Vísir - 12.12.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 12.12.1915, Blaðsíða 3
V í SIR Satv\bs ^újjcaaa sUvon 03 featapavín S'«\\ J&o&a-uppúoð hefst á morgun; í Good-Templarahúsinu kl. 4 e. h. Yerða þar seldar margar ágætar útlendar og inn- lendar úækur sem oflangt yrði upp að telja. "Oc^vavs^öl, stovt úvval w^feomÆ. Sturla. Jónsson 3 3ÆaUxvcvslut\ £oJis & fæst nú ávalt hin alkunna Sætsaft frá Sanítas, S^mu^újuv. yUMvx úv & vietja. Sturla Jónsson. Cigarettur I S^wúvS au^svu^av mest úrval í l* a t , A... umaavcoa. Landstjornunm. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz.-f 7 Sstcw^uv ^ráSao^ar 5»sV \ & ^Jctvxvs. Urskurður hjartans Eftir Charles Garvice. Frh. »BídduI Stundum finst mér, að drottinn hafi verið mér of góður, gert lífsskilyrði mín of hagkvæm. Eg lagði ekkert í sölurnar fyrir þig. Eg er komin hingað aftur* — hún horfði í kringum sig. »Eg á að drotna hér, þar sem eg einu sinni var þræll. Eg hefi fengiö alt við það, að öðlast ást þína. Og stund- um, til dæmis núna í kvöld, er allir voru farnir, fanst mér að eg hefði heldur viljað — að það hefði verið ánægjulegra að hafa fórnað einhverju þín vegna, að hafa unn- ið með þér fyrir okkar daglega brauði, að hafa orðið að hungra þín vegna. — Ó, Ralph, það myndi mér hafa þótt unaðsleðt! — En örlagadísin gerði gabb að öllum mínum draumum um fórnir og sjálfsafneitun. Þú hefir gefið mér svo mikið — ait! — og, Ralph, eg hefi eftir alt saman ekki gefið þér neitt.« Hann lagði höfuðið á barn- inu mjúklega niður á bjarnarfeld- inn, stóð á fætur, tók í hönd Veroniku og leiddi hana upp að gömlum og fagurgljáandi spegli í einu horninu, »Sjáðu, elskan mín«, hvíslaði hann og Iét hana horfa á hið fagra, fag- urrjóða andlit í speglinum. »Þetta er Það, sem þú hefir gefið mér. Metur pú það einskis? Mér eru það hin dýrmætustu laun, hinn ómet- anlegasti dýrgripur —.« Það heyrðist fótatak að baki þeim. Jarlinn kom þar í hægðum sínum og studdi sig við stafinn sinn. »Eru þeir allir farnir? Ralph! Veronikal hvar eruð þið?« Hún snéri sér frá Ralph, lagði handleggina uin hálsinn á gamla manninum og kysti hann. Hann leit á hana blíðlega og hrifinn. Svo mælti hann í málróm, er var orðinn svo þýður og blíður: »Ertu þreytt? Hvað — hvers vegna — þú ert grátandi. Ralph! Af hverju ertu að gráta, Veronika?« Hún reyndi að brosa og horfði fagurbláu augunum á þá til skiftis. »Af eintómri hamingju*, hvíslaði hún. ENDIR. Skrifvél lítið brúkuð óskast til kaups fyrir jól. Tilboð merkt; „skrifvél4* sendist afgreiðslu Vísis. Mótorflátar til sölu nú þegar með öllu til- búnu til fiskiveiða. Beitusíld með* fylgjandi ef óskað er. Afgreiðslan vfsar á. Stór búð í miðbænum fæst til leigu nú þegar. Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.