Vísir - 28.12.1915, Side 3

Vísir - 28.12.1915, Side 3
V ÍSIR §)teWl SavtUas t\4JJen^a svttow o$ fcatup&vnu Svmv \90 ítwr.-í'' 200 Regnkápur karla og kvenna komu með e.s* Skálholt í Vöruhúsið. 3'(tv4vl utvaL Sturla fónsson. yiu kma ^lötvtusm\övU4v bragðgott og drjúgt kom með s/s »Skálho!t«. SmjörMsið. Hafnarstræti 22. y gam^ávsda^ verður skrifstofu vorri lokað kl. 1 e. li. Hið ísi. sternolíuhiutafj. Setv&vl au^tásvYv^av - wni Umaute^a. Sími 223 Prentsmiðja P. P. Clementz. * Vindiar og Cigarettur 4f mikiil afsláttur. * Laura Nielsen, ¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥1 NIÐTJESOÐIÐ Fiskmeti Orœnmeti Kjöt Ávextir Súpur nóg úr að veija [ NýHÖffl. gögmenn 1 Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutningsmaöur, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Sími 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálafiutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofu tími frá kl.12-1 og 4-6 h/e Talsíml 250. Pétur Magnússon yflrdómslögmaður, Grundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Vátryggingar. ^ Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gísason Sæ- og siríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6, Tals. 254. A. V. TUUNIUS. Aía!i n lcðímaður fyrir ísland Cigarettur mest úrval í LanMtjörnunni Trygð og slægð. Eftir Guy Boothby. n ---- Frh. Hann stóð þarna hátt upp í klukkutima, hugsaði fram og aftur og gat samt aldrei komist neitt ná- lægt fulikominni niðurstöðu. Þá kastaði hann burtu því, sem eftir var af vindlinum, rendi augunum í síðasta sinn til lands, gekk niður í svefnklefa sinn til þess að dreyma aftur og aftur um æfintýri það, sem hann hafði ratað í um kvöldið. Hvað sem annars mátti segja um það, var veðrið morguninn eftir alls ekki gott. Fjöllin kringum fjörðinn voru falin í þykkum þokubólstrum og það rigndi stöðugt. Að loknum morgunverði settust karlrnennirnir í hóPum inn í reykingasalinn, en kvenfólkið fór að skrifa bréf eða lesa sögur sínar niðri í setustof- unni. Enginn sýndist vera í góðu skapi nema Browne. Þegar hinir voru að hreyta úr sér fúkyrðum yfir þok- unni, voru að bollaleggja um það í öngum sinum, hvort ekki myndi nú birta upp, þá sýndist hann hafa töluvert gaman af þessu. Um 10 leytið sagi hann frá því, að hann ætlaði að fara í land til þess, sagði hann, að semja við yfirvöldin um burtförina daginn eftir. Og í kurt eisisskyni spurði hann, hvort nokk- ur af gestum sínum vildi koma með honum. Og fékk hann neit- andi svar frá öllum, sem þá voru inni í reykingasalnum. Þjónn hans færði honum regnfötin hans. Hann fór í þau og var kominn af stað yfir að stiganum þegar Maas kom neðan úr skipinu. —- Getur það verið, aðþérséuð að fara í land, spurði Maas og var góðlátlegur undrunarkeimur í rödd- inni. Ef svo er og ef þér viljið hafa mig með, þá" langar mig til að mega koma með yður. Ef eg verð eftir þá veit eg, að eg vakna í vondu skapi, svo að ef þér viljið hlífa gestum yðar við þeim leiðind- um, þá ræð eg yður að hafa mig með. Þótt Browne hefði vel getað verið án hans, bannaði veisæmið honum að láta á því bera. Hann lýsti því ánægju sinni yfir þessu. Þeir gengu niður stigann og sett- ust báðir í bátinn. Browne fann nú f fyrsta sinn á ferðinni og í fyrsta skifti í öll þau ár, sem þeir höfðu þekst, til löngunar til að ríf- ast við Maas. Samt var ekkert í framkomu hans, sem hann gat fundið sér til. Maas sá, að Browne var ekki eins og hann átti að sér. Hann reyndi því að gera eins gott úr vandræðunum og hann gat, og honum tókst það svo vel, að þeg- ar báturinu lenti við bryggjukrýli, var vinur hans búinn að ná sér svo að segja alveg. — Nú megið þér hafa það al- veg eins og þér viljið, sagði Maas þegar þeir voru lentir. Umfram alla muni, látið þér eins og eg sé ekki til, eg get vel haft af fyrir mér sjálfur. Mig fyrir mitt leyti langar til að ganga upp í fjallið. — Blessaðir gerið þér það þá, sagði Browne, sem þótti engan veginn leitt að heyra hann taka þessa ákvörðun. En ef eg væri í yðar sporum, þá myndi eg þræða veginn. Þokubólstrarnir eru ekki nærri lausir við að vera ískyggi- legir. — Þetta er alveg satt, sagði Maas. Svo kvaddi hann og lagði af stað. Browne, sem var samviskan sjálf, gekk með fram brekkunni heim til yfirvaldsins, sem hann haföi sagst ætla aö finna. Þegar hann hafði ráöfært sig við hann, lagði hann leið sína, heim að gistihúsinu. Hann ávarpaði ráðsmanninn, sem hann hitti í forstofunni og spurði hann að, hvort hann myndi geta fengið að tala við frú Bernstein. — Það tel eg líklegt, herra minn, svaraði maðurinn. Eg skal vísa yður til hennar, ef þér viljið koma með mér. Og að svo mæltu gekk hann á undan eftir löngum gangi og stað- næmdist við herbergi í hinurn end- anum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.