Vísir - 03.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 03.01.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í H ótel lsland SÍMI 400. 6. árg. ssssg Mánudaginn 3. janúar 1916. gsss i«a.aaarni« 2. tbl. { Gamla Bíó • Eldguðinn í Afríku. Áhrifamikill sjónleikur í 3 þáttum. Síðasta sinn í kvöld. Blómsveiga fallega og ódýra selur Verslunín „GULLFOS[S". er ómissandi öllum sem vilja góðan vindil $»si: atkvtvs v 3íy^v'ó$v\ HaddaPadda verður leikin í kvelcL IBÆJAEPEÉTTmí ð Aíniæli á morgun. Jóna Bjarnadóttir, htisfrú. Leopoldina Eiríksd., húsfrú. Pétur Sigurösson, trésmiður. Vilhjálmur Ögmundsson, versl.m. " 0,5 "—0,5 " 0,4 " 0,0 " 0,7 " 3,5 Betel. Fyrirlestur var haldinn þarígær- kvöld. — Var það að eins upplest- ur nokkurra ritningastaða, en ekki fyrirlestur, þótt svo væri kallað. Skýringar fremur veigalitlar. Til- heyrendur um 60, að meðtöldum hörnum og unglingum. Veðríö í dag. Vm.loftv.740 v. hvassv. Rv. (i 740 logn íf. ii 746 na. hvassv, Ak. ii 742 nna. andv. Gr. K 741 logn Sf. 11 742 logn Þh. It 700 logn SÍMSKEYTI frá íréttaritara Vísis. Kaupmannahöfn 2. janúar 1916. Þýsk-tyrknesku hernaðarframkvæmdunum í Litlu- Asíu er stjórnað frá Jerúsalem Svartfellingar tilkynna opinberlega að aðdrættir hafi verið þeim örðugir, en séu nú orðnir ókleyfir Bifreiðakensla. Þareð Stjórnarráð íslands hefir 9. desember 1915 löggilt mig sem kennara við Ford-bifreiðar, leyfi eg mér hér með að biðja alla þá, er ætla sér að læra, að vera búnir að taia við mig ekki seinna en 15. janúar 1916. Virðingarfylst. Björgvin Jóhannsson, Biðreiðastöðinni við Vonarstrœti I Eimskipafél. Islands. Vegna þess að nokkrir menn hafa sent félagsstjórninni arð- miða sína fyrir árið 1915 af hlutabréfum í H/f Eimskipafélag ís- lands, skal eftirtekt vakin á því, að aðalfundur, sem halda á í júníma'nuði á,*samkvæmt félagslögunum, að ákveða hvort greiða skuli arð og hve mikinn. — Enginn arður getur því orðið útborg- aður fyr en eftir aðalfund og verður þá væntanlegur arður greiddur á skrifstofu félagsins í Reykjavík. Rvík, 20. desember 1915. Stjórn H.f. EímsMpafélags íslands. Erl. mynt. Kaupm.hötn 29. des.: Sterlingspund kr. 17,30 100 frankar — 63,00 100 mörk — 69,00 Rey k j a v ik Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,75 17,55 100 fr. 66,00 64,00 100 mr. 73,00 72,00 1 florin 1,60 1,62 Trúlofuð eru ungfrú Sigrún Sigurðardóttir Vesturgötu 51 a. og Alfred Rosen- berg, e/s »Geir«. Bráðabirgðalög um refsingu fyrir brot gegn fyrir- mælum verðlagsnefndarinnar hafa verið gefin út útaf mjólkursölumálinu Leikhúsið. Hadda-Padda hefir nú verið leikin 6 sinnum fyrir fullu húsi og verð- ur enn leikin í kvöld. Nýja Bíó Cleopatra. Fegursta mynd heimsins í 6 þáttum. Mynd þessi er tekin og leikin af hinu sama félagi er lék og tok »Quo vadis«, en af svo mik- illi list er allur frágangur þess- arar myndar ger, að hún er hinni miklu fremri. — Auk þess sem sem hún er bæði fögur og skemtileg, er hún og fræðandi og bregður upp Ijósi um háttu og siðu hinna fornu Rómverja. J0KT Síðari hluti myndarinnar sýndur í kveld frá 9—10. ~3MI JTá^át!Té^Tá^Tá'iTÁÍTáíTáiTáiTái!TáiTk Bréfakassinn á Pósthúsinu var svo fullur í gar- kvöldi að hægt var utan frá að taka bréf úr honum. Mesta nauðsyn er á að stækka hann. Enska skipið, sem hingað kom í fyrradag, hét ekki Digby heldur Notagua. Sagt er að Bretar séu nií búnir að selja Frökkum Digby ásamt fleiri skípum Kirkjuconcert þeirra Eggerts og Þórarins í gær var mjög vel sóttur og tókst mæta vel. — Má það vera gleðiefni Reyk- víkingum að eiga kost á svo góðri , hljómleikaskemtun alíslenskra lista- t manna. Húseignir. Til skatts voru allar húseignir á öllu landinu vlrtar'á kr. 24,844,000, 00 árið 1914, af því eru húseignir í Reykjavík virtar á kr. 12,467,000,00 Árið 1878 var htutfallið eins, 1,600, 000 kr. og 800,000. kr. 1.FI. KARLM SAUMASTOFi ¦ f-h VORUHUSIO HOTEL ISLAND a r Jtvtzfá 7t4f ^aéa^ui Hin alþektu vetrarfraUaefni eru aftur koinin í stóru úrvali. HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum, að mín elskulegmóð- ir og tengdamóðir, Oddný Páls- dóttir, andaðist 30. des. 1915. Jarð- arförin er ákveðin miðvikudaginn 5. janúar og hefst með húskveðju kl. IP/2 frá heimili hennar, húsi Geirs Zoega kaupm. Nýlendugötu 19. Jðn Eiríksson Sigriður Guðbrandsdóttir. Ný nýárskort meö mjðg fallegum íslenskum erindum fást hjá Heiga Arnasyni í Safmt húsinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.