Vísir - 05.01.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 05.01.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR ^BÆJARFKfiTHRgjl Afmæli á morgun. Eufemía Waage, húsfrú. Finnur Thordarson, kaupm. ísf. Guöm, H. Guönas., veggfóðrari. Guðlaug Lárusdóttir, húsfrú. Guðmundur Guðmundsson, kaupfélagsstjóri, Eyrarbakka. Jóna Þorsteinsdóttir, húsfrú. Jóhannes W. C. Mortensen. Ól. Sveinsson, vélfræðingur. Sktíli Thoroddsen, ritstjóri. Veðrfð í dag. ' Vm.loftv.749 n.andvari " 2,1 Rv. " 748 Iogn "-f-2,5 ff. " 751 Iogn " 1,0 Ak. " 750 nnv. kul " 0,0 Gr. " 715 na. kaldi «-f-2,0 Sf. " 748 a. hvassv. " 0,9 Þh. " 739 v. st. gola " 6,7 Erl. mynt. Kaupm.höfn 29. des.: Sterlingspund kr. 17,27 100 ffankar — 63,00 100 mörk — 68,25 Reykjavík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,50 17,55 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 72,00 1 florin 1,60 1,62 Doll. 3,90 Leiðrétting. Vísir 3. tbl. 4. jan. í greininni >Lengi getur íltversnað* 2um dálki 9. línu að neðan »Arbib- vage«, les Arbi trage. Emil Nielsen framkvæmdasfjóri Eimskipafélags- ins er væntanlegur hingað til bæj- arins á GuIIfossi á morgun. Bæjarstjórnarkosningin. Eitthvað er verið að starfa að undirbúningi undir bæjarstjórnar- kosninguna, sem fram á að fara sfðast í þessum mánuði. Verkamenn hafa haldið marga fundi og ersagt að þeir séu þegar búnir að semja lista með Jóni Bach efstum á blaði en Jörundi kennara Brynjólfssyni næstum. Þá ætlar kvennfél. Hring- urinn eitthvað að skifta sérafkosn- ingunni og hefir boðað til fundar í því skyni og kaupmenn hafa kos- ið nefnd í málið. Frá stjórnmála- flokkunum hefir ekki frétst, en víst má telja aö heimastjórnarmenn hafi þá Jón Þorláksson og Tryggva Gunn- arsson í kjöri aftur og sjálfstæðis- menn Geir Sigurðsson. Samverjinti byrjar árlega starfsemi sína mið- Vikudaginn 12. þ. m. Maíthias Einarsson læknir og kona hans ætla að bregða sér til útlanda á Gullfossi næst. Ráðgert er að þau dvelji 2— 3 tnánuði ytra. Jarðarför Erlings Sigurðssonar, sem auglýst var f blaðinu í gær, á að fara fram frá Fríkirkjunni á morgun kl. 12. í fjarveru minni næstu 2-3 mánuði gegnir hi. héraðslæknir Jón Hj. Sigurðsson læknisstörf- um fyrir mig. \ Reykjavík 5. jan. 1916. Miðvikudaginn 5, janúar verður bögglakvöld í St. Ársól sem byrjar kl. 9V». — Margt «1 skemtunar og dans á eftir. Félagskonur velkomnar með svo marga gesti sem þær vilja. Ritari Arsólar. Skipafregnir: G u 11 f o s s kom til Vestmanna- eyja í nótt. H e k I a fer til Englands á morgun Tvö norsk skip farast af sprengiduflum. Snemma í desember fórust tvö norsk skip, »Ingstad« og »Nereus« á sprengiduflum f Ermarsundi og fórst sinn maðurinn af hvoru. Þeg- ar skipshöfnin af »Nereus« var kom- in í bátana, var annars stýrimanns saknað og fór þá skipstjórinn aftur upp á skipið til að leita hans, en hann fanst hvergi. — En framkoma skipstjórans á »Ingstad« var með öðru móti. Hann var fyrstui allra skipverja niður í björgunarbátinn og ætlaði aö leggja frá skipinu þegar í stað. Báðar skipshafnirnar komust í ensk gufuskip. Ágætursaltaður bútungur SO kgr. 8 krónur, fæst í nokkra daga í Versl, Ásbyrgi, Sími 161. Hverfisg. 71. Vetrarhúfur góðar og ódýrar nýkonmar í versl. Kr. Jónssonar, Frakkastfg 7. Prjóna- tuskur kaupir hæsta verði gegri peningum út í hönd yÚSv\Ít\, ^OYVSSOYl, Sími 286. Frakkastíg 7. a\*2^sa x *^ x%x* KAUPSKAPUR Til sölu: 10 fallegir mess- ing-kökukassar með hálfvirði. Hurð með karmi og skrá aðeins 10 kr. Afgr. v. á. Morgunkjólar smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. langsjöl ogþríhyrnureru ávalt til sölu í Garöastræti 4 uppi. (Oengið upp frá Mjóstræti). Morgunkjólar frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. N ý s m o k i n g f ö t til sölu. A. v. á. Fallegur ballkjóll til sölu. Afgr. v. á. S k y r frá Einarsnesi fæst í Banka- stræti 7. Ýmsar uótnabækur út- lendar og innlendar til sölu hjá Þ. Sigurðssyni Laugavegi 22. Rétt ný byssa til sölu. Skot- færí fylgja. Uppl. á Grettisgðtu 16. L í t i ð h ú s óskast til kaups. Til- tekið verð og skilmáiar. Tilboð merkt »100«, sendist afgr. HÚSNÆDI Góð stúlka óskast í herbergi með annari. Uppl. á Hverfisgötu 84. TAPAÐ — FUNDIÐ G I e r a u g u hafa tapast í kiikj- unni eða á leiðinni út í Þinghus á Gamlárskvöld. Skilist í Þinghúsið. Gleraugu í hulstri töpuðust á sunnudaginn á leið frá Grettis- götu 11 niður í dómkirkjuna. Skil- ist á Laugaveg 37 B. Tapast hefir s i 1 f u r b r j ó s t- n á I. Skilist á afgr. Vísis. K ú I a af silfurarmbandi tapaðist á götum bæjarins þriðja í jólum, Skilist á afgr. Lítil vagnhjól fundin við höfnina. Eigandi vitji til Sigurðar Jónssonar flutningsmanns. Tapast hefir blátt drengjavesti frá Lindargðtu 36 niður að Laugavegi 12. Skilist á Lindargötu 36 gegn fundarlaunum. BL — VINNA — II Fiskverkun. Maður sem hefir séð um fisk- verkun mörg undanfarin ár, óskar eftir slíkri atvinnu. Hefir góð meðmæli. A. v. á. S t ú 1 k a óskast f vist nú þegar. A. v. á. S t ú I k a óskast í vist strax í Tjarnargötu 3 B. Guörún Indriðadóttir. Sttílka óskar eftir búðar eða bakaríisstörfum. Afgr. v. á. S t ú I k a óskast í afarhæga vist nú strax. A. v. á. S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar. Upplýsingar á Laugavegi 32, uppi. Tvær stiílkur geta fengið að Iæra fatasaum. Upplýsingar á Hverfisgötu 67. Á sama stað er seldur fatn- aður nýr og gamall, ábörnogfull- orðna. Lfka tekið á móti fatnaði til sölu. S t ú I k u vantar trið innanhús- stðrf. A. v. á. KENSLA Kenslu f hljóöfæraslætti veitir Elísabet Jónsddttir Þingholtsstræti 11. M a ð u r með kennaraprófi tekur aö sér að veita tilsögn í Dönsku, Reikningi, íslensku (réttritun). Sömu- leiðis kennir sá sami börnum innan skólaskyldualdurs. Nánari upplýs- Ingar á Framnesvegi 1 A. II LEIGA g Laglega kvenngrfmudragt vil eg fá Ieigða. Halldóra Þórarinsdóttir, Frakkastíg 15,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.