Vísir - 14.12.1915, Page 4

Vísir - 14.12.1915, Page 4
V ÍSI R BÆJARFRETTIR Frh. frá 1. síöu. Vetur. Ekki er veturinn enn búinn aö ná meiri tökum á okkur en þaö, að víða kemur jörðin græn_ undan snjónum. Listafélag. Til eflingar fögrum listum er verið að stofna félag hér í bænum í dag. Hafnfirðingar virðast, ef fara má eftir því sem stendur í sunnudags-Morgunblaöinu, ornir því svo vanir, að Bookless veiti hér atvir.nu fjölda manns, að það þykir ekki lengur þess vert að hafa orð á því, þó að að þessj maður hafi og ytir 100 manns í vinnu á degi hverjum, þar af milli 60 og 70 katlmenn, svo sem verið hefir, á sama tíma og getið er um þessa miklu atvinnu er aðrir hafi veitt. Þó mun til gott orðtak ís- lenskt, sem segir: »Fyrst skal frægan telja <. Nokkrir vinnuþyggjendur í Svendborg. 12lu 1915. Skipaferðir milli Rvíkur og Sandgerðis verða ferðir daglega frá 3. jan. 1916 til 14. maí og geta þeir sem vilja fengið fluttar vörur sínar bæði að og frá þessum stöðum. Ennfrem- , ur á hverja höfn sem er innan - Faxabugtar. Listhafendur snúi sér * til Benónýs Benonýssonar Laugav. ' 39 eða skipstjóra skipsins Björns J. Blöndals. Frosti. Kveðið eftir hest Markúsar Þorsteinss. Fagra dýrið, Frosti minn, fákurinn snildargóði, framar öllu oröstír þinn á jeg að geyma í ljóöi. Enga fegri yndisstund átti’ jeg í lífi mínu, en þegar fram um fagra grund fló jeg á baki þínu. Man jeg vel þitt funafjör, fallega vaxna bakið, höfuö uppreist, augun snör, ftra fótatakið. Frárri hverjum fák þú varst, fremstur í reiðarglaumnum, fallega mikla faxið barst, fimlega Iést að taumnum. Tvisvar vanstu sæmd og seim, er sigur af hólmi barstu, þriðja sinnið ’sóma þeim sviftur að röngu varstu. Þrotin gleði þessi er; þannig vinir falla. Svíf jeg í huga samt með þjer sumardaga alla. „King Storm”-liósin eru komin aftur. Laura Melseu Atvinna. Þeir sem kunna að hníta þorskanet geta fengið vinnu Jijá Sími 137. Hatnarstræti 16. Java V\t L E I T H á kt. \Z í tiádcav* C Zimsen. Það verða skemtilegust jól með öli og vindlum frá Tóbaksbúðinni á Laugavegi 19. X' er sl "V.U5 ^Svcttvsa‘Ót\X hefir talsverðar birgðir af nauðsynjavöru til jólanna. Ekki víst að menn geri víðar öllu betri kaup en þar. Lítið inn og kynnið ykkur kjörin þar. Oft er það í koti karls, sem kóngs er ei í ranni. KAUPSKAPUR Morgunkjólar, smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. I a n g s j ö 1 og þ r í h y r n u r eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). Morgunkjólar frá 5,50 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Morgunkjólar frá 5 kr. fást og verða saumaðir fljótt og ódýrt. Vesturgötu 38, niðri. Nýjar og gamlar bækur fást með 10%—75% afslátti í Bóka- búðinni á Laugaveg 22. F a 11 e g t hnetutréborð (pólerað), stólpi með standmynd (Ekko) -til sölu með tækisverði. Afgr. v. á. S k a u t a r fást hjóldregnir á Lindargötu 8 B. S j ó s t í g v é 1 til sölu. A. v. á. Vel verkuð söltuð síld til sölu. Afgr. v. á. H Ú S N Æ D I fO Einhleypar stúlkur óska eftir herbergi nú þegar. A. v. á. V I N N A V ö n d u ð og barngóö stúlka óskast þegar í stað sökum forfalla. Laufásveg 45 uppi. TAPAÐ — FUNDIÐ Hver sem verslar í Vöruhúsinu fær íslenskt almanak í kaupbætir, ef hann óskar þess. Alböm fást með góðu verði í Versl. Jóns Þórðarsonar Auglýsið í jólahefti Iðunnar Það verður borið út um bæinn 20. og 21. desem- ber. — Fer um allar sveitir landsins. — Auglýsingar teknar til fimtudags á hádegi. Hringið á nr. 29. Vegna sívaxandi aðsóknar að rak- arastofunni, bið eg mína heiðruðu viðskiftamenn, þá sem eiga hægt með að koma til klippingar fyrir að- fangadag. Austurstræti 17. Eyjólfur Jónsson. Ú r fundið í Vesturbænum. Vitj- ist í Þingholtsstræti 26. T a p a s t hafa svuntupör s. 1. laugardagskvöld í K. F. U. M. Skilist gegn fundarlaunum á afgr. T a p a s t hefir peningabudda frá Lindargötu til Laugavegs. Skilistá Lindargötu 6 (uppi). Eyrnarlokkur tapaðist á götum bæjarins á sunnudaginn var. Finnandi beðinn að skila á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. Á Dagsbrúnarfundi 9. þ. m. uröu misgrip á skinnkaskeiti. Skilist á Vatnsstíg nr. 3. S. Krist- jánsson. Váiryggingar. 2 Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gísason Ssb- og strfðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir Island. Cigarettur 9 mest úrval í Lanflstjörnnnni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.