Vísir - 05.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 05.01.1916, Blaðsíða 1
Útgefandí HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiösla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. imm. Miðvikudaginn 5. janúar 1916. msm ¥ tbl. 9 Gamla Bíó • Á refilstigum (Junglen). Lærdómsrík skáldsaga í 5 þátt- um 200 atriðum eftir hinn mikla jafnaðarmannaioringja Upton Sinclair. Bók Upton Sinclairs «The Jungle* er eigi á röngu bygð og engin bók og engin mynd hefir enn þá talað betur máli jafnaöarm'anna enn þessi gerir. Myndin er sýnd ðll í einu lagi. Betri sæti tölusett kosta 60 aura, almenn sæti 35 aura. Börn fá ekki aðgang. Leíkfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guðmund Kamban. Verður leikín 6. janúar. (Á Þrettándanum.) Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikiö er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. Islenskt söngvasafn *— I. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Freyjuspor fást hjá Ársæli Árnasyni, Guöm. Gamalielssyni, Bókabuðinni á Laugavegi 22, Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og Isafoldar. Islenskar púðurkerlingar eru tfl sðlu á BJargarstfg 3. SÍMSKEYTI frá íréttaritara Vísis. Nýja Bíó Kaupmannahöfn 4. janúar 1916. Simon innanrfkisráðherra Breta hefir sagt af sér vegna þess hvernig almennu varnarskyldumálið horfir við. Grikkir hafa mótmælt aðförum bandamanna og miðveldanna. Simon hefir verið því mótfallinn að Bretar kæmu á hjá sér almennri varnarskyldu, líkur eru því til þess, að nú séu horfur á þvi méiri að henni verði komið á. Hún er ansi feit og faileg Malakoff-PYLSAN frá Lofti & Pétri Bankabyggingin. Þess var getið í Vísi á dögun- um, aö samþykt heföi veriö á Kaup- mannafélagsfundi áskorun til hlut- aðeigenda um að byggja Lands- bankahúsið í eða sem næst miö- bænum. Eg hefi áður skrifað um þetta mál í Vísi og hefi fáu þar við að bæta, öðru en því, að mér þykir þessi áskorun kaupmanna orð í tíma töluð. Af mörgutn er þvi haldið fram, að bankinn væri ekki síður í mið- bænum, þótt hann stæöi við Hverf- isgötu upp við Ingólfsstræti, þvíað þar fyrir austan sé mestur hluti bæjarins eða bæjarbúa. Þetta er nú aö vísu alveg rétt, en það er nú samt svo, að ekki dytti nokkrum kaupmanni, sem búð hefir haft lengi í miöbænum, í hug y að Hytja sig þangað upp eftir þó hann ætti kost á að fá þar lóð og jafnvel húsið iíka ókeypis. Menn munu nú segja, að það sé alt öðru máli að gegna um banka en um verslun. — En hver er þá eiginlega munurinn? — Það væri æskilegt að fá að vita það.— Eins og menn telja eftir sér spor- in upp Hverfisgötu til að leita að hlut, sem þeir þurfa að kaupa, eins munu þeir telja þau eflir sér, er þeir ætla í bankann. En í mið- bæinn eiga allir erindi daglega, að heita má, svo að engar líkur eru til að bankinn yrði að neinu leyti betur settur til að ná viðskiftum í austurbænum, þó hann flytti þangað. En hvers vegna á að flytja bank- ann þangað uppeftir? Eg skil það vel, að ekki þykir ráðlegt að byggja hann upp á sama stað og hann var, htísið varóhent- ugt og mundi breýting á þvíverða kostnaðarsöm. — En er þá ekki nema um tvent að tefla, annaðhvort að byggja á sama stað og áður, eða þá að flytja inn í Skuggahverfi? Eru ekki nógar lóðir til í miðbæn- um núiia? Cleopatra. Fegursta mynd heimsins f 6 þáttum Mynd þessi er tekin og leikin af hinu sama félagi er lék og tók »Quo vadis«, en af svo mlk- illi list er allur frágangur þess- arar myndar ger, að hún er hinni miklu fremri. — Auk þess sem sem hún er bæði fögur . og skemtileg, er hún og fræðandl og bregður upp ljósi um háttu og siðu hinna fornu Rómverja. HV Síðari hluti myndarinnar sýndur í kveld frá 9—10. ~SH Blómsveiga fallega og ódýra selur Versíunin ,GU LLFOSiS". Það er sagt að verið sé að selja »Godlhaabslóðiiia, hana hefði bank- inn getað fengið. Pósthúslóðina gömlu gæti hann líka fengið. Sömu- leiðis Edinborgarlóðina og Hótel Reykjavíkur. Þessar lóðir eruauð- vitað dýrari en Arnarhólslóðin. En er það ekki næsta hlægilegt að banktnn skuli setja verðið svo mjðg fyrir sig, þegar tiltölulega eigna- Iitlir menn eru að kaupa eignir fyr- ir 50—60 þúsnndir króna til þess að geta verið í miðbænum og það verslunarrekendur sem síst eru meira háðir staðnum en bankinn. Þvf að það liggur þó í augum uppi, að kaupmenn, sem eiga viðskifti mestmegnis úti um land, eru ekki nauðbeygðir til að hafa skrifstofur sínar í miðbænum. Hugsanlegt er, að það þyki nú hlýöa að bankinn Iáti landsjóð sitja fyrir að selja lóð. En þá vill svo heppilega til, að landsjóður á líka lóð í miðbænum — prestaskólalóð- ina. Þó hún sé of lítil ein, þá mætti sennilega fá viðbót hjá ná- grönnum. Lóðirnar eru nógar, vandinn er bara að velja þá bestu og lenda ekki einmitt á þeirri verstu, vegna þess að ókleift reynist að skera úr því hver sé best. En til þess eru dæmin stundum, að varast þau. BorgarU .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.