Vísir - 13.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 13.01.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í HóteI Island SÍMI 400. 6. árg. §E5éS Fimtudaginn 13. janúar 1916. 12. tbl. • Gamla Bíó • KONUR Ágætur sjónleikur í 3 þáttum, áhrifamikili og vel leikinn. Frk. Gudrun Houlberg, Frk. Zanny Petersen, Hr. Emanuel Oregers leika aðalhlutverkin. Islenskt söngvasafn — I. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókavcrsl. Sigf. Eymundssonar. ^^g^^^g^^ paupið // 7/ ^rv4,-e^4't^cá^o-i' ggast hjá bóksölum. VINUM og vandamönnum til- kynnist hérmeð að jarðarför okk- ar ástkæra bróður, Odds Guð- mundssonar, er ákveðin iaugar- daginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans, Orettis- götu 20. A, kl. HV2. Systkini hins látna. vilja njóta ókeypis fimleikakenslu hjá mér samkvæmt síðustu fjár- lögum (til þess að læra að kenna fimleika) gefi þeir sig fram nú þegar. Björn Jakobsson, Bólstaðarhlíð, Pingholtsstræti. Heima milli kl. 4—7. SkyrogRjómi fæst í Vegría stöðugra erfiðleika í Leith í sambandi við strí|*ið9 svö sem langar tafir, tvöföld erfiðislaun o. fl., sjáum vér oss neydda til frá 10. janúar þ. á. að burtnema allan afslátt af flutn- ingsgjöldum til eða frá Leith meðan þessi auknu útgjöld vara. Reykjavík 12,janúar 1916. s Rf. Eimskipafélag íslands. KARTÖFLUR, ágætar, verða seldar ódýrt á morgun milli kl. 12—3, við pakkhús Eim- skipafélagsins. Duglegur ökumaður getnr fengið ársatvinnu hjá H.f,Timbur $ Kolaversl. Reykjavíkur. m:^tuiiv'^:.: —.-«ra* *^WvflT!prS"^"> ÍBÆJARRFfiTTm.§| Afmæli á morgun. Jónas Guðbrandsson, steínsm. Jón Ouömundsson, próf. Nesi. Ólafur Björnsson, ritstjóri. Reimar Eyjólfsson, verslunarm. Valg. Olavia Tulinius, frú A.k. Afmællskort meö íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. »Haukur« fiskiveiðafélagið sem á Ingólf Arnarson er nú að fá sér annan botnvörpung í Hollandi. Veðrið i dag. Vm.Ioftv.769 logn "-v- 3,5 Rv. " 770 a.andv. "-=- 6,0 ff. " 771 logn "-£¦ 7,2 Ak. " 771 nv. andv. "—-10,0 Gr, " 732 s. andvari "-f-10,5 Sf. " 768 na. kul "-^- 4,9 Þh. " 759 n. hvassv. " 0,5 Fisksalan i Englandi. Botnvörpungarnir, Ingólfur Arn- arson og Eggert Ólafsson hafa selt ísfisk sinn í Englandi fyrir 2430 og 1700 sterl. pd. en áttu saltfisk ó- seldan. Mars seldi fyrir 1660 sterl.pd. og hafði haft Iftinn afla. (&> Wýj'a BÍ6 e^)] Heírnkoma. Sjónl. í 3 þáttum. Leikinn af frönskum leikurum en fer fram í Holiandi. Mjög skemtileg mynd. Danskensla. Fyrsta æfrng í Lanciers o. fl. verður næstkomandi miðvikudag í Bárubúð kl. 9. Peir sem ætla að vera með, láti mig vita hið fyrsta. Stefanía Guðmundsdóttlr, Heima kl. 3—5. Danskensla fyrir börn, Þeir sem ætla að láfa bðrn sín læra að dansa hjá mér, geri svo vel að lára mig vita það fyrir sunnudag. Stefanía Guðmundsdóitir Heima kl. 3—5. y. ?. "Vt. %. A. D. Fundur í kvöld kl. 8»/t. Fjölmennið. Meðlimir sem ekki hafa greitt tillög sín eru vinsamlega beðnir eð gera það á fundinum í kveld. Eldur hafði kviknað í uppkveikjukassa í kjallara hjá Eggert Claessen yfir- dómslögm. í gær, og orðið af því bál nokkurt svo að þil sviðnuðu I kring, en heimafólk slökti. Erl. mynt. Kaupm.höfn 7. jan. Sterlingspund kr. 17,20 100 frankar — 62,25 100 mörk — 65,75 Reykj avík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,50 17,55 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 72,00 1 florin 1,60 1,62 Doll. 3,90 Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.