Vísir - 04.01.1916, Side 4
VÍSIR
Glæfraförin.
Frh. frá 2. síðu.
Þetta er óðs nianns æði, mælti
læknirinn, svona um hánótt, þegar
engin umferð á að vera um braut-
ina og verðirnir ekki til taks. Hver
kann að segja, hvort teinarnir eru
í lagi, svo að hægt sé að komast
fram hjá stöðvunum ?
Það er ekkert að óttast í þessu
efni, hr. læknir. Alt er í lagi á
millistöðvunum, svo að fyrstu Iest-
inni er með öllu óhæit.
Jæja, en slánuin er ekki lokað og
fótgöngumenn eiga ekki von á
neinni lest um þetta leyti. Afþessu
gæti meir en stafað eitthvert óhapp.
Nef, nei, sagði L. við þurfum
bara að fara með gát. Eg þekki
brautina eins og vasann minn og
ekki er annað en að hægja á sér
fram hjá stöðvunum. Svo dettur
heldur ekki nokkurum manni í hug
að hætta sér út á vegina um skóg-
arflákana á þessum tíma og í öðru
eins veðri.
En þetta, sem þér hafið í hyggju
er þó gagnstætt þeim fyrirmælum,
er yður ber að fara eftir. Það veit
eg þó, mælti læknirinn. Þér hafið
auðvitað enga heimild til þess að
fara þessa ferð í eimreiðinni yðar.
Bæði getiö þér mist stöðu yðar og
orðið að bæta það tjón, er af þessu
kynni að stafa.
Þetta er alfsaman líiilræði. Mér
er það fyrir mestu, að barnið fái
hjálp. Þér gerið það nú fyrir mig
hr. læknir, að koma með mér og
Iátið mig ekki síanda í þessum
vanda. Eg grátbæni yður, sjáið
aumur á mér.
Læknirinn lét nú til leiðast og
þeir lögðu af stað ....
Frh.
Nýkomið
auk margs annars:
S&autav,
ýmiskonar o. m. fl.
B. H.Bjarnason
Fundur
í Hringnum
4. janúar á venjulegum stað og
tíma. — Kosið verður í undir-
búningsnefnd til bæjarstjórnar-
kosninga.
Stjórnin
Verslunarmannafél.
Reykjavíkur.
Jólaskemtanir félagsins verða haldnar í
Bárubuð
næstkomandi laugardag og sunnudag.
Nánar auglýst síðar og
wr listi sendur til félagsmanna.
Stjórnin.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Silfurarmband hefir tapast
á götum bæjarins. Uppl. í Banka-
stræti 12.
Kvennmannsúr með gylt-
um uppdrætti á lokinu og stöfunum
»ERO«, hefir í gær tapast í þjóð-
kirkjunni eða í miðbænum.
Ráðvandur finnandi geri svo vel
að skila því í Bankastræti 11.
Jón Hallgrimsson.
Fiskverkun.
Maður sem hefir séð um fisk-
verkun mörg undanfarin ár,
óskar eftir slíkri atvinnu. Hefir
góð meðmæli. A. v. á.
Miðvikudaginn 5. janúar
v e r ð u r
böggiakvöld í St. Ársól
sem byrjar kl. 9V2. — Margt til skemtunar og dans£á eftir.
Félagskonur velkomnar með svo marga gesti sem þær vilja.
Ritari Ársólar.
Nokkrir
duglegir verkamenn
geta fengið atvinnu hjá mér á Siglufirði næstk. sumar.
9
Agætt kaup.
Ókeypis húsnœði og ferðir fram og afíur.
(Hittist þessa viku kl. 6—8 e. m.)
G-ustav Grrönvold,
Grettisgötu 20 A.
Ágætursaitaður
bótungur
50 kgr. 8 krónur,
Munnl. kensla
bæði fyrir börn og
fullorðna,
Kostar fyrir tvo saman 50 aura
um tímann. A. v. á.
fæst í nokkra daga í
Versl. Ásbyrgi,
Sími 161. Hverfisg. 71.
Mynd
sú er Gainla Bíó byrjar að sýna
í kvöld, er tekin úr hínni frægu
sögu Upton Sinclair »Junglen«. Sag-
an er til á íslensku og heitir »Á
refilstigum*. Mun fást hjá öllum
bóksölum, K.
K E N S L A
Kenslu í hljóðfæraslætti veitir
Elísabet Jónsdóttir
Þiugholtsstræti 11.
Laglega kvennmannsdragt vil eg
fá leigða.
Halldcra Þórarinsdóttir.
Frakkastíg 15.
S t ú 1 k a óskast í ársvist á Lauga-
nesspítala. Uppl. hjá yfirhjúkrunar-
konu frk. Kjær.
D u g 1 e g og vönduð stúlka ósk-
ast í formiödagsvist strax. A v. á.
S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar.
A. v. á.
M a ð u r, sem er líklegur til að
vilja Iæra járnsmiði, getur fengið
stöðu nú þegar. A. v. á.
S t ú 1 k a"óskast í vist nú þegar.
Afgr. v, á.
er tii sölu fyrir hálfvirði,
með 3 járnum og sigti.
Afgr. v. á.
Til sölu: 10 fallegir mess-
ing-kökukassar með hálfvirði. Hurð
með karmi og skrá aðeins 10 kr.
Afgr. v. á.
Morgunkjólar smekkleg-
astir, vænstir og ódýrastir, sömul.
1 a n g s j ö 1 og þ r í h y r n u r eru
ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi.
(Gengið upp frá Mjóstræti).
Morgunkjólar frá 5,50—
7,00 fást hvergi ódýrari né betri en
í Doktorshúsinu við Vesturgötu.
T i 1 s ö 1 u á Vitastíg 8: Ung
kýr óborin og ungur vagnhestur.
Ný smokingföt til sölu.
A. v. á.
Fallegur b a 11 k j ó 11 til sölu.
Afgr. v. á.
Rónir vetlingar fást á
Hverfisgötu 76.
Lagl. ballkjóll óskast til
kaups. A. v. á.
2ja mannafar gamalt til sölu
fyrir lítið verð. A. v. á.
1 herbergi óskast til leigu strax.
Afgr. v. á.