Vísir - 06.01.1916, Side 1

Vísir - 06.01.1916, Side 1
Útgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMl 400. 6. árg. Fimtudaginn 6. fanúar 1916. 5. tbl. • Gamia Bío • y * Á refilstigum (Junglen). Lærdómsrík skáldsaga í 5 þátt- um 200 atriðum eftir hinn mikla jafnaðarmannaforingja Upton Sinclair. Bók Upton Sinclairs «The Jungle« er eigi á röngu bygð og engin bók og engin mynd hefir enn þá talað betur máli jafnaðarmanna enn þessi gerir. Myndin er sýnd öll í einu lagi- Betri sæli tölusett kosta 60 aura, almenn sæti 35 aura. Börn Fá ekki aðgang. m Leíkfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guðmund Kamban. Verður leikín 6. janúar. (i kveld.) Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. Islenskt söngvasafn — 1. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sígf. Eymundssonar. Freyjuspor fást hjá Ársæli Árnasyni, Guðm. Gamalielssyni, Bókabúðinni á Laugavegi 22, Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og Isafoldar. SlMSKEYTI frá íréttaritara Vísis, Kaupmannahöfn 5. janúar 1916. Albanía hefir sagt Austurríki strfð á hendur. Stérorusta hefir staðið f Austur-Galiziu, sækja Austurrfkismenn þar fram og vinna nokkuð á. NATHAfi & OLSEN hafa á lager: Rúgmjöl, Hveiti 2 teg., Hrísgrjón. Melís höggvinn Margarine og steyttan. Eldspítur Þurkaðar Julienne jurtir og Grænkál f iausri vigt, Púðursykur. Flórmelís. Kaffi Vindla, Blýhvítu. ,,Maggi”-Súpu> teninga* Nýja Bíó Cleopatra. Fegursta mynd heimsins í 6 þáttum Mynd þessi er tekin og leikin af hinu sama félagi er lék og tók 2>Quo vadis«, en af svo mlk- illi list er allur frágangur þess- arar myndar ger, að hún er hinni miklu fremri. — Auk þess sem sem hún er bæði fögur og skemtileg, er hún og fræðandi og bregður upp ljósi um háttu og siðu hinna fornu Rómverja. §\§au tilutxnn sýndur \ s\ðasta s\t\n \ liveld Súrkái í lausri vigt Carbid. Með e/s Gullfossi er væntanlegt: Exportkaffi (kaffikannan) Hafragrjón — völsuð Kerti, - Spil. J ARÐARFÖR Jarðþrúðar Rósu Jónsdóttur (frá Kolviðarhól) fer fram á morgun (7. jan.) frá Frí- kirkjunni, kl. 12 á hád. Jón þórðarson, Fljótshlíðar-skáld. Jarðarför frú Jörgínu Svein- björnsson fer fram föstudag- | inn 7. þ. m. Húskveðjan byrjar kl. 12 á hádegi á heimili hennar. IBÆJABF&ETTffilK Afmæli á morgun. Bjarni Jensson, læknir. Friðjón Jensson, læknir. Guðm. Stefánsson, næturv. Jakob Havsteen, kaupm. Sólveig Bergsteinsdóttir, húsf. Sigurður þorsteinsson, verslm. þorsteinn Egilsson, kaupm. þórarinn Sölvason, Ormstöðum Dagskrá á fundi bæjarstjónar fimtudag 6. jan. kl. 5 síðd. 1. Kosinn forseti bæjarstjórnar. 2. Kosinn varafoseti bæjarstj. 3. Fundarg. fátækranefndar 23. desember 1915. 4. Fundarg. brunamálan. 4. jan. 5. Fundarg. hafnarn. 3. jan. 6. Brunabótavirðingar. Erl. mynt. Kaupm.höfn 29. des.: Sterlingspund kr. 17,20 100 frankar — 62,50 P I L T U R ungur og reglusamur óskar eftir atvinnu við búðar eða pakkhús- störf, sem fyrst. Tilboð merkt 23, skilist á afgr. Vísis fyrir 12.þ.mt Veðríð í dag. 100 mörk — 66,50 Vm.loftv.731 a. rokstorm. “ 2,7 R e y k j a v í k Rv. « 731 a. rokstorm. “ 3,8 Bankar Pósthús íf. U 743 na. stormur “ 2,0 Sterl.pd. 17,50 17,55 Ak. U 754 a. st. gola “ 0,0 100 fr. 64,00 64,00 Gr. a 705 n. hvassv. “-f-3,0 100 mr. 71,00 72,00 Sf. u 744 a. hvassv. “-4-0,6 1 florin 1,60 1,62 Þh. a 743 s. sn. vind. “ 4,1 Doll. 3,90 Framh. á 4. síðu ^ olaUesskevftUxw IWT Nánar auglýst síðari 31t\alamat\t\ajeta$s'\t\s vetlut

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.