEYKJATÍK. í reglugjörð um skipun slökkviliðs og brunamála í Reykjavíkurkaupstað 24. júní 1913, er svo fyrirskipað: • . að allir karlmenn, sem til þess verða álitnir hæfir, að undanskildum konunglegum embættismönnum, opinberum sýslunar- mönnum og bæjarfulltrúum, eru skyldir til þjónustu í varaslökkviliðinu frá því þeir eru 25 ára uns þeir eru 35 ára, nema sjúkleikur hamli, og að þeir skuli í byrjun desembermánaðar ár hvert mæta eftir fyrirkalli varaslökkviliðsstjóra til að láta skrásetja sig, en sæti sektum ef út af er brugðið. Samkvæmt þessum fyrirmælum auglýsist hérmeð, að skráseining varaslökkviliðsins fer fram í slökkvistöðinni við Tjarnargóiu mánudaginn 6. desember kl. 9 árdegis til kl. 7 síðdegis, og ber öllum, sem eru skyldlr til þjónustu í varaslökkviliðinu að mæta, og láta skrásetja sig. ' Varaslökkviliðsstjórinn í Reykjavík, 30. nóvember 1915. Pétur Ingimundarson. Bæjarfréttir. Frh. frá 1. síðu. Jóla- og nýárskort með fallegum íslenskum mynd- um, og vísuorðum, hefir Friðfinn- ur Guðjónsson gefið út eins og áður. Dagskrá á fundi bæjarsljórnar fimtudag 2. desernber kl. 5 síðdegis. 1. Fundargerð byggingarndar 27. nóvember. 2. Fyrirspurn Landsbankastjórnar- innar um byggingu bankahúss í Arnarhólstúni (2. umræða). 3. Um byggingu Christensens lyfs- ala í »gamla kirkjugarðinum«. 4. Umsókn Sigurjóns Péturssonar um skúrbyggingu á Melunum. 5. Guðmundur Guðmundss. sækir um að breyta erfðafestulandi í byggingarlóð. 6. F/f »Haukur« kvartar yfir bygg- ingu Magnúsar Guðmunds- sonar. 7. Emil Strand sækir um erfða- festuland í Fossvogi. 8. Björn Bjarnar sækir f. h. biskups um erfðafestuland í Vatnsmýr- inni. 9. Magnús Magnússon sótari sækir um endurgjald fyrir talsíma. 10. Fundarg. fátækran. 25. nóv. 11. — fjárhagsn. 1. des. 12. — hafnarn. 30. nóv. 13. — brunamálan. 30. — 14. Kosin nefnd til aðsemjafrum- * vatp til reglna um mat á lóð- um og löndum. 15. Dregið út 1 skuldabréf Laugar- nesslánsins. 16. Dregin út 4 skuldabréf Bað- hússlánsins. 17. Umsóknir um eftirgjöf á út- svörum. 18. Framhaldsumræðurum leikvelli. 19. Brunabótavirðingar. ‘JataeJnv "VJlbUv-eJnv komu með Sterling ^jW&evseu&SótJ Aðalstræti 16. Kuropotkin, sem einu sinni var hermálaráð- herra Rússa, en téll í ónáð eftir ósigurinn í styrjöldinni viðj Japan á nú, að sögn, að hafa yfirstjórn hersins, sem Rússar senda gegn Búlgurum. Litla búðin: Adler Litle Don Favorite Carmen Ventura Manon Hollandia Mercandia Gitana Smávindlar. Yerslið við þá sem auglýsa í Yísir. TAPAÐ — FUNDIÐ T a p a s t hefir brjóstnál frá GamJa Bíó upp á Bergstaðastíg 28. Skilist á Bergslaðastíg 28. Fundist hefir brjcstnál á Bergstaðaslíg I-já mjólkurhúsinu. Vitja má á Bergstaðastíg 28. T a p a s t hefir silfurbrjóstnál með 2 sitfurkúlum. bkilist í Vina- minni gegn fundarlaunum. Þ ú sem tókst millifatið á sjö- unda tímanum 1. þ. m. fyrir fram- an kjallarann á Barónssíg 16, gerðu svo vel og skilaðu því aftur. H ú f a hefir tapast úr Hafnar- stræti vestur á Vesturgötu. Skilist til Magnúsar Magnús^onar Eystra- Gíslholti, * S á sem tók svörtu kápuna í misgripum í Bárunni síðastl. Iaug- ardagskvöld skili henni á Smiðju- stíg 5, og vitji sinnar. S t ú k a óskar eftir miðdagsmat á góðu rólegu heimili Tilboð »777«. Igjg KAUPSKAPUR f|jg| Morgunkjólar, smekkleg- astir, vænstir og ódýiastir, sömul. langsjöl og þríhyrnur eru ávalt lil sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). Morgunkjólar frá 5,50 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Gamlar og nýjar bækur eru teknar til sölu í Bókabúðinni á Laugaveg 22. Morgunkjólar frá 4,00. Hvergi eins ódýrir og fallegir, og á Hverf- isgötu 67; þar er iíka seldur als- konar falnaður nýr og gamall á börn og fulloröna. Barnavagn og barnakerra í góðu standi til sölu. Uppl. á Lindargötu 9. Morgunkjólar frá 5 kr. fást og verða saumaðir fljólt og ódýrt. Vesturgötu 38, niðri. Lít'ð skrifborð óskast til kaups nú þegar. A. v. á. Syrpa er komin. Vitjið henn- at og borgið um leið. Á. Jóh. Buffet, borðstofuborð, 8—10 stólar og járnrúm til söu nú þegar. Afgr. v. á. P r i m a saliþorskur verður seldur á morgun og næstu daga í Hafnarstræti 6 portinu. Gamall kopar er keyptur háu verði. Upplýsingar á prentsmiðjunni. VI N N A S t ú 1 k a óskar eftir morgunverk- um fram að Nýári. A. v. á. S t ú I k a óskast. Uppl. á Bjarg- arstíg 15, uppi. S t ú 1 k a óskar eftir morgun- verkum. Uppl. Þingholtsstræti 28, S t ú 1 k a óskast nú þegar. Uppl. Skólavörðustíg 17, B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.